Morgunblaðið - 05.09.1963, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.09.1963, Qupperneq 5
Fimmtudagur 5. sept. 1963 AÐIÐ 5 Nýlega hafa opinberað trúlofun eína ungfrú Hulda Hanna Jó- Ihannsdóttir, Laugarnesveg 13, og Tómas Kristinsson, Sigluvog 16. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Stemunn Jóns- dóttir, hjúkrunarnemi, Grundar- gerði 4, og Árelíus E. Harðarson, iðnnemi, Miðtúni 32. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason verður fjarverandi frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Árni Björnsson fyarverandi til 3. *ept Axel Blöndal verður fjarverandi 5. reptember til 9. október. Staðgengill er Jón G. Hallgrímsson, Laugaveg 36, viðtalstími 13:30—14.30 nema miðviku daga kl. 17—18, símaviðtalstími 12:30 til 13. í síma 24948. Bjarni Jónsson verður fjarverandi frá 1. ágúst um óákveðinn tima. Stað- gengill er Ragnar Arinbjarnar. Halldór Arinbjarnar verðui fjarvor- •ndi 4. sept. til 21. sept. Staðgengill er Víkingur H. Arnórsson. Hannes Finnbogason verður fjar- verandi 26. ágúst til 9 september. Btaðgengill er Víkingur Arnórsson. Hannes í>órarinsson verður fjarver- andi til mánaðamóta. Staðgengill er Ragnar Arinbjarnar. Jakob Jónasson verður fjarverandi fra 20. ágúst um oákveðinn tíma. Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn- lr i Keflavík verður fjarverandi um óákveðinn tííma. Staðgengill er Arnbjörn Ólafsson. Jónas Sveinsson verður fjarverandi til 15. september. Staðgengili Haukur Jónasson, sími 11228. Karl Jónsson er fjarverandi frá 29. 6 um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kjartan Magnússon, Túngötu 3. síma- Viðtalstími kl. 12:30—13 i sima 23468. Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7, verður fjarverandi til 15. september. Staðgengill er Hulda Sveinsson. Richard Thors verður fjarverandi frá 1. ágúst í 5 vikur. Sigmundur Magnússon verður fjar- verandi til 8. september. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá B júli til 8. september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Stefán Bogason verður fjarveranii fra 2.—15. september. Staðgengill Jó- bannes Björnsson. Sveinn Pétursson verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill cr Kristján Sveinsson. Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frá 22. júlí um óákveðinn tíma. Valtýr Albertsson verður fjarver- andi frá 19. ágúst til 9. október. Stað- gengill Ragnar Arinbjarnai Þórður Möller verður fiarverandi fra 16. ágúst i 3. vikur. Staðgengill Ulfur Ragnarsson. Viðtalstími að Kleppi 1—3. Sími 38160. Þóröur Þórðarson læknlr fjarv. frá C. pm. til 23. sept. staðg. Haukur Arnason, Austurstræti 4. Viðtalstiml 2—4 laugardaga 1. til 2. Sími 13232. Þórarinn Guðnason verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Magnús Blöndal Bjarnason, Hverf- isgötu 50, kl. 4—6. YNGSTA starfsstúlkan í Dill- onshúsi að Árbæ heitir Jenný Ágústsdóttir, 9 ára gömul frá Hafnarfirði. Hún gengur á ís- lenzkum búningi, eins og ann að starfsfólk í Dillonshúsi, og hér er hún ljósmynduð við útipallinn á Árbæjartúninu. — Sú mistök urðu í blaðinu í gær, að sagt var að Jenný krypi við gamla barnavagn- inn í Smiðshúsi. Stúlkan við vagninn heitir Helena Jóhann esdóttir, 7 ára gömul, frá Reykjavík. * a Austfjörðum — IJhuu-uuu. . . . Hann hefur stolið boltanum mínum. ÍSLAINiD í augum FERÐAIHAÍMÍMS Nei, ég á ekki skellinöðru, en ég fer mikið með strætisvögnum. Á Egilsstöbum UMBOBSMAÐUR Morgun- I blaðsins í Egilsstaðakauptúni er Ari Björnsson kaupmaður. | Til hans snúa þeir sér er óska að gerast áskrifendur að Morg I unblaðinu. Staðir þeir sem I blaðið er í lausasölu á vegna gesta og gangandi eru: Benzín afgreiðsla BP, farþegaaf- I greiðslan á flugvellinum, veit- ingastofan ÁSBYRGl og sölu- I skáli Kaupfélags Héraðsbúa. IÁ Eskifir&i I BÓKSALAN á Eskifirði hefur i með höndum umboðsmennsku I fyrir Morgunblaðið þar í bæn um. Þangað skulu þeir snúa | sér er óska að gerast áskrif- l endur að Morgunblaðinu. — í L lausasölu er blaðið í söluturn- inum gengt bóksölunni. >Á Fáskrúðsfirði FRÚ Þórunn Pálsdóttir í Efr ' Haga á Fáskrúðsfirði hefu | með höndum umboðsmennskt | fyrir Morgunblaðið í kauptúi . inu. Til hennar geta þeir snú ið sér er óska að gerast fasti I kaupendur að Morgunblaðinu | til langs eða skamms tíma. — i Einnig fæst það ' Iausasölu búð Björgvins Þorsteinssonar 1 r j / Neskaupstað í Neskaupstað eru aðalum boðsmenn Morgunblaðsin Verzlun Björns Björnssona | og Ólafur Jonsson Asgarði 4 | Til þeirra skulu þeir snúa sé er óska að gerast áskrifendui ' að blaðixxu. í verzlun Björn: ) er blaðið selt i lausasölu svi | og í hótel Matborg og í sölu turninum við Egilsbraut og : Shell-stöðinni við Hat'nar Hafnarfjörður 2 herb. til leigu með að- gang að baði. Uppl. í síma 10281. Vatnabátur Til sölu. Upplýsingar í síma 22528. ' Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn. Uppl. í síma 10982. 2 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar í Efstasundi 6®, kjallara kl. 6—9. Óska eftir húsnæði fyrir skóvinnustofu. Þarf að vera bjart og gott, ekki minna en 30 fermetrar. Páll Jörundsson Sími 11490. Nælonúlpur og hollenzkar stretchbuxur á aðeins kr. 635,00. Ninon hf. Ingólfsstræti 8. Barngóð kona óskast til að gæta barna kl. 9—2, fimm daga vik- unnar (engin ungbörn). Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 20656. Nælonkápur Nýkomnar fóðraðar nælon- kápur á drengi og telpur. Ninon hf. Ingólfsstræti 8. Keflavík Herbergi óskast til leigu sem fyrst. — Sími 2219. Sem nýtt Telefunken útvarpstæki til sölu ásamt borði og plötuspilara. Uppl. í síma 17948. Ung hjón r óska eftir lítilli íbúð,. belzt í nágrenni flugvallarins. — Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Vinsamlega hringið í síma 19925. Reglusaman ungan mann vantar herbergi. Helzt n æ r r i Kennaraskólanum. Uppl. í Ofnasmiðjunni eða í síma 37761. . Lítið iðnaðarhúsnæði ca. 40 ferm. txi leigu, hent- ugt fyrir léttan iðnað, raf- virkja, skósmið eða fyrir lager. Uppl. * síma 33939 og 36250. Herbergi — Kennari Kennari óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum á góðum stað. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard, merkt: „Herbergi — 5320“. IVIosfellshreppur Tilkynning ©yggingarnefnd Mosföllshrepps hefur samþykkt að framvegis verði teikningar af húsum eða öðrum mannvirkjum í Mosfellshreppi aðeins teknar til greina, sem gerðar eru af til þess lærðum aðilum, eða þeim, sem fengið hafa skriflegt leyfi bygg- ingarnefndar til að gera slíkar teikningar. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Afgreiðslumaður Ungur eða yngri maður getur fengið starf hjá heildverzlun við vöruafgreiðslu. Þarf að vera reikn ingsglöggur. Umsóknir sendist Mbl. merktar; — „Reglusemi — 5318“. Endurskoðun — Atvinna Ungur maður með Verzlunarskólamenntun og tölu- verða reynslu á sviði viðskipta óskar eftir að kom- ast að við endurskoðun. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Áhugasamur — 3826“. Dng hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. okt. Öruggri greiðslu og algerri reglusemi heitið. Há leiga. MATHILDE ELLINGSEN, Sími 36240. Verzlunarstarf Mann vantar til afgreiðslustarfa í verzlun vora. Slippfélagið í Reykjavík hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.