Morgunblaðið - 05.09.1963, Side 4
4
MORGUN BLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. sept. 1963
Sængur Endurnýjum gömlu saeng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar íyr- irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 1496S
Öska eftir 4—5 herbergja íbúð til leigu, helzt i Vesturbæn- um. Ars fyrirframgreiðsla. Guðfinna Breiðfjörð. Sími 24744.
Stór riffill óskast með tækifærisverði, ætlaður til refa- og gæsa- veiða. Uppl. í síma 51072.
i Herbergi óskast fyrir nemanda í háskóla í vetur. Uppl. í síma 13836.
Athugið Dísafoss er fluttur að Grettisgötu 57 (áður verzl. Fell). Nýjar vörur daglega. Verzlunin Dísafoss Sími 17698.
Ráðskona Óska eftir ráðskonustöðu, sem fyrst hjá 1—2 mönn- um. Er með barn. Uppl. í síma 18528.
Píanó til sölu Upplýsingar í síma 23110 eftir kl. 6.
Land-Rover Vil kaupa nýlegan Land- Rover. Uppl. í sima 11321.
Píanókennsla Byrjaður að kenna. Tram- haldsnemendur tali við mig sem fyrst. Gunnar Sigurgeirsson. Drápuhlíð 34. Sími 12626.
Stúlka óskast vön til afgreiðslustarfa í Faxabar Laugavegi 2. — Uppl. í síma 23925.
Íbúð 3—4 herb. íbúð óskast til leigu, sem ryrst. Fyrir- framgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð sendist í box 477.
Bátavél 30—50 ha. dieselvél óskast. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 355, AkranesL
Flugvirki óskar eftir herb. til leigu sem næst flugvellinum eða í Miðbænum. Uppl. í síma 17121.
Buick mótor óskast árgerð ’54—’56. Uppl. 1 sima 15945.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í 6—12 mán. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 14200.
Fyrst þér því eruð uppvaktir með
Kristi, þá keppist eftir þvi. sem er
hið efra, þar sem Kristur situr við
hægri hönd Guðs (Kól 3,1).
f dag er fimmtudagur 5. september.
248. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 07:14.
Síðdegisflæði er kl. 19:30.
NæturvörSur í Reykjavík vik-
una 24.—31. ágúst er í Ingólfs
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 31. ágúst — 7. september er
Eiríkur Björnsson, síma 50235.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opinn allan sólar-
hringinn — Sími 1-50-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla vírka daga
nema íaugardaga.
Rópavogsapótek ei opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e h. Sirni 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 .augardaga frá
ki. 9-4 og heigidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svara i sima 10000.
I.O.O.F. 5 3 14495 SH =
FltE TTASllVlAR MBL.
— eftir iokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
fRfJTIR
23. sambandsþing Ungmennafélags
íslands verður haldið á Hótel Sögu
dagana 7.—8. sept. Þingið hefst kl. 2
e. h. á laugardag.
HINIR árlegu merkjadagar Hjálp
ræðishersins hér á landi, verða
að þessu sinni föstudaginn 6. og
laugardaginn 7. september næst-
komandi.
Undanfarin ár ha<fa vinir okk-
ar og velunnarar sýnt okkur
mikla velvild með því að styrkja
síarfsemi okkar með því að
kaupa merkin og erum við
þess fullviss að -svo muni enn
verða.
Reykvíkingar og aðrir lands-
menn sem tækifæri fá til þess að
kaupa merki, minnist þess, að
Guð elskar glaðán gjafara, og
með því að kaupa merki, þá styrk
ið þið hans málefni og hann mun
vissulega launa ykkur af ríki-
dómi náðar sinnar þegar ykkur
bezt hentar.
Við vottum ykkur öllum fyrir
fram okkar bezta þakklæti og
biðjum Guð að blessa ykkur og
ástvini ykkar.
Hjálpræðisherinn.
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá NY kl 09:00. Fer
til Luxemborgar kl. 10:30. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá Felsængfors
og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Belfast 4. þm. til Avon-
mouth, og London. Brúarfoss fór frá
NY 28. þm. væntanlegur til Rvíkur
kl. 18:30 í dag 4. þm. kemur að
bryggju um kl. 20:30. Dettifoss fer
frá Dublin 4. þm. til NY. Fjallfoss
fef frá Gautaborg 4. þm. tii Kristian-
sand, Hull og Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Rotterdam 3. þm.
til Hamborgar og Rvíkur Gullfoss fór
frá Leith 2. þm. væntanlegur til
Rvíkur 1 dag. Lagarfoss fer frá Gauta-
borg 4. þm. til Helsingborg og Finn-
lands. Mánafoss kom tií Akureyrar
2. þm. frá Rvík. Reykjaloss kom til
Rvíkur 3. þm. frá Rotterdam og Hull.
Selfoss er í Hamborg. Tröliafoss er
í Hull og fer í dag til Hamborgar.
Tungufoss fór frá Rvík 4. þm til Akra
ness, Þingeyrar, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Húsavíkur, Dalvíkur og Siglu-
fjarðar.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í
gær frá Sauðárkróki til Faxaflóa-
hafna. Arnarfell fór 31. f.m. frá
Siglufirði til Riga. Jökulfell losar á
Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór
væntanlega í gær frá Leningrad til
Islands. Litlafeíl losar á Austfjarðar-
höfnum. Helgafell fór væntanlega í
gær frá Arkangel til Delfzijt i Hol-
landi. Hamrafell fór 30 f.m. frá
Batumi til Reykjavíkur. Stapafell fór
í gær frá Weaste til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekia kom til
Kaupmannahafnar í morgun frá Berg-
en. Esja fer frá Rvík kl. 20:00 í
kvöld austur Um land í hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum i
dag til Hornafjarðar. Þ} rill fór frá
Weaste í gær áleiðis til Isiands. Skjaid
breið er á Norðuriandshöfnum.
Herðubreið fer frá Rvlk á morgun
vestur um land í hringferð.
H.f. Jöklar: Drangjöxull fór 30.
þm. frá Gloucester áleiðis til Rvík-
ur. Langjökull er í Ventspils. Fer
þaðan væntanlega í dag til Ham-
borgar. Vatnajökull er væntan-
legur til Rvíkur í dag frá Rotter-
dam.
Hafskip h.f.: Laxá kom 3. þm. til
Riga frá Ventspils. Rangá er i Reykja-
vík.
Söfnin
ÁRBÆJ ARSAFN er opið daglega
kl 2.—6. nema mánudaga
MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG-
AR Skúatúm 2, opið daglega fra fcl.
2—4 e.h. nema mánudaga.
ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið á
þriðjudögum, laugardögum og sunnu-
dögum kl. 13.30—16.
LISTASAFN ÍSLANDS er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum, laugar-
dögum og sunnudögum tl. 13.30—16.
TÆKNIBÓKASAFN IMSl er opið
alla virka daga frá 13—19 nema laug-
ardaga.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74.
er opið sunnudaga, pnðjudaga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
LISTASFN EINARS JÓNSSONAR
er opið daglega kl. 1,30—3,30.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK-
URBORGAR, síml 12308. Aðalsafnið,
Þingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10
alla virka daga nema laugardaga 1—4.
Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema
laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarðl
34 opið 5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið Hofsvaliagötu 16 opið
5.30—7.30 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið
16—19 alla virka daga oema laugar-
daga.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Haga-
torgi 1 er opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætm
vagnaleiðir: 24. 1, 16 og 17.
Tekið á móti
tilkynningum
frá kl. 10-12 f.h.
Þetta er V.V. sextettinn á ísafirði, og söngvarinn Barði Ólafs-
son. Xalið frá vinstri: Guðmundur Marinósson, trommur,
Barði Ólafsson, söngvari, Magnús Reynir Guðmundsson, bassa,
Vilberg Vilbergsson, tenor sax., harmoniku og gítar, Þórar-
inn Gíslason, píanó og tenor sax., Ólafur Pálsson, alto sax,
Ólafur Kristjánsson, vibrafón og píanó. Þeir félagar hafa
leikið á dansleikjum í ísafirði og nágrenni að undanförnu-
Nú i-afa þeir ákveðið að biegða sér suður á land, eina helgi
og munu leika og syngja á dansleik i Aratungu, laugardags-
kvöldið 7. þ.m. og í samkomuhúsi Njarðvíkur kvöldið eftir.
Hér hefur áður verið sagt frá ýmsu, sem hefur fundizt í sambandi við herskipið „Vasa". sem
sökk í skerjagarðinum við Stokkhólm fyrir 335 arum i fyrstu ferð sinni, en var hafið úr sjó
í fyrra. Meira en 1000 hlutir hafa nú fundizt í nágrenni skipsins, þar á meðal þessar útskornu
styttur sem prýddu skipið og sýna hermenn þess tima 1 hinum ólíku búningum.