Morgunblaðið - 04.12.1963, Side 29

Morgunblaðið - 04.12.1963, Side 29
/ Miðvikudagur 4 de$. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 29 3|tltvarpiö í dag 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir / Tónleikar / 7.30 Fréttir / Tónieikar / 7.50 Morgunleikfimi / 8.00 Bæn / Veðurfregnir / Tónleikar / 8.30 Fréttir / Tónleikar / 9.00 Otdráttur úr forustugreinum dagblaðanna / 9.10 Veðurfregnir / 9.20 Tón- leikar / 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar / 12.25 Fréttir og tOkynntógar). 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum": Tryggvi Gislason les sðguna „Drottningarkyn" eftir Friðrik Asmundsson Brekkan (8). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. / Tónleikar / 16.00 Veðurfr. / Tónleikar / 17.00 Fréttir / Tónleikar). 17.40 Framburðarkennsla i dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Ibúar heiðarinnar" eftir P. Bangs- gárd; II. lestur (Þýðandinn, Sigurður Helgason, les). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Þú ert ekki einn 1 umferðinnl, — vamaðarorð Sigurðar Agústssonar lögregluvarðstjóra. 20.05 Frá dægurlagakeppni útvarpsstöðva i fjórum frönskumael- andi löndum, Frakklandi, Belgíu, Sviss og Kanada. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fomrita: Hrafnkels saga Freysgoöa; V. — sðgu- lok (Helgi Hjörvar). b) íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja um Iandið Og veturinn. c) Séra Jón Skagan æviskrárritari flytur frásögu: Skips- strand á Skaga árið 1900. d) Sigrún Gísladóttir flytur frásöguþátt: Þegar Súlan stakk sér I Reykjavikurhöfn 1930. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.45 Isienzkt mál (Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.10 Lög irnga fólksins (Bergur Guðnason). 23.00 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohnsen). 23.25 Dagskrárlok, úrvnlsvorar . JOHNSON & KAABER hA Skrifsfofustúlka óskast hálfan daginn. Tilboð sendist afgr. Morgun- blaðsins merkt: „Skrifstofustúlka — 3334“. Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. HÝTT ÚRVAL KJÓLAR LEÐURVESTI VETRARKÁPUR HATTAR LOÐHÚFUR LOÐKRAGAR ÚLPUR SÍÐBUXUR TÖSKUR HANZKAR PEYSUR FELDUR HF. Austurstræti 8. Sími 22453.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.