Morgunblaðið - 03.09.1963, Page 10

Morgunblaðið - 03.09.1963, Page 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 3. sept. 1963 HÉR á síðunni birtum við samtöl við þá tvo skip- verja af Leifi Eiríkssyni, sem lentu í mestum hrakn ingum er skipið fórst síð- astliðið föstudagskvöld. Það voru þeir hásetarnir Jóhann Þorsteinsson og Valdimar Jóhannesson, en þeir lentu báðir í sjónum, ; bjargaði annar sér á sundi þar til vélskipið Jón Finns son kom á vettvang og náði honum upp. Valdi- [ mar náði að halda sér í tóman mjólkurbrúsa þar Sáum er skipið lagðist á hliðina Sverrir Bragi Kristjánsson, skipstjóri á Leifi konu sinnar, Margrétar Eiríkssyni, kominn heim til fjölskyldunnar, Gunnarsdóttur, og barna. VIÐ NÁÐUM samtali við Gísla Jóhannesson, skipstjóra á Jóni Finnssyni, þar sem hann var staddur á Seyðis- firði. Gísii komst að orði á þessa leið: Gísli Jóhannesson skipstjóri á Jóni Finnssyni. — Við vorum staddir 3— 400 metra frá Leifi Eiríks- syni þegar slysið varð og vorum að enda við að háfa og taka inn pokann. Við sá- um greinilega er skipið lagð- ist á hliðina og héldum þá þegar áleiðis að því. Allt skeði þetta svo fljótt að ég geri ráð fyrir að það hafi ekki tekið nema 3—4 mínút- ur frá því skipið hallaðist og þar til það var sokkið. Menn- irnir í gúmbátnum bentu okkur strax á að ná þeim, pr í sjónum voru og náðum við Jóhanni fyrst en snérum svo strax að Valdimar sem flaut á brúsanum. Valdimar var orðinn þrekaður því hann J Ó H A N N ÞorsteinssOn, há- seti, Suðurlandsbraut 26, Reykjavík, er annar tveggja skipverja af Leifi Eiríkssyni, sem urðu að velkjast í sjón- um eftir að skipið sökk. Jó- hann er 27 ára að aldri, Borg- firðingur að ætt, frá Efstabæ í Skorradal. Hann er kvænt- ur Jóhönnu Gunnarsdóttur og eiga þau þrjár dætur, Berg- lindi, 5 ára, Freyju, IV2 árs lenti bæði í nótinni og und- ir háfnum. Nótin breiddi úr sér fyrst í stað svo ekki var hægt að fara nálægt alveg strax. Skömmu síðar kom og óskírða dóttur, sem er að verða eins árs. Auk þess átti Jóhann fjórðu dótturina áður en hann kvæntist. Morgunblaðið hefur rætt við Jóhann um slysið og. fer frá- sögn hans hér á eftir: — Leifur Eiríksson fór á síld 14. júní sl. og var haldið vestur og norður fyrir land. Veiðarnar hjá okkur gengu heldur brösótt, en við vorum svo Sigfús Bergmann, hafði skorið frá sér nótina er hann sá hvað fyrir kom. Bjargaði • hann mönnunum 1 léttbátn- um. þó búnir að fá rúm 5 þúsund mál í allt. Eitt sinn misstum við mjög stórt kast á Austur- miðunum, en þá rifnaði nótin. Við áttum ekki eftir að fá svo stórt kast, þar til hið örlaga- ríka föstudagskvöld. — Síðasta höfnin, sem Leif- ur Eiríksson kom til var Borg- arfjörður eystri, þar sem land- að var 165 tunnum. Þaðan var haldið á veiðar sl. mánudag (26. ágúst). — Okkur gekk ekkert alla vikuna. Við köstuðum nokkr- um sinnum, en fengum lítið. Á föstudeginum köstuðum við þrisvar alls. 1 tveim fyrstu köstunum fengum við svo til ekkert. — Svo kom þriðja kastið. Við vorum þá staddir um S0 sjómílur aust-norð-austur frá Raufarhöfn og höfum haft um 60 mál í lestinni. Framh. 1i bls. 13 Mjólkurbrúsinn varð mér til lífs Fór í kaf á hverri ein tcstu báru Rætt við Jóhann Þors+einsson, hdseta af Leifi Eirikssyni Jóhann Þorsteinsson, háseti, ásamt fjölskyldu sinni, frá vinstri: Jóhanna Gunnarsdottir, óskírð dóttir, Berglind, Jóhann og Freyja. VALDIMAR Jóhannesson lenti í mestum erfiðleikum skipverjanna er Leifur Eiríks son sökk. Mátti litlu muna, að hann kæmist ekki lífs af. Frásögn Valdimars fer hér á eftir: __ Ég var staddur í kassa fram við spil, stjórnborðs- megin þegar báturinn byrj- aði að velta á hliðina. Ég reyndi að stökkva upp úr kassanum, því þar var ekki árennilegt að vera, en ég skranzaði til og það næsta sem ég vissi af mér var, ^að ég var á bólakafi í sjónúm. — Svo skaut mér upp aft- ur, en þá lenti háfurinn á mér, en mér tókst fljótlega að komast undan honum. Þá tók ekki betra við, því ég fékk nótina yfir mig. Var ég í kafi nokkra stund og átti í erfiðleikum að losa mig við hana. Þegar mér skaut Framh. á bls. 13 Valdimar Jóhannesson til honum var einnig bjarg að af Jóni Finnssyni. Þá birtum við mynd af skipstjóranum á Leifi Ei- ríkssyni þar sem hann er kominn heim til f jölskyldu sinnar. í frétt í blaðinu um sjóprófin í málinu er birt í heild skýrsla skip- stjórans og því ekki á- stæða til að endurtaka það hér, sem þar er sagt. Að lokum birtas.t hér myndir af skipstjórunum á Jóni Finnssyni og Sig- fúsi Bergmann. í frétt hlaðsins á laugardaginn var samtal við Helga Aðal- geirsson, skipstjóra á Sig- fúsi Bergmann og hér á síðunni birtum við stutt samtal við Gísla Jóhann- esson skipstjóra á Jóni FinnssynL i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.