Morgunblaðið - 04.12.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.12.1963, Blaðsíða 5
MiðvTkudagur 4. des. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 5 11« Jólabazar Guðspekifélagsins verður 15. des. n.k. Félagar og velunnarar eru ▼insamlega beðnir að koma framlög- um sínum eigi síðar, en 14. des. til frú Helgu Kaaber, Reynimel 41, Hann- yrðarverzlunar Þuríðar Sigurjónsdótt- ur, Aðalstræti 12 eða í Guðspeki- íélagshúsið, Ingólfsstræti 21. Allt, sem minnir á jólin er sérlega vel þegið. Þj ónustureglan. Biskupsskrifstofan biður þess getið Bð gefnu tilefni, að í lögum um prest- kosningar er svo fyrirmælt, að þriggja daga kærufrestur skuli líða frá kjör- dgi og þar til talning átkvæða fer fram. Það er af þessum orsökum, sem talning atkvæða í nýafstögnum prests- kosningum í Reykjavík getur ekki farið fram fyrr en á fimmtudag. Húsmæðrafélag Reykjavíkur — Jólafundur verður haldinn að þessu ainni 1 Sigtúni miðvikudaginn 4. des. kl. 8 e.h. Fundarefni: 1. jólahugleið- ing 2. Tískusýning barna 3. Hús- mæðrakennari talar um jólaundir- búninginn og sýnir fljótt til búna •mámuni. Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Frá Styrktarfélagi vangefinna — Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda jólafund í dagheimilinu Lyngás fimmtudagskvöld 5. des. kl. 8.30 Fundarefni: Félagsmál. Jólavaka. Félagskonur, fjölmennið á fundinn. Skotfélagar. Æfing í kvöld miðviku dag. — Stjórnin Heimilisblaðið Samtíðin desember- blaðið er komið út, mjög fjölbreytt •g skemmtilegt að vanda. Efni: Kenne dy-iðnaðurinn í Bandaríkjunum eftir Art Buchwald. Kvennaþættir eftir Freyju. Gangstéttarsaga frá París. Grein um kvennagullið Ómar Sharif, hinn glæsilega egypzka kvikmynda- leikara. Saga gleraugnanna, sem um þessar mundir eru 100 ára gömul vppfynding. Tónskáldið og borgar- stjórafrúin (saga) eftir Petróníus. Hver er maður? Þeir áttu ótrúlega brðugt uppdráttar (frásögur um byrj- unarörðugleika nokkurra heimsfræga rithöfunda). Margt er í munninn látið eftir Ingólf Davíðsson. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Þá eru í blað- inu skemmtigetraunir, fjöldi skop- •agna o.m.fl. Skrifstofa áfengisvarnarnefndar Reykjavíkur er í Vonarstræti 8 (bak- hús), opin frá kl. 5—7 e.h. nema laugardaga, simi 19282. Skrifstofa Áfengisvarnanefndar Kvenna er 1 Vonarstræti 8 (bakhús) ©pin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3—5 e.h. sími, 19282. K.F.U.R. Félagskonur munið bazar lnn sem verður laugardaginn 7. des. n.k. Umfram handavinnu og aðra baz- •rmuni eru kökur vel þegnar. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins: Ckoðanabeiðnum veitt móttaka dga- lega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug- •rdaga. Skógræktarfélag Mosfellshrepps: — Munið bazarinn að Hlégarði sunnu- daginn 8. des. n.k. Margt góðra muna til jólagjafa. Þeir, sem vildu gefa muni skili þeim sem fyrst til bazar- nefndar eða stjórnar. lamkoma um kvöldið kl. 8,30. Kristi- legt stúdentafélag sér um samkomuna ©g verður séra Magnús Guðmundsson ræðumaður. GAIMALT og Gon Rýkur enn á Rauðalæk, rýkur hjá henni Steinku spík, reykjarsvælan rönun og stæk rýkur heim í Sigluvík. Jólagetraun barnanna í DAG byrjurn við getraunina börnin góð! Jólasveinn Morgunblaðsins er þegar lagður af stað með jólagjafirnar. Hann er í eðli sínu mikiLl íþróttamaður og lagði leið sína suður á völl. Og niú er spurningin, hver af þessum þremiur mönnum átti að fá þessa jólagjöf? 1. SLEGGJUKASTARINN, 2. KNATTSPYRNUMAÐUR- INN, 3. STANGARSTÖKKVAR- INN. Skrifið s>varið niður á get- raunaeeðilinn, hér fyrir neðan og geymið hann þar til síðast. Keunedy forseta Bandarikjanna var víða minnzt, og hérna í Vesturveri minntist okkar ágæti Ringelberg hans í blómabúð- inni Rósinni á þennan smekklega hátt. Andlátsfregn að eyrum mínum óvænt barst, svo sár og hljóö: Hann er dáinn —■ horfinn sýnum, hann, sem efst á tindi stóö; — Ijúfmenniö meö lífstrú bjarta, lítilmagnans sTcjól og vörn; góðmennið meö göfugt hjarta, er gleöja vildi jaröarbörn Frelsishetjan frjálsa, glœsta, frœkin glimdi störfin við — átti sér þá hugsjón hæsta heiminum aö trygýja frið. Kœrleikans meö brandi baröist, besti vinur friöarþings. Meö heiöarleikans vopnum varöist, vann sér hylli almennings. Vakir sorg um veröld álla. vonarljósiö hi'arf svo skjótt. En friðarmerkið mun ei fallc. meöan sigrar dagur nótt. Nóv. ’6ð. Jökull Pétursson. Husqvama eldavélasamstæða til sölu. Uppl. í síma 50635 milli 7—8 á kvöldin. Sníð kjóla þræði saman og máta. Við- talstími firá kl. 4—6 e.h. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuihlíð 48, 2. hæð. Til sölu Moskwitch ’56 Selst ódýrt. Uppl. í síma 50487 eftir kl. 7. Rösk og ábyggileg stúlka óskast. Álfheimabúðin, Alflheimum 4. Frystivélaviðgerðir Set upp frystikerfi og geri við kæliskápa. — Simi 20031. Bazar Kvenfélags Alþýðuflokks- ins er í Iðnó uppi í dag og hefst kl. 1.30. Húseigendur athugið Iðnaðarmaður óskar eftir herbergi nú þegar eða sem fyrst. Uppl. í síma 22728 eftir kl. 7 e.h. Rauðamöl til sölu. Pantanir í síma 23276. Stúlka óskast til pökkunar á brauðum í bakaríi. UppL í síma 33435. Til sölu vel með farið sófasebt og sem nýr svetfnsófi. Taeki- færisverð. UppL í síma 16841. Ráðskona óskast á góðan stað í bæn- um. Tilboðum skilað fyriir 7/12 á afgreiðslu MlbL, merkt: „Ráðskona — 3329“. Ungur, dugleguí' og reglusamur piltur óskar eftir að komast í að læira húsasmíði strax. Tillb. send ist afgr. Mbl. f. föstudags- kvöld, merkt: „Húsasmíði 3344“. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofu og gjaldkerastarfa við Eðlisfræðistofnun Háskólans. Ensku og dönsku- kunnátta nauðsynleg. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf og menntun skal senda Eðlisfræði- stofnun Háskólans fyrir 15. þ.m. Kynning Vel efnaður karlmaður fertugur sem á nýtízku íbúð óskar eftir að kynnast myndarlegri og góðri stúlku á aldrinum þrjátíu til þrjátíu og sjö ára með hjónaband fyrir augum. Óska eftir smávegis persónulegum upplýsingum. — Algerðri þakmælsku heitið. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. desember merkt: „Reglusemi — 3337“. Eikarbáfur 12 tonna nýyfirfarinn eikar-bátur til sölu. Mjög hag stæðir greiðsluskilmálar. SKIP og FASTEIGNIR Austurstræti 12 II. hæð Símar 21735 og 51488. Vélstjóri Ungur vélstjóri sem verið hefur í siglingum undan- farin ár óskar eftir atvinnu í landi Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. þ.m. merkt: „Vélstjóri — 3333“. Til leigu er nýleg glæsileg 5 herbergja íbúð í Vogahverfi. Stærð 150 ferm. Sér inngangur, sér hiti. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, er greini fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu, sendist blaðinu, merkt: „Sér inn- gangur — 3286“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.