Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.08.1963, Blaðsíða 5
Mifivikudagur 28. ágúst 1963 MORCU N BLAÐIÐ 5 Eimskipafélag Reyk javíkur h.f.: Katla er í Leningrad. Askja er í Riga. Hafskip h.f.: Laxá 'er i Knstiansand. Rangá er í Gdynia. H.f. Jöklar: Örangjökuil er í Cam- den, fer þaðan til Gloucestei og Rvík- ur. Langjökull er á íeið til Ventspils. Vatnajökull er á leið til Hamborgar íer þaðan til Rotterdam og Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Rvíkur 31. þ.m. frá Leningrad. Arnarfell er á Raufarhöfn, fer þaðan til Húsavíkur og Siglufjarð- ar. Jökulfell fór 21. þm. frá Camden til Reyðarfjarðar. Dísarfell er 1 Hel- cingfors, fer þaðan til Aabo og Len- ingrad. Litlafell fór í nótt frá Rvík áieiðist til Norðurlandshafna. Helga- fell er 1 Arkangel, fer þaðan til Frakk lands. Hamrafell er í Batumi, fer þaðan á morgun til Rvíkur. Stapafell losar á Austfjörðum. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 08 00. Fer til Luxemborgar kl. 09:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Eiríkur rauði er væntanleg- tir frá NY kl. 10:00. Fer tíl Gautaborg- *r, Kaupmannahafnar og Stafángurs kl. 11:00. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá NY kl. 12:00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 13 30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Staf- angri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kJ. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Rvikur í morgun frá Norðurlöndum. Esja fór frá Rvík í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er væntanlegur til Seyðis- fjarðar á morgun frá Weaste. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðu breið fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Rvík á hádegi í dag 27. þm. til Ólafsfjarðar, Hjalteyrar, Vopna fjarðar og Seyðisfjarðar og þaðan til Ardorssan, Belfast, Brom-Borugh, f>ÚSUNDIR manna hafa sjálf- sagt farið Iram hja þessum' kletti, þegar leið þeirra hefur legið í Surtshelli, án þess að taka eftir honum. Kletturinn er örskammt norðan við veginn að Surtshelli við eina fyrstu beygjuna eftir að kom-, ið er í Hallmundarhraun. i Páll Pálsson veitti þessum hraundranga, sem trúlega er. ein gleggsta karlsmynd hér á landi, eftirtekt, þegar hanni fór með Ferðafélagi íslands í Surtshelli um þjóðhátíðina vor. ' ÍSLAND í AUGUM FERÐAMANNS Ég er líka laxveiðimaður. Avonmouth, Sharpness og London. Brúarfoss fer frá NY 28. þm til Rvík- ur. Dettifoss fór frá Akurejri 24. þm. til Dublin og NY. Fjallfoss kom til Gautaborgar 25. þm. fer þaðan tU Lysekil, Gravarha og Kaupmannahafn- ar. Goðafoss fer frá Rvík kl. 18:00 í dag 27. þm. til Keflavíkur og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Leith í dag 27. pm til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi í morgun 27. þm. tU Akraness, Kefiavíkur og Rvíkur. Mána foss fer frá Gufunesi á morgun 28. þm. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hull 27. þm. til Rotterdam og Rvíkur. Selfoss kom til Norrköping 26. þm. fer þaðan til Rostock og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Siglufirði í kvöld 27. þm. til Akureyrar og þaðan um hádegi á morgun 28. þ. m og Hull og Hamborgar. Tungufoss tór frá Stett- in 22 þm. til Rvíkur. JftlorchmMuMd Á Seyðisfirði Umboð Morgunblaðsins a Seyðisfirði er hjá Verzl. Dvergasteinn. Blaðið er líka í lausasölu í veitingastofunni Barinn. * a Austfjörðum Á Egilssföðum , UMBOÐSMAÐUR Morgun- blaðsins í Egilsstaðakauptúni 1 er Ari Björnsson kaupmaður. I Til hans snúa þeir sér er óska i að gerast áskrifendur að Morg unblaðinu. Staðir þeir sem 1 blaðið er í lausasölu á vegna gesta og gangandi eru: Benzín afgreiðsla BP, farþegaaf- greiðslan á flugvellinum, veit- i ingastofan ÁSBYRGI og sölu- skáli Kaupfélags Héraðsbúa. \Á Eskifirði I BÓKSALAN á Eskifirði hefur | með höndum umboðsmennsku fyrir Morgunblaðið þar í bæn um. Þangað skulu þeir snúa sér er óska að gerast áskrif- endur að Morgunblaðinu. — í 1 lausasölu er blaðið í söluturn- inum gengt bóksölunni. Á Fáskrúðsfirði FRÚ Þórunn Pálsdóttir í Efri Haga á Fáskrúðsfirði hefur I með höndum umboðsmennsku I fyrir Morgunblaðið í kauptún inu. Til hennar geta þeir snú- ið sér er óska að gerast fastir I kaupendur að Morgunblaðinu, I til langs eða skamms tíma. — . Einnig fæst það í lausasölu í 1 búð Björgvins Þorsteinssonar, i / Neskaupstað í Neskaupstað eru aðalum- 1 boðsmenn Morgunblaðsins I Verzlun Björns Björnssonar i og Ólafur Jónsson Ásgarði 4. Til þeirra skulu þeir snúa sér er óska að gerast áskrifendur I að blaðinu. í'\ verzlun Björns | er blaðið selt í lausasölu svo og í hótel Matborg og í sölu- turninum við Egilsbraut og á I ’Shell-stöðinni við Hafnar- Ibúð óskast 3 herbergja íbúð óskast til leigu til 1 árs, fyrir- framgreiðsla. Sími 35088. Keflavík Philco Bennbix sjálfvirk þvottavél árgerð ’62. Til sölu í Hátúni 2, Keflavík. Stór stofa með húsgögnum til leigu fyriT einhleypan karlmann að Vesturgötu 32, Hafnar- firði. Upplýsingar á staðn- um. GLÆSILEG ENDAÍBÚÐ 118 ferm. er til sölu í blokk við Álfheima. Uppl. í síma 36056. Ungur piltur tæplega 18 ára með ágætt gagnfræðapróf, óskar eftir starfi. Tilboð sendist Mbl. merkt ,,5402“. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglysa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Ökukennsla Sími 37265. Húsasmiðir v Vantar 3 húsasmiði strax. Til greina kemur sjálf- stæður vinnuflokkur. — Löng vinna. Uppmæling. Upplýsingar í síma 34429. Burðarúm Pelá hitari Transitortæki Straujárn Sími 51046 eftir kl. 7 á kvöldin. 2-3 herb. íbúð óskast Ársfyrirframgreiðsla. Til- boð sendist Mbl. merkt „3 í heimili — 5431“. Múrari óskar eftir 3—5 nerb. íbúð. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í sima 24902. Ibúð óskast 2ja-3 herb. íbúð óskast í hálft eða eitt ár. Fyrir- framgreiðsla eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 14200. Stúlkur vanar saumaskap óskast nú þegar við undirfatasaum. IMærfatagerðin Carabella Skúlagötu 26 3. hæð — Sími 15917. D ALE X Rafsuðutransararnir handhægu aftur fyrirliggjandi. K. Þorsteinsson & Co. Tryggvagötu 10, sími 19340. — Bezt að auglýsa \ Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.