Morgunblaðið - 17.09.1963, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 17.09.1963, Qupperneq 14
14 MORGU N BLADID 1 5>riðjudagur 17. sept. 1903 Systir okkar ÓLAFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist að Landakotsspítala 14. september. — Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd systkina. Sumarrós Guðmundsdóttir. Móðir okkar GUÐFINNA ÓLAFSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum aðfaramótt 16. þ.m. Fyrir hönd barnanna, tengdadóttur og barnabarna. Ólafur Skaftason. Eiginmaður minn SNÆBJÖRN í. KRISTMUNDSSON múrari andaðist að heimili sínu Hjallavegi 24, þann 13. sept. Ingibjörg Magnúsdóttir, synir og tengdadætur. Maðurinn minn og faðir okkar ELLERT HANNESSON verkstjóri, andaðist 14. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra ættingja. Ásta Gísladóttir. Útför konu minnar JÓIÍÖNNU ÞORSTEINSDÓTTUR Sæfelli, Seltjarnarnesi fer fram frá Neskirkju miðvikudaginn 18. september kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Guðni Jóhannsson. Útför eiginmanns míns JENS LAMBERTSEN fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. þ.m. kl. 1,30 e.h. Fyrir mína hönd og aðstandenda. Óda Lambertsen. Jarðarför mannsins míns SOFÓNÍASAR FR. SVEINSSONAR Kambsvegi 11 fex fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. sept. kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Ingibjörg Gísladóttir. Faðir okkar SIGURGEIR SIGURÐSSON Sudstræti 17, Isafirði, sem lézt 10. september sl. verður jarðsunginn frá Isa- fjarðarkirkju þriðjudaginn 17. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins látna kl. 14. Jóhann Sigurgeirsson, Þóra Sigurgeirsdóttir, Svava Sigurgeirsdótti., Gústav Sigurgeirsson, Elísabet Sigurgeirsdóttir, Þorgerður Sigurgeirsdóttir. 0 <■* Hjartanlega þakka ég fyrrverandi sóknarbörnum minum í SauðpnesprestkaJli, biskupi íslands, stéttar- bræðrum og öðrum vinum og vandamönnum mínum nær og fjær sýnda sæmd, hlýhug og rausn 1. sept. síðastliðinn. Þórður Oddgeirsson. Þakka öllum þeim er glöddu mig á 95 ára afmæli mínu hinn 3. september sl. Kristín Sigmundsdóttir, Lindargötu 34. BÍLAEIGEIMDIJR • • RYÐVORM GRENSÁSVEGI 18 Sími 19945. Peninpr - Lán - Þóknun Sá sem getur útvegað lán til 5 ára með 9% vöxtum að upphæð eitt hundrað til átta hundruð þúsund, fær í þóknun kr. £0 þúsund fyrir hver 100 þúsund, til tryggingar láni er mjög verðmæt fasteign í Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt; „Algert trúnaðarmál — 3844“. Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 1—4. Niðursuðuverksmiðjan ORA h.f. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auð- sýndu okkur saniúð og hluttekningu við andlát og jarð- arför móður, fósturmóður, tengdamóður og ömmu KRISTÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR Haraldur Sigurmundsson, Guðný Össurardóttir, Sigríður Sigurmundsdóttir, Kristján Sigurmundsson, Guðný Jóhannsdóttir, Valberg Sigurmundsson, Jóhanna Gisiadóttir, Inga Andrésdóttir, Sigurleifur Jóhannsson, Kjartan Kjartansson, Lovísa Kjartansson, Hrafnkeli Kjartansson, Guðrún Kristjánsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför föður okkar, tengdafóður og afa BJARNA JÓNSSONAR trésmiðs frá Hvammi í Skorradal. Fyrir hönd aðstandenda. Kristrún Bjarnadóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem veittu hjálp og sýndu samúð við fráfail og útför eiginmanns mins og föður okkar RFYNIS ÞORVALDSSONAR Ytri-Njarðvík Siguriilja Þórólfsdóttir og börn. Innilegar þakkir færum við öllurp þeim er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður JÓNS SIGURÐSSONAR Þingeyri. Sérstaklega þökkum við fjölskyldunum að Engivegi 28 og 31, Ísafírði, fyrir auðsýnda hjálp og vináttu í veikindum hins látna. Jóhanna Bjamadóttir, börn, tengdabörn og aðrir ættingjar. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför STEFÁNS J. LOÐMFJÖRÐ Halldóra Sigurðardóttir, Arnbjörg Stefánsdóttir, Jón Hafliðason, Svava Stefánsdóttir, Steingrímur Þorsteinsson, Rannveig Árnadóttir, Björn Stefánsson, Einara Ingimundardóttir, Páll Stefánsson, Karla Stefánsdóttir, Friðrik Jónsson, Ólína Þ. Stefánsdóttir, Þórður Ágústsson, Ása Stefánsdóttir. — Diíkakjötið Framh. af bls. II T sætisráðherra sagðist meðal ann- ars vilja nota tækifærið til þess að tilkynna blaðamönnum, að ekki yrði af Þingvallaferðinni. —. „Mig langaði til þess að sýna varaforsetanum Þingvelli, falleg- asta staðinn á fslandi, í sem beztu veðri“, sagði forstæisráð- herrann. „Hann langar til að sjá Þingvelli, en okkur langar til að sjá forsetann," bætti forsætisráð- herra við. Síðan minntist hann á talstöðvarnar og sagði, að þeir þyrftu engar talstöðvar til að ræðast við, þeir skildu hvor ann- an. „Við höfum fundið okkar tungumál án tækja,“ sagði Ólaf- ur Thors. Undir borðum ræddust þeir mikið við, forsætisráðherra og varaforsetinn. — Varaforsetinn sagði meðal annars: „Ég kem hingað seinna og þá fer ég til Þingvalla.“ Þá sagði Ólafur Thors: „Ég er ekki gamall og ætla að bíða, þangað til þér kom- ið. En ef ég verð ekki hér, þá verður auðvelt að finna mig, því þá verð ég í himnaríki.“ — Af þessu tilefni sagði Ólafur Thors, forstæisráðherra, Lyndon B. Johnson, varaforseta, þá sögu, að hann hefði einhvern tíma sagt við Adenauer, að hann byggist ekki við að komast nokkurn tíma til himnaríkis. — Þá svaraði Ad- enauer um hæl: — Mundu eftir því, að Guð hefur sérstakan mæli kvarða á stjórnmálamenn. — Hafði varaforsetinn augsýnilega gaman af þessu spaugi forsætis- ráðherrans. Gunnar Friðriksson þakkaði fyrir hönd Slysavarnafélagsina gafirnar og alla þá aðstoð, sem Bandaríkjamenn hafa veitt Slysavarnafélaginu við björgun- arstörf. Lyndon B. Johnson varaforseti kvaddi nú og gekk til herberiga síns á Sögu, en gaf sér ekki tíma til að drekka kaffið. — Ðagskráin var mjög áhlaðin og stuttur tími orðinn þar til hann skyldi vera í Háskóla fslands. Kanna stöðvar á Suðurskauts- landinu Washington, 14. sept — AP. BANDARÍKJASTJÓRN hefur ákveðið að kanna stöðvar allra þjóða á Suðurskautslandinu til þess að ganga úr skugga um, að haldinn sé alþjóðlegur sáttmáli þess efnis, að stöðvar þar séu eingöngu notaðar í friðsamlegum tilgangi. Jafnframt hefur Banda ríkjastjóm lýst því yfir, að gagn kvæm könnum á stöðvum Banda ríkjamanna þar sé heimil. Aurhlifar Gormaklossar Mottur Verzl. íriiriks Bertelsen Skúlagötu 61. Simi 12-8-72.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.