Morgunblaðið - 04.12.1963, Side 28

Morgunblaðið - 04.12.1963, Side 28
28 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. des. 1963 GAVIN HOLT: 11 IZKUSYNING ©PIB — Frúin getur sjálf séS í speglinum hve grönn hún sýnisS í þessum kjúh Spjaldskráin byggðist aSallega á blaðaúrklippum og náði yfir þjófnaði og iporð og allt þar í milli. Joel hafði byxjað á henni að gamni sínu, löngu áður en hanin fór frá Scotland Yard, og þetta hafði verið aðalsikemmtun hans, eftir að við komum sam- an. Stundum var þetta orðiið svo fyrirferðamikið, að Millie varð að fleygja stórum hrúgum af því, en taka aðalefnið upp á spjaldskrá, og nú kom hún til Joels með grænt spjald úr þeirri skrá. Joel tók við því og rétti mér það. Það hafði yfirskriftina THELBY, Benton, og hafði inni að halda ýmis afbrot gegn lok- unartíma næturklúbba og áfeng islaga. Einum klúbbnum hafði verið lðkað. Benny hafði feng- ið þunga sekt og harðari biðdóm. Hlaut lofsamleg ummæli í hern- um 1918, gerður að majór sama ár, la-uis úr herþjónustu 1921. Kom fyrir í smyglmáli í Old Bailey 1924, en slapp sökum sannanaskorts. Kvæntur tvisvar, skilinn einu sinni. Ég reiknaði út, að hann hlyti að vera fimmtugur eða meira, en hann leit út fyrir að vera yngri. Kannski litaði hann á sér hárið. Slíkt gat gengið í ættir! Joel stikaði um gólfið, svo að húsið hristist. Hann sagði: — Mér fannst einhvernveginn ég kannast við nafnið. Nú man ég það. Selina Thelby, ha? En það er nú langt aftur í tímanum. Hvað hét hún nú aftur? Lina Loroche! Það gæti vel verið franska í staðinn fyrir Smithers eða eitthvað þessháttar. Ekki veit ég. Fyrst þegar ég sá hana, var ég nýkominn í borgaraföt. Hún var skínandi. Glitraði öll sömun! — Það gerlr hún enn, sagði ég. — Hún var í söngsölum og að reyna að komast efst á leikenda- skrána. — Og lét stela frá sér gim- steinuraum sínum. — Enginn hinna stúlknanna varð fyrir því. Hún kenndi þetta einhverri kunningjastúlku sinni, sem ég er búinn að gleyma, hvað hét. Lina þekkti margt skrítið fólk, en það er nú ékki hægt að hafa neitt á því. Hún var ásjáleg, ef maður vill hafa þær breiðar. — Ég hef séð gamlar myndir, sagði ég. Þetta var í þá daga þegar mjaðmir voru mjaðmir. Hún var í stuttbuxum og með demanta og bleikti á sér hárið. — Þú ert furðu minnugur svona gamall, sagði ég. — En hvaða gagn höfum við af þessu? — Hún vissi, hvemig hún átti að maka krókinn, hélt Jœl áfram. Hún hafði demanta fjrrir sérgrein. Átti mikið safn af þeim. Einu sinni átti hún nælu, sem hafði verið stolið. Hún sagð ist vera saklaus lítil stúlka, og hvernig ætti hún að geta vicað, að henni hefði verið stolið 'rá greifafrú. Einn herra, sem hún þekkti, hafði gefið henni hana, en hún gat bara ekki rnunað, hvað hann hét! — Það geturðu nú ekki láð henni. Hún hefir átt svo marga herra að kunningjum. — Skömmu síðar giftist hún þessum Thelby. Hann dó og hún erfði dálítið eftir hann. Ekki mikið. Þá fór hún að reka nætur klúbba og spilavíti, en hafði em- hvern lepp til að taka skellina, ef til kæmi. Það leið nokkur tími, áður en við vissum, að hún væri að safna peningum. Eri það gerði hún og rakaði þeim saman. Þegar frændi hennar loisnaði úr hernum, varð hat'n aðal-leppuriain og flöskuvaskar inn hjá henni — eða það héldum við að minnsta kosti. — Héldum er gott orð. En hvað höldum við nú, út frá þess- um upplýsimgum? Joel lét sem h"ann heyrði ekki. — Selina varð talsverður at- vinnurekandi, hélt hann áfram. — Hún komst í allt mögulegi, sumt löglegt. En þetta löglega var oftast hula yfir eitthvað grunsamlegt. En enginn gat haft neitt á því. Hún faldi sig alltaf að tjaldabaki. — Þarna er Selinu rétt lýst, sagði ég. — Hún játaði petta sjálf. Jafnvel í þessari kjólaverpl un kemur hún ekki fram. Það er næstum eins og hún sé feim- in að sýna sig. Hún hefur þessa skrifstofu sína, þangað sem er innangengt, en að því er ég frek ast veit kemur hún aldrei í búð ina. Hún játar að hún eigi allt saman og Clibaud sé ekki annað en leppur. — Ég vildi gjarna kynnasc þessiu betur, sagði Joel. — Cli- baud hefur töluvert nafn. Ég hef verið að snuðra um hann. Hann hefur rekið þessa búð í þó nokk- ur ár, en áður hafði hann fyrir- tæki í París. — Kannski Selina frænka hafi komið honum á laggirnar, sagði ég. — Eða þá ruðzt mn í verzlunina. Hún hefur kraftana til þess. En hvað sem því líður, þurftum við ekki að hafa áhyggj ur af því. Þetta virðist allt liggia ljóst fyrir. Benny er orðinn þreyttur á leppmennskunni. Kannski líka afbrýðissamur gaig-nvart Clibaud. Þáð visea er, (V) Ljósmyndin Spánverjans. En sný mér nú að enn öðrum ráðherra, ( en nafn hans var ekki nef-nt í franska blaði-nu). Þó gengu um hainn eftirfarandi sögur, sem spruttu beinlínis upp af Profumomálinu. í júní 1963 komst sú saga á kreik, að þessi ráðherra væri eitthvað bendlaður við Ward- stúl-kurnar. Ég sé, hvernig þessi saga hefur komizt á kreik. Sunnudaginn 19. maí var ráð- herrann gestur Astors lávarðar í Cliveden. Meðan á heimsókn- inni stóð, kom Ward þangað og gerði einhverja beinlækningaað- gerð á honum og fleiri gestum. Ward spurði, hvort hann mætti teikna mynd af honnm. Ráð- herrann jánkaði því. Hinn 22. júní fór Ward heim til hans og teiknaði myndina. Þetta voru viðskipti þeirra Wards og ann- að ekki. Hann fór aldrei heim til Wards og hitti aldrei neina af stúlkum ha-ns. En svo virðist sem Ward hafi síðar oft nefnt hann sem nái-nn vin sinn. Út frá því ályktaði svo fólk, að hann ætti einhver mök við stúlkurnar. Ég er sannfærður um, að enginn fótur er fyrir neinum þeim sög- um. í sambandi við þessa sögu kom svo upp önnur og nákvæm- ari í smáatriðum: Um miðjan júlí 1963 kom upp sá kvittur, að til væri ljósmynd af ráðherran- um ásamt Christine Keeler og væri myndin í höndum spænsks fióttamanns, sem ynni að nokkru leyti sem ljósmyndari í nætur- klúbbnum „L’Hirondelle“ í Svölustræti. Mér tókst að sanna, að orð- að hanin er eitthvað að braska fyrir sjálfan sig, og á morgun sk-al ég hafa hann bundinn á öll um limum. — Já, en þetta nær bara engri átt, s-agði Joel. — Til hvers ætti hann að vera að vinna móti kellingunni? Hann hefur Allt að vinn-a með því að koma sér vel við hana. — Það veit hann, sv-araði ég. — Ég heyrði hann segja við sýn- ingarstúlkuna, þessa Sally, að hún yrði að fara varlega. Ef Sel- ina kæmist að því, myndi hún gera hann arflausan. Hamn,njt- aði einmitt þau orð og ég sé ekki, hvað þú vilt hafa það það meira. Joel hélt áfram að hleypa brúnum, með tortryggnisvip. — Var hann að segja þetta í gamni eða alvöru? spurði hann. Ég tók á öllu mínu að þjóta ekki upp. — Hann var skríkj- andi og hlæjandi, sagði ég. Hann er svo sjálfbyrgingslegur, að hann getur ekki látið sér detta h-ug, að honum inistakist. Eneu að síður þótti honum nauðsyn- legt að vara stúlkuma við. Joel glápti á mig — Ætli það’ sagði hann. Nú þaut ég upp — Þú efast kanmski um þetta. Ég trúi nú mínum eyrum bezt. — Auðvitað, auðvitað, sam- samþykkti Jœl með semingi. — Ég efast ekki um, að bú hafir heyrt rétt það sem þú heyrðir. Hitt efast ég um, að þú hafir skilið það rétt. Ég ýppti öxlum. Það þýddi ekkert að vera að karpa við hann. Hann var í því skapi. að ég vefengdi hvað sem sagt var. — Sjáðu hú til, Joel, sagði ég. — Þú getur lagt þetta samtal út hvernig sem þér sýnist og látið orðin þýða það sem þú sjálfur vilt, en það bara breytir ekki nokkrum sköpuðum hlut. Á morgun fæ ég sön-nunina. Þetta er í rauninni afgreitt mál. — Ég veit ekki hvort fer róm-ur þessi var algjörlega ósannur. En hann er gott dæmi um, hvernig sögur koma upp og breiðast út. Til er ljósmyndari, sem er spænskur flóttamaður, og fyri-r nokkrum árum var hann að taka myndir í veitingahúsi, sem hét Lido, en er nú „L’Hiron- delle“ í Svölustræti. í apríl 19*58 hélt veiti-ngam-aðurinn, að einn gestur hans væri ráðherra, og bað ljósmyndarann að taka 45 mynd af hon-um. Myndin var tek in, án þess að gesturinn yrði þess var. En ljósmyndaranum fa-nnst það ekki heiðarl-egt að taka myndir af manninum óaf- vitandi, svo að hann tók engar kopíur af myndin-ni, en geymdi hinsvegar film-una. Þeg-ar svo sagan kom upp (sem bendlaði ráðherrann við Ward-stúlkurn- ar) kann ljósmyndarinn að hafa látið þess getið, og hefur senni- lega gert, við tvo eða þrjá menn, að hann ætti mynd af ráðherr- anum með stúlku. Þetta komst svo á kreik og brátt var gengið út frá því, að myndin væri af ráðherranum og Christine Keel- er. Samkvæmt beiðni min-ni leit- aði ljósmyndarinn í öllu filmu- safninu sínu og hefur látið mig fá mynd. Það er grei-nilegt, að þetta er hvorki þessi né neinn an-nar ráðherra. Hverjum sem þekklr ráðherrann í sjón er aug- Ijóst, að mýndin er ekki af hon- me'ira í táugamiar í mér, Ritzy, ímynduniaraflið þitt eða bjart sýnin þín. í fljótu bragði er eku- ert að athug-a við þe-ssar röksemd arfærslur þínar en ég hætti að trúa á ævintýri. þegar é-g var hjá Scotland Yard. En ef þú kemst í vandræði á morgun, er ég í símasambandi — Þú getur' farið í frí út í sveit, sagði ég. — Ég get hægast lokið þessu máli sjálfur. H-ann opniaði skúffu í skrif- borðinu og stakk ávísuninni í hana. — Gættu þess að renna ekki á rassinn með allt saman, sagði hann. — Og vertu varkár, þegar hún talar við Selinu í kvöld. Hún getur verið búin að gera þig að lepp, áður en þú getur litið við. Ég hló. — Láttu mig um hana, svaraði ég. — Láttu mig um það allt saman. um. Það var fullkominn mls- skilmingur bæði gestgjafans og ljósmyndarans, að myndin væri af hon-um. (VI) „Maðurinn með grímuna". Sn-emma í júní 1963 barst sá orðrómur út í Fleet Street. og þaðan í þingið, að tiltekinm ráð- herra væri „maðurinm með grím una“. Mér virðist einsætt, að þessi saga stafi beint frá fram- burði Christine Keeler og Mari- ly-n Rice-Davies. Frambu-rður Christine Keeler er úr viðtali hennar við blöðim (sem ég hef áður tekið atriði upp úr). Það var undirritað af henni og Mari- lyn Rioe-Davi-es, 8. febrúar 1963. Þetta sagði hún: „Því fleiri ríkum og áhrifa- miklum mönnum, sem ég mætti, því meira varð ég hissa á einkalífi þeirra. Nöfn, sem eru góðfræg taka þátt í við- bjóðslegasta athæfi. Eitt kvöld var ég boðin í kvöldverð, hjá mjög ríkum manni. Þegar ég var kominn þangað, varð ég þess vísari, að þetta var mjög einkennile-gt s-amkvæmi. Allir gestirnir höfðu farið úr öll- um fötum. Þarna voru bæði karlar og konur, og karlmenm irnir voru ýmsir þeir, sem fólk hefði ekki grumað um að aðhaíast neitt ósiðlegt. Þarna var einn velþekktur mál- færslumaður, sem ég er viss um, að hefði verið fús til að hald-a hrærandi ræður í rétt- inum og áfellast slíka hegð- un. Þarna voru ei-mnig nokkr ir velþekktir leikarar og stjórnmálamaður, sem ég bar k-enn-sl á. En furðulegastiuí VII. Húsið við Bascombveginn var frjálsl-eg eftirlíking á vinnu frá Firenze — úr steini og gipsi, eftir ein-hvern með nasasjón af ítalskri byggingarlist. Öðrumeg- in á því var klukknaturn, sem minnti mig á Elizabeth Barrett Browni-ng, en ég get ekki sagt, hversvegna. Ég gekk eftir stutt- um heUulögðum stíg, fram hjá ’ brotnum gosbrunmi og skökku m-agnolíutré, umkringdu illgresi. Þarna voru engim ljós fyrr en ég hringdi bjöllunni. Þá sást ofur lítill bjarmi gegn um ógagnsæia rúðuna við hliðima á hurðinni, og andartaki síðar var kveikt á stórum lampa inmi í forsalnum. Svo var hurðim opnuð ofurlítið og kuldalegt auga ásamt ofuiv litlu af fölu andliti kom 1 Ijó* og leit á mig. var þó eimn maðurinn, sem var með grím-u fyrir andlit- imu. Fyrst hélt ég, að þetta væri bara eitthvert skemmti- atriði. En samnleikurinn esr sá, að þessi maður er svo vel- þekktur og í svo ábyrgðarmilt illi stöðu, að hann vildi ekki lát-a setja sig í samband við neitt ósiðlegt. Og gestirnir voru annað og meira en ákaf- ir nektartrúarmenn. Það gekk jafnvel fram af mér, og ég fylltist viðbjóðL Saga-n, sem Marilyn Rice- Davies sagði lögreglunni og undirritaði 14. júni 1963, hljóð- aði þanmig: „Ei-nar sex manneskju-r hafa sagt mér, að (nafn ráðherra) leggi fyrir sig óhugnanl-egar kynferðisathafnir og hafl verið í samkvæmum hjá (nafn húsráðanda), þar sem hann var með grímu. Stephen Ward hefur sagt mér þetta og eirns stelpuir, sem ég man ekki nafn á, og það er almælt m-eðal blaðamanna í Fleet Street“. Þessi saga komst í blöð hér á la-ndi og eimmig í útlöndum, þar sem sagt var, að velþekktur mað ur í opinberu lífí. væri maður- inn með grímuna, Ég hef næga vitnisburði um það, að til er hópur rnanma, sem heldur einkasamkvæ-mi þar sem ýmislegt öfugsnúið fer fram. I sumum þesisum samkvæmum er maðurinn, sem gengur um beima, nakinn, að undanteknum ofurlitlum svuntulepp eins og frammistöðustúlkur nota. Hann ©r svo með svarta grímu með ofturlitlum götum á fyrir aug- Skýrsla Dennings um Profumo-máliö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.