Morgunblaðið - 17.09.1963, Side 5

Morgunblaðið - 17.09.1963, Side 5
Þriðjudagur 17. sept. 1963 Mp>»~mmnf ^DfD 5 I kvöld sýnir leikflokkur Helga Skúlasonar gamanleikurinn Hlauptu af þér hornin í Iðnó kl. 20:30. Leikurinn hefur verið sýndur í september hér í Reykja vík, alltaf fyrir . fullu húsi, en áður var hann sýndur víðsvegar um landið. Vegna anna leikaranna við æfingar í leikhúsunum er óvíst um fleiri sýningar á leiknum hér í Reykjavík. öjötugur er í dag. Bergsveinn Jónsson, umsjónarmaður Sund- hallar Reykjavíkur. Hann verð- ur ekki í bænum í dag. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína. Elísabet Ólafsdóttir, Sogabletti 4 og Stefán Kárason ílugnemi, Þórsgötu 12. E U R O P A ' m É'M . M .... i'SLA M D 7 k« EINS og undanfarin ár • munu Evrópufrímerkm svo- , nefndu verða gefin út í þess- 1 um mánuði. Þrettán af aðildarríkjum Evrópusamráðs pósts og síma, | það er Þýzkaiand, Belgía, ; Finnland, Frakkland, Grikk- land, írland, ísland, Ítalía.l Luxembourg, Noregur, Hol- 1 land, Sviss og Tyrkland hafa , tilkynnt að þau mum gefa út Evrópufrímerki í einu eða .fleiri verðgildum með mynd! þeirri, sem valin var að und- angengmm samkeppni fyrir þessa árs Evrópufrímerki. »Myndin er eftir Norðmanmnn Arne Holm, prófessor, og tákn ! ar samvinnu aðiidarlanda Evrópusamráðsins í formi ‘fjögurra lína, sem skerast og Ímynda fjóra litla ferninga. í hverjum þessara ferninga er ■ i einn uppha'fsstafur skammstöf unarinnar CEPT. Tvö lönd, ’ Portúgal og Spánn munu gefa út Evróputrímerki með öðrum 'myndum. í öllum löndunum verður útgáfudagurinn sá sami, mánudagurinn 16. september. i einhverjum löndum mun; ’sala merkjanna þó hefjast tveimur dögum fyrr. í Læknar fiarverandi Axel Blöndal verður fjarverandi 5. september til 9. október. Staðgengill er Jón G. Hallgrímsson, Laugaveg 36, viðtalstími 13:30—14.30 nema miðviku daga kl. 17—18, símaviðtalstími 12:30 til 13. í síma 24948. Bjarni Jónsson verður fjarverandi frá 1. ágúst um óákveðinn tíma. Stað- gengill er Hagnar Arinbjarnar. Eggert Steinþórsson verður fjarver- andi frá 6. september um óákveðinn tíma. Staðgengill er Magnús Ólafssotv Guðmundur Eyjólfsson verður fjar- verandi til 7. október. StaðgengiU er Erlingur I>orsteinsson. Halldór Arinbjarnar verðui fjarvcr- andi 4. sept. til 21. sept. Staðgengill er Víkingur H. Arnórsson. Hannes Þórarinsson verðui fjarver- andi til septemberloka. Staðgengill er Ragnar Arinbjarnar. Jakob Jónasson verður fjarverandi frá 20. ágúst um oákveðinn tima. Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn- lr 1 Keflavík verður fjarverandi um óákveðinn tííma. Staðgengill er Arnbjörn Ólafsson. Karl Jonsson er fjarverandi frá 29. 6. um óakveðinn tima. Staðgengill er Kjartan Magnússon, Túngötu 3. sima- viðtalstími kl. 12:30—13 i sima 23468. Páll Sigurðsson, yngri, verður fjar- verandi til 1. október. Staðgengill er Stefán Guðnason, sími 19300. Sveinn Pétursson verðui fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kristján Sveinsson. Valtýr Albertsson verður fjarver- andi frá 19. águst til 9. október. Stað- gengill Hagnai Arinbjarnai Þórður Þórðarson læknir fjarv. frá 6. pm. til 23. sept. slaðg. Haukur Arnason, Austurstræti 4. Viðtalstiml 2—4 laugardaga 1. til 2. Sími 13232. 'yHíÉb r—2 — Ilvað ætluðum við aftur að hafa í hádegisverð? + Gengið + Nr. 48. — 5. september 1963 Kaup Sala 1 enskt pund 120,16 120,46 1 Banaarikjadollar . - 42.95 43,06 1 Kanadadollar ........ .... 39.80 39,91 100 Danskar kr .. 621,78 623,38 100 Norsk krónur 600,68 602,22 100 sænkar kr 828,47 830,62 10° Finnsk mörk 1.335,72 1.339.1 100 Franskir fr. _...... - 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996,08 100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081.50 100 Gyllini 1.189,54 1.192,60 100 Belgískir fr. ... 86,16 86,38 100 Pesetar .. 71,60 71,80 ÍSIAIMD i (iugum FERÐAIVIA!M!\!8 I — Og hvernig líkar yður svo á íslandi, herra vara- forseti? Óska eftir herbergi Get unnið létt heimilis- störf til hádegis. Tilb. send ist Mbl. merkt: „Reglusöm kennslukona — 3843“. Hafnarfjörður - Kennsla Tek að mér timakennslu í lestri fyrir börn. Ennfrem- ur kennslu í íslenzku, dönsku og ensku. Uppl. í síma 50705. Tvö herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast frá 1. okt. í 7—8 mán. fyrir Sjómannaskólapilta. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 15131. Tvö skrifstofuherbergi til leigu, leigjast saman eða hvert út af fyrir sig. Leiga fyrir annan atvinnurekstur kemur einnig til greina. Simi 13799. Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan daginn. S. Árnason & Co. Hafnarstræti 5. Sími 22214. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglysa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Bólstrað sóffasett (eldri gerð) ásamt sóffa- borði með slípaðri gler- plötu, til sölu. Verð kr. 2.500,-. Uppl. í síma 16269 eftir kl. 6. Keflavík — Suðurnes Óska eftir stúlku til að- stoðar á tannlæknastofu mína sem fyrst. Tannlæknirinn, Keflavík. Keflavík Gott píanó og nýviðgert orgel til sölu, ennfremur miðstöðvarketill. 3 ferm. með blásara, Suðurgötu 35. Sími 2059. Keflavík Hjartargarn, ný sending, ýmsir litir. Elsa, Hafnargötu 15. Keflavík Peysurnar með skinnkrag- anum komnar aftur. Loð ■ efni í mörgum litum. Elsa, Hafnargötu 15. Keflavík Plíserað pils í öllum stærð- um. Vándaðar stretchbuxur' tizkulitir. Elsa, Hafnargötu 15. Röskur sendisveinn óskast allan daginn frá 1. október. Smith & IMorland hf. Suðurlandsbraut 4. Sendisveinn óskast allan daginn. G. Helgason & IVIeEsted h.f. Hafnarstræti 19. Sendisveinn óskasf hálfan eða allan daginn frá 20. þ.m. Friðrik Jörgensen Ægisgötu 7. — Símar 11020 og 11021. Veifingareksfur í nemendasal Iðnskólans í Reykjavík er laus til umsóknar. — Uppl. verða gefnar í skrifstofu skólans til 20. þ.m. Skólastjóri. Afgreiðslumaður Viljum ráða mann sem fyrst til afgreiðslustarfa í byggingavóruverzlun okkar. Umsóknir ásamt uppL um aldur og fyrra starf sendist skrifstofu okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. H. Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.