Morgunblaðið - 05.09.1963, Side 16

Morgunblaðið - 05.09.1963, Side 16
16 MORGUNBi*ÐID Fimmtudagur 5. sept. 1963 Til sölu Stór og vönduð 3ja herb. kjallaraíbúð við Ægis- síðu. — Utborgun kr. 300 þúsund. Upplýsingar veitir Gunnlagur Þórðarson, sími 16410. Afgrei&slustúlka óskast í söluturn í Miðbænum. Þrískiptar vaktir. Upplýsingar í síma 24903. TI&3PSON karlmannaskór Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kf. Hafnfirðinga HafnarfirÖi Nýtt úrval Austurstræti 10. STAFRÓFSKVER Vinsœla stafrófskveriC eftir EGIL ÞORLAKS- SON, sem uppselt hefur veriö undanfarið, er nú komið í bókaverzlanir. Kverið er þeim œtlað fyrst og fremst, sem kenna að STAFA og KVEÐA AÐ. En það er enn gert á ílestum heimilum i landinu, þar sem kennsla byrj- enda í lestri fer fram. — Skoðið þetta snotra kver, dður en þér veljið KENNSLUBÓKINA. Flugvallarlesgan Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Höfum opnað bílaleigu á Bónhól, Ytri-Njarðvík. Höfum á boðstólum hina vinsælu Fiat 600. Ferðist í hinum nýju Fiat 600. — Flugvallarleigan veitir góða þjónustu. — Reynið viðskiptin. Flugvallarleigan s.f. — Sími 1950. Bónhóll h.f. — Ytri-Njarðvík. Bílaleíga Furukrossviður Birkikrossviður Nýkomið Furukrossviður: 8, 10 og 12 mm Birkikrossviður: 3, 4, 5 og 6 mm Brennikrossviður: 3, 4 og 5 mm Harðtex: Vs” ■— olíusoðið og venjulegt. Harðtex: Va” — plasthúðað. Trétex: Va” Gyptex: 10 mm. Novapan: 8, 12, 16 og 19 mm. Bipan: 18 og 22 mm. Hörplötur: 8 mm. Gaboon: 16, 19, 22 og 25 mm. Eikarspónn og teakspónn 1 fl. Pattex-lím — teakolía. Sendum innanbtejar og úi á land HANNESÞORSTEINSSON Vörugeymsla: Sími: 2-44-59. SYNINGARST AÐIR Kjartansstaðir í Hraungerðis- hreppi, laugardaginn 7. sept kl. 12—8. Eystri Garðsauki í Hvolhreppi, sunnudaginn 8. sept. kl. 2—8. Sýndar verða hinar heimskunnu dráttar- vélar sem við höfum tekið umboð fyrir ásamt ROTASPREADER áburðardreifara J. F. sláttutætara P. Z. heyþeytir GNÝBLÁSARA (drifknúinn, ný gerð) LIEN ámoksturstæki. S & S vökvaknúinni sláttuvél o. fl. betri tæki—betri afkoma ARNI QESTSSON VELAVERZLUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.