Morgunblaðið - 03.09.1963, Page 16

Morgunblaðið - 03.09.1963, Page 16
lð MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. sept. 1963 SffúikuB* Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur í kjötvinnslu. Kjötvinnslan Laugavegi 32. Utsala Mikill afsláttur af ýmsum kjólaefnum og karabella náttkjólum. — Bútasala, m.m. ódýft. — Kaupið áður en vörurnar hækka. Nonnobúð Vesturgötu 11. ATVINNA Óskum eftir afgreiðslumanni í verzlun okkar. Éinnig óskast menn á málningarverkstæði. - Upplýsingar hjá Matthíasi Guðmundssyni. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240. Affvinna Saumastúlka óskast við léttan iðnað. Þarf að ge' unnið sjálfstætt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkv. „5290“. SKEIFAN ER HEILLATÁKN HElMILISINS .iiiiiimimiiim 1111111111 mi 1111111 mj i! n_n 11 rmn_M i 111111111 m 1111 imimiiiiiiuii ___ _____ _________________________________ _________ Iff&fei*. mmmw mm m ■IiIhibiiiiii SKEIFAN æ*>4ai JUEIHIIIIIIIIIIIII1111! 11111 11 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiBiiiim SKEIFAN selur húsgögn á 700 fermetra gólffleti, frá flestum húsgagna- framleiðendum landsins og eigin verkstæðum. SKEIFAN býður yður hagstætt verð og hagstæða greiðsluskilmála. SKEIFAN KJÖRGARÐI S/M//6975 MYNDAVÉL Til sölu er Yashica-Mat L M myndavél. Verð aðeins kr. 3600,00 með „Lens Hood“ og barka. Upplýsingar gefur valdimar Sæmundsson, síma 18338. Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126. Seljum út í bæ köld borð, smurt brauð og snittur. Sími 37940. IIRWICK LICOTE lúsgagnogljúi Fyrirliggjandi *••••■• '• ye A • r tfy ff*. rV 'fýr. rf rfr Lásub þér Morgunblabib 20. ágúsi KAST ÞÓTT síldveiðarnar í sumar hafi verið með minna móti, hafa þó nokkur skip fengið geysilega stór köst á vertíð- inni. Sendi ég hér myndir af einu því stærsta, sem frétzt hefur um í sumar. Úr nótinni komu sam- tals 2600 tunnur, sem fóru í 3 skip, Bjarma 1200, en hann kastaði á síldina, Halkion 900 og Ólaf Magnússon 500 tn. Bjarmi er aðeins 75 tonn og gat því ekki tekið nema tæp- an helming síldarinnar úr nót inni, en gaf hinum skipunum afganginn. — Kári. Síldin í nótinni. (JLijarni Sigurðsson) Hér sézt Bjarmi fullhlaðinn. Halkion hefur lagzt að hlið hans og er farinn að háfa úr nótinni. Að því loknu kom Ólafur Magnússon E.A. og háfaði 500 tn. úr sama kastinu. Nótin var 4ra ára gömul og úr garni Nr. 2 og gerð af A'S N. P UTZ0N Köbenhavn Umboð: Netjamenn h.f. Dalvík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.