Morgunblaðið - 04.12.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1963, Blaðsíða 4
3 MORCU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 4. des. 1963 T Bflamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Barnapeysur gott úrval. Varðan, Laugaveigi 60. Sími 1903i. Pússningasandur til sölu. Góður, ódýr. — Sími 50271. Stækkunarvélar til sölu Ný Kinderman með tvekn linsum, ag einnig 35 mm stækkunarvél. Uppl. í sima 20325 eða á Bergstaða- stræti 4, uppL Húsasmiður óskast til innivinnu. Uppl. í síma 16827. Kona með 3ja ára bam óekar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 34306. Ibúð Hjón með tvö böm vantar 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 32310. Öxlar hentugir fyrir heyvagna og ýmsa tengivagna, bæði 4ra og tvíhjóla. Uppl. í síma 33148 og 37400. Eitt eða tvö herbergi Og eldhús óskast strax, tvö í heimili. Upplýsingar í síma 13420. Þorlákshöfn Einbýlishús til sölu 5 berb. og eldhús með bílskúr. — Uppýsingar í síma 6. Konur — Keflavík Pantið jólalagninguna tím- aniega. Hárgreiðslustofan Iris Túngötu 13, Keflavik. Sími 2205. Stúlka óskast tii afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 21837. Sérstök jólaþjónusta Opið frá kl. 8 f.h. til kl. 8 e.h. og laugardaga frá kl. 8.45 f.h. til kl. 4 e.h. Fannhvítt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Keflavík - Ytri-Njarðvík Tveir, sem vinna vakta- vinnu óska eftir aukavinrau. Gætu tekið eitt starf saim- eiginlega. Tilboð skilist á aflgr. MbL í Keflavík, merkt: „Bílpróf 784“. Olíukynding og 2—3 ferm. ketill óskast einnig dæla ag hitastillir. Upplýsingar í síma 3-72-13. Svona á að leggja Ldi Orð spekinnar DÝPSTI leyndardómur heims- ins er guðsríkisþráin. G. TyrelL Læknar fjarverandi Erlia§:ur Þorsteinsson verður fjar- verandi frá 3. til 17 þ.m. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5 sá MÆST bezti í Aiþingi?hús:.nu eru þrjár Ijcsatöflur með 60 perum, einni fyrir hvern þingmann. Um leið og þingmaður gengur í Alþingishúsið er kveikr á peru, sem stendur við nafn hans á Ijósatöflunni, og slökkt á henni, þegar þmgmaðurinn gengur út. Þingverðir líta venjulega fyrst á ljósatöfluna, þegar gestir spyrja eftir þingmanni Dag nokkurn kom maður og spurði eftir Eysteini Jónssyni fyrrum ráðherra. Þingvórðurinn leit á töfluna og síðan á gestinn og svaraði: „Nei, það er slökkt a honum.” YMSAR IMAIJÐSYIMLEGAR IJPPLÝSINGAR Hinir auðmjiiku sjá það og gleðjast, j>ér sem leitið Guðs hjörtu yðar lifni við (Sálm. «9, 33). f dag er miðvikudagur 4. desember og er það 338. dagur ársins 1963 Árdegisháflæði kl. 7.32 Síðdegisháflæði kl. 19.56 21 dagur er ttl jóla, Naeturvörður verður í Vestur- bæjarapóteki vikuna 1.—7. des. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 1.—7. þ. m. verður Kristján Jóhannesson. Simi 50056. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kL 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 eJt. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara f sima I0M». IOOF 9 = 1451248'/» = E.T.2 F.l. Kvms IOOF 7 = 1451248V2 = E.K. Kvm. HELGAFELL 59631247 VI. 2 FRÉTTASÍMAR MBL.: — .eft«r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttír: 2-24-84 Umboð fyrir Morgunblaðið í Smálöndum UMBOÐSMAÐUR fyrir Morgunblaðið í Smálöndum við Grafarholt, er María Friðsteinsdóttir, Eggjavegi 3. Frá og með 1. desember, hefur hún með höndum alla þjónustu við kaupendur blaðsins í Smálöndum, og til hennar geta þeir snúið sér er óska að gerast kaupendur að Morgunblaðinu. Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi um óákveðinn tíma frá 1.—12. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Tryggvi Þorsteinssoa fjarverandi 25 þm. til 8. des. Staðgengill: Haukur Jónasson, Klapparstíg 25—27 Viðtals- tímar mánudaga, þriöjudaga og miö- vikudaga kl. 4—5, fimmtudaga og föstudaga 3—4. Vitjanabeiönir miUi 10—12. Sími 11228. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi frá 18. 11.—15. 12. StaOgengill: Hulda Sveinsson. Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi i óákveöinn tíma. StaOgengiil Viktor Gestsson. Ólafur Jónsson veröur fjarverandi 27. 11.—3. 12. Staög.: Haukur Ámason Hverfisgötu 106A, viötalstími kl. 2—3 í>ann 28. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Sól<heiima- kapeWiu af sóknarprestinum í Vík sr. Páli Pálssyni, ungfrú Margrét ísleifsdóttir, Kirkju bæjarklaiistri og Steinþór Jó- hannsson, biifreiðarstjóri hjá Austurleiðum, Kirkjubæjar- klaustri. Heimili þeirra er á Kirkjubæj<arklauistrL 1. desember voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Arelíusi Níelssyni, ung- frú Ingibjörg Bjarnadóttir Más- stöðuim, Vatnsdal og Gisli Ma.gn- ússon, Njálsgötu 20, Reykjaviík, Einnig voru gefin saman á sama stað uugfrú Guðbjörg Haralds- dóttir og Óli Tómas Magnússon, Lindargötu 58, Reykjavík. Brúð- gumarnir eru bræður. 1. desember opinberuðu trúlofun sína u«igfrú Guðbjörg Jóna Sig- urðardóttir, Hverahlíð 12, Hvera gerði og Valdemar Ingvarsson, Steinagerði 7, Reykjavík. Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N. Y. kl. 07.30. Fer til Luxemborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 00. 30 Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- er væntanleg aftur til Rvík á morgun mannahafnar kl. 08.15 1 dag. Vélin kl. 15.15. Innanlandsflug: í dag er áætlaO að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. Pan American Þota kom til Kefla- víkur kl. 07.45 í morgun. Fór til Glasgow og London kl. 08.30. Væntan- leg frá London og Glasgow kl. 18.56 í kvöld. Fer til N. Y. kl. 19.40 Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Aust fjörðum á suðurleið. Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill fór frá Norðfirði í gær tU Weaste. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík. H.f. Eimskipafélag íslands Bakka- foss fór frá Seyðisfiröi 29. 11. til Manchester. Brúarfoss kom til Rvík I. 12. frá Hamborg Dettifoss kom til Rvfk 1. 12. frá N. Y. Fjallfoss fer frá Norðfirði 3. 12. til Raufarhafnar, Ólafsfjarðar, Hjalteyrar og Akureyrar Goðafoss fór frá Leningrad 28. 11. væntanlegur til Hafnarfjarðar kl. 08.00 í fyrramálið 4. 12. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 3. 12 til Leith og Rvík. Lagarfoss fór frá Siglufirði 2. 12. til Bremen, Rotterdam og Ham- borgar. Mánafoss fór frá Gravarna 30. II. væntanlegur til Rvík síðdegis á morgun 4. 12. Reykjafoss kom til Rvík 2. 12. frá Hull. Selfoss hefur væntanlega komið til N. Y. 2. 12. Tröllafoss fer frá Patreksfirði 3. 12. til Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og ísafjarðar. Tungufoss fór frá Seyðis- firði 30. 11. til Gautaborgar, Lysekil og Kaupmannahafnar. Hamen kom til Lysekil 30. 11. frá Rvík. Andy fer frá Norðfirði 3. 12. tU Seyöisfjarðar. Skipadeild S.Í.S. HvassafeU er í Valkom, fer þaðan til Kotka, Lenin- grad og Lslands. Arnarfell er í Visby, fer þaðan til Gdynia, Leningrad og íslands. Jökulfell er 1 Rvík. Dísafell er 1 Gufunesi. Littlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell fór i gær frá Hull áleiðis til Rvík. Hamra- feU fór 30. f. m. frá Rvík til Batumi. StapafeU fór frá Seyðisfirði 1. des. til Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Rvxk. Askja er á leið U1 Cork. H.f. Jöklar DrangajökuU fór 1. des. frá Vestmannaeyjum til Rostock Vent- spiLs og Mántyiuoto. Langjökull £ór í gær frá Riga áieiðis tU Hamborgar Rotterdam og London. Vatnajökull er væntanlegur til Bremerhaven á há- degi á morgun, fer þaðan til Cujc- haven og Hannborgar. VÍSUKORIM Fyrsta frostnóttin komin, nú fellur laufiS ótt, dagarnir stuttu styttast Og stöáugt lengir nótL Áður en varir er vetur til valda kon'.inn — og snær hylur allt sem var eftir af okkar sumri í gær. — Á. G. Eylands. Söfnin MINJASAFN REYKJ AVÍKURBORG* AR Skúatúnl 2, opið daglega frá id. 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, íaugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN ISLANDS er opíð á þriðjudögum, fimmtudógum. laugar- dögum og sunnudögum tl. 13.30—1€. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga kl. 13—19 fienu laugar- daga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætt 74. er opið sunnudaga, priðjudaga oc fimmtudaga kL 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONA* er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Ameríska Bókasafnið 1 Bændahöll- höllinni við Hagatorg opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 12, 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-02. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga. laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 16* 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 3^ opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 12. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opi« fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-f alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið e» Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5.15—7. Föstudaaa kL Undir rós MARCEL Proust, franski rit- höfundurinn heimsfrægi, fékk eitt sinn ein'vígisáskorun frá öðrum frönskum rithöfundi, sem Marcel Proust hafði lýst á prenti að væri gjörsamviega hæfiieilkalaus. — Þér hafið auðvitað rétt- inn til þess að velja vopnið. sagði þessi smáði rithöfundur. þegar hann fékik Proust h-ólma gönguáskorunina. — í>á vel ég mér penna a» vopni, sagði Marcel Proust og bætti við: Herra minn, þér getið þegar litið á yður sem sigraðan mann! M iðvikudagsskrítla ÞAU gengu saman í kirkjugarði. Hann segir: í>arna er grafreitur- inn, sem ég hef keypt handa mér og konunni minni. Lízt yður, ungfrú góð, ekiki vel á að nota hann með mér, þegar þér gangið síðast til hvíldar? JÓIASVÍINS- W GEÍRABIH 'Nafn .................. I HeimUisfang............. I' I SLmi ................... 1 ....................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.