Morgunblaðið - 05.09.1963, Side 8

Morgunblaðið - 05.09.1963, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. sept. 1963 | lÍTT SAUIVIAVÉLABORÐ FliÁ | SINCER Singer sendir á markaðinn borð, sem gegnir þreföldu hlutverki á heimilinu: Saumavélaborð ^ Fallegt húsgagn Vinnuborð fyrir húsbóndann jafnt og húsmóðurina. Borðið er fyrir allar SINGER-saumavélar, einkum þó hentugt fyrir vélar með „frjálsum armi“. SÖLUSTAÐIR: S. í. S., Austurstræti. . Dráttarvélar, Hafnarstræti, og kaupfélögin víða um land. ASÍ mótmælir bráðabirgða- lögum Miðstjórn Alþýðusamfeands íslands samþykkti á fundi sín- um þann 29. ágúst eftirfarandi mótmæli vegna bráðabirgðalaga ríkisstjórnarinnar um gerðar- dóm til að ákveða kjör verkfræð inga: „Miðstjórn Aiþýðusambands íslands mótmælir harðlega bráðabirgðalögum ríkisstjórnar- innar frá 18. þessa mánaðar um gerðardóm til að ákveða kjör verkfræðinga hjá öðrum en rík- inu. Alþýðusambandið lítur enn sem fyrr á þessi fruntalegu af- skipti ríkisvaldsins af kjaramál- um vinnustéttanna sem alvar- lega árás á samningafrelsið í launamálum og á hinn dýr- mæta rétt allra viðurkenndra stéttarsamtaka — verkfallsrétt inn —og fordæmir öll slík af- skipi ríkisvaldsins af þessum mál um.“ (Fréttatilkynning frá ASÍ) Söltun lokið SÖLTUN er nú lokið hér á Eskifirði. Saltaðar hafa verið 24800 tunnur á þremur söltunar- stöðvum, sem skiptast þannig: Askja 4600 tunnur, Auðbjörg 15500 tunnur og Framne„ 4700 tunnur. n síðustu helgi var síldar- bræðslan búin að taka á móti 50000 málum síldar og frysta’ 4800 tunnur. G.W. flllf í lúmfatnað Fiður og dúnhelt léreft. Fiður og dúnn. Sængurveradamask, hvítt og mislitt. Sængurveraléreft, hvítt og mislitt. Verð frá kr. 29,00. Lakaléreft. Verð frá kr. 34,00. Einnig úrval af handklæðum og þurrkum. Mjög mikið úrval af skyrtu- efnum handa fullorðnum og drengjum. Náttfataefni, flúnel og poplin. Verð frá kr. 18,75 pr. m. Efni í gallabuxur. Mikið úrval af sirsum og poplin. Ódýr og falleg kjólaefni. Terylene í kjóla, pils og bux- ur. Urval af smábarnafatnaði. Margar tegundir af perlon, nælon og crepsokkum. — Verð kr. 27,00 parið o. m. fl. erz Vesturgötu 17. 7/7 sölu Opel Record ’63, ekinn aðeins 3000 km. i"w"ru biloisoila SUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Simar 19032, 2001& Heimavinna Konur vanar buxnasaumi óskast nú þegar. Verksmiðjan Sparta Borgartúni 8 og 25. — Símar 16554 og 20087. íbúð óskast Vil taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð í Keflavík. Upplýsingar í síma 7482, Sandgerði. Overlock saumur Heimavinna Heimasaumur á peysum stendur til boða þeim sem eiga Overlochvél og eru vanar peysusaum. — Upplýsingar í síma 22453. Eldhúskollar Krónur 150,00 E'.dhúshorð Krónur 990,00 Strauborð Kronur 298,00. MiklatorgL ADDING MACHINES 500 SERIEia - VERÐ 6807,00 Skrifvélin Bergstaðastræti 3. — Sími 19651. Stfltttaft • • • raesir bílinn SMYRILL LAUGAVECI 170 - SÍMI 12260 Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum S&titiak

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.