Morgunblaðið - 22.08.1963, Side 21
Fimmtudagur 22. ágúst 1963.
Guðbjartur
Erlingsson
F. 16. nóv. 1901. D. 7. ágúst 1963
KVEÐJA
Starfinu er lokið og leiðin er
gengin.
Létt af mér okinu, hvíldin er
fengin.
Kveð ég nú alla, er ég elskaði og
unni,
auðsýndi kærleika af hjarta
míns grunni.
Öllum hér vildir þú vera hinn
bezti.
Vífi og börnum og sérhverjum
gesti.
Dagprúða framkomu alltaf þú
áttir,
auðsýndir kærleika öllum, sem
máttir.
Hjartkærar minningar um þig
við eigum
öll og þær geymum hið bezta
sem megum.
Aftur við hittumst í árroðans
* sölum,
er við burt hverfum úr jarðvistar
dölum.
Grátin við kveðjum þig. Guð
allra faðir,
geymir vel hjörð sína um aldanna
raðir.
Öllu því góða er haldið til haga,
hittast og kveðjast, það lífsins er
saga.
Krakkarnir allir, nú kveðja þig
hljóðir,
konan þín, barnabörn, Ólafur
bróðir.
Vitum að hittum þig öll saman
aftur.
Aftur oss sameinar Alföðurs
kraftur.
G. H. B.
Félagslíf
Knattspyrnufélagið Valur
4. fl. æfing í kvöld kl. 7.30.
Fjölmennið stundvislega.
Þjálfarar.
Farfuglar
Farið verður í Landmanna-
laugar um helgina. Skrifstof-
an er opin í kvöld og annað
kvöld kl. 8.30—10 e. h. Sími
15937.
Ferðafélag íslands
fer fjórar 1% dags ierðir
um næstu helgi: Þórsmörk,
Landmannalaugar, Hveravell-
ir og Kerlingarfjöll, og vest-
ur í Hítardal. Lagt af stað
kl. 2 á laugardag frá Austur-
velli. A sunnudagsmorgun kl.
9 er farið út að Reykjanes-
vita til Grindavikur og um
Krísuvík til Reykjavíkur. —
Allar nánari upplýsingar í
skrifstofu félagsins í Túng. 5.
Símar 19533 og 11798.
MORGUNBLAÐIÐ
—k----------—
21
K. F. U. K. Vindáshlíð
GuBsþjónusta
verður að Vindáshlíð í Kjós, kl. 3 e.h. 25. ágúst.
Séra Jóhann Hlíðar predikar.
Ferð verður frá húsi KFUM og K kl. 1 e.h.
Stjórnin.
Frá Vélskólanum
Annar bekkur rafvirkjadeildar verður starfræktur
á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst.
Inntökuskilyrði eru:
a) Próf frá undirbúningsdeild að tækninámi eða
inntökupróf.
b) Sveinspróf í raf- eða rafvélavirkjim.
Inntökuprófið mun fara fram síðustu daga sept-
embermánaðar. Umsóknir skulu berast undirrituð-
um sem fyrst, eigi síðar en 10. september n.k.
GUNNAR BJARNASON,
skólastjóri.
FOfíÐSCN §i/P£fí
TRAKTORAR
fyrirliggjandi
Traktorarnir eru notaðir en ný standsettir.
Mjög hagkvæmt verð.
Sveinn Egilsson lif.
Laugavegi 105 — Símar 22469—70.
Skrifstofustúlka
Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða nú þegar
unga og reglusama skrifstofustúlku. Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofu
félagsins í Tjarnargötu 14.
Fél. ísl. stórkaupmanna.
Stúlkur óskast
Stúlkur vanar saumaskap óskast. Húsnæði á
staðnum.
Verksmiðjan MAGNI hf.
Hveragerði. — Sími 87.
Til sölu
Til sölu er húseign við Laugaveginr ásamt stórri
lóð. — Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlókssonar,
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6 — Símar 1-2002, 1-3202, og 1-3602.
7. landsþing sambands
ísl. sveitarfélaga
verður sett kl. 10 árdegis í dag að Hótel Sögu,
gengið inn um norðurdyr. Fulltrúar á þinginu eru
beðnir að koma kl. 9,30.
Stjórnin.
KEFLAVÍK
Til sölu
Parhús, nýtt og glæsilegt 160 ferm, 6 herb. —■
Útborgun krónur 450 þúsund.
Einbýiishús 86 ferm. á 2 hæðum. 6 herb. ásamt bfl-
skúr, má nota sem 2 íbúðir. Útborgun krónur
500 þúsund. Veðbandalaust.
VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON, hdl.
Vatnsnesvegi 20. Símar 1263 og 2092.
Atvinna
Tveir menn óskast í fasta vinnu.
LÝSI hf.
Grandavegi 42. — Sími 15212.
Kartöflumús -- Kakómalt
Kaffi — Kakó
BÚSTAÐABÚÐIN Hólmgarði 34
Skifsfofustúlka
getur fengið góða atvinnu hjá Stefáni Thorarensen
h.f., heildverzlun. Kvennaskóla-, Verzlunarskóla-
eða hliðstæð menntun æskileg. — Allar upplýsingar
veittar á skrifstofu okkar, Laugavegi 16, 3. hæð.
S'úlkur
óskast, helzt vanar fatasaumi.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
R í IH A
Skipholti 27. — 1. liæð.