Morgunblaðið - 04.12.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.12.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADID Miðvikudagur 4. des. 1963 — Orkunotkun Framh. af bls. 13 gert, að um 3 þúsund þeirra bætist í hópinn á árunum 1963 til 1964. Raforkuvinnslan á síðastliðnu áiri var 620 milijónir kílówatt- stundir eða 620 GWh, sem sam- svarar nær 3400 kílówattstund- um á hvert mannrbarn í landinu, og var um 9?% hennar unnin í vatnsorkuverum. Er fróðlegt að bera. þetta saman við vinnslu þeirra þjóða, sem lengst eru komnar á þessu sviði, og kemur þá í ljós, að ísland er fimrnta landið í röðinni í Fh rópu og það sjöunda í öilum heiminum í hlutfallslegri raíorkunotkun á eftir Noregi, Svíþjóð, Luxem- borg og Sinss, Kanada og Banda- ríkjunum. I aðalatriðum skiptist raforku vinns! an þannig eftir notkun: J Skipting raforkuvinnslunnar 1962. Iðnaður .................. 43% Almenn heimilisnotkun . 23% Húsahitun ................ 16% Verzlunar- og götulýs- ing, ýmislegt ......... 11% Kaflavíkurflugvöllur .. 7 % 100% Eftirtektarvert er, hve þáttur iðnaðarins er orðinn stór, og veldur Áburðarverksmiðjan mestu þar um, því rúm 50% iðnaðarvinnslunnar eru hennar vegna, enn sem komið er. Uppsett afl í lok þessa árs verð ur 166 þúsund kílówött eða 166 MW (megawött), þegar með eru talin 19 MW í einkarafstöðvum, sem árlega vinna nú um 15 GWh, og falla 126 MW á vatnsafls- stöðvar en 40 MW á eldsneytis- stöðvar. Þó þser síðamefndu séu þannig 24% af heildinni í afli, unnu þær á síðasta ári aðeins 3% af arkunni, enda er þeim mest megnis ætlað það hlutverk að vena varastöðvar og topp- stöðvar í samvinnu við vatns- aflsstöðvamar, sem á þann hátt nýtast betur. Stærstu vatnsvirkj- animar eru Sogsvirkjun, samtals 87,5 MW í þremur stöðvum, eft- ir að lokið er niðursetningu nýrr ar 15,5 MW vélasamstæðu í íra- fossstöð, sem nú er unnið að, og Laxárvirkjun, samtals 12,5 MW í tveimur stöðvum. Yfirleitt er það svo, að því stænri sem orkuverin eru því ódýnari verður okueiningin. — Þróunin í hinum ýmsu löndum hefur því orðið sú, að einangr- aðar arkuveitur hafa verið tengdar saman í stærri og stærri heildir og markaðuirinn, er þjóna skyldi þannig aukinn, sem aftur hefur skapað grundvöll fyrir stærri orkuverum. En ástæðurn- ar fyrir þessari þróun eru fleiri. Val á staðsetningu orkuvera verður minni takmörkunum háð, orkuverin geta aðstoðað hvort annað, þegar bilanir eða vatnsskortur steðjar að, grund- völlur myndast fyrir hagstæðri samvinnu miðlunarstöðva, rennslisstöðva og eldneytis- stöðva, sameiginleg átök hinna mörgu em auðveldari en átök hinna fáu og fleira mætti telja. Hin stærstu kerfi eiga að vísu sín tæknilegu vandamál, en jafn- vel þó allt vatnsafl landsiris og jarðvarmi væri virkjaður til raf- orkuvinnslu og orkuverm tengd saman í eina heild, íæri fjarri því að þau mundu valda erfið- leikum vegna stærðar kerfisins. Við íslendingar erum skemmra á veg komnir á þessu sviði en margar þróaðar þjóðir, sem ekki hafa aðeins tengt allar heiztu arkuveitur sínar satnan í eina heild, heldur og heiidarkerfi hvarrar annarrar. Við erurn þó komnir all langt í þessu efni og eru nú fimm myndarieg kerfi í landinu, eitt á Suðvasturlandi, annað á Vestfjörðum, þriðja á Norðvesturlandi, fjórða á Mið- norðurlandi og það finunta á Austfjörðum. Á 2. mynd eru þessi kerfi ásamt aflstöðvum og minni veitum sýnd. Hæsta spenn- an er 138 þúsund voit og sam- anlögð lengd háspennulína tæp- ir 4 þúsund kílómetrar. 2. mynd sýnir einnig vöxt raforkuvinnsl - unnar á undanfömum áratugum. Er hann næsta ævintýrategur og virðist lítið lát vera á, eins og síðar verður vikið að. verið unnar til þessara þarfa á árinu. Allur grunnflötur gróð- urhúsa mun nú vera um 100 þúsund fermetrar, og árleg vinnsla til þeima um 230 GWh. Samanlögð jarðvarmavinnsla ár- ið 1962 var þannig um 970 GWh. Þær holur sem boraðar hafa verið í landinu skila eða geta t.frrynS.. /tafifltyf J latantt ’f96$ metrar. Tveir stórir borar eru til í landinu, hinn svokallaði Gufubor og Norðuriandsborinn, en auk þess fjöldi minni bora. Dýpstu holumar eru um 2200 metnar og geta þá verið allt að 250 mm víðar, en með breyttum búnaði má með Gufubornum komast í um 3000 metra dýpi Jarðvarmi. Enn sem komið eir, er jarð- varminn nær eingöngu notaður til ylræktar og húsaiiunar og nær allur fenginn úr borholum. Varmaveitur eru í Reykjavik, Hveragerði, Selfossi, Sauðár- króki og Ólafsfirði, og naðu þær á síðastliðnu ári til um 46 þús. manns. Mun láta nærri að 640 þúsund Goal eða 740 GWh haíi Dettifoss skilað mikið meiri varma en þeim, sem til neyzlu fer og hér að framan er nefndur unninn varmi, og eru þar holurnar í Hveragerði þyngstar á metun- um. Borholurnar eru á fjölmörg- um stöðum, en þó fynst og fremst í Reykjavík, Mosfells- sveit og Hveragerði og mun nú samanlögð dýpt allra jarðvarma- borhola vera orðin um 70 þús. vír'hjt.i'. þjý’'S'>r vii nærri að um 110 þúsund tonn hafi farið í húahitun, um 230 þúsund tonn í vöruíramleiðslu og um 120 þúsund tonn til sam- gangna. Umreiknað svarar þetta til þess að við höfurn á árinu 1962 flutt inn um 5300 GWh i eldsneyti. Orkunotkun í he>Id. Samkvæmt framansögðu unnu íslendingar á síðastliðnu ári 600 GWh úr fallvötnum, um 970 GWh úr jarðhitasvæðum og fluttu inn um 5300 GWh í elds- neyti. Samtals tnru þetta 6900 GWh, sem samsvarar 37 þúsund kilbwattstundum á mann. Þessi verga orkrmotkim eða hráorku- notkun, nýtist hins vegar ekki nærri öll og tapast 10-20% af raforkunni, um 50% af jairðvarm anum, eins og hann er notaður nú, um 80% af eldsneytinu, þeg- ar það er notað á bifreiðir, um 40% þegar það er notað á heim- ilum, í kaupsýslu og þjónustu o.s.frv. Séu þessi arkutöp dreg- in frá hráorkunni, fæst sú orka sem nýtist og nefnist hún not- orka. Má áætla að á árinu 1962 hafi hún verið þeisisi: Notorka íslendinga 1962 í miUjónum kilowattstunda (GWh) Húshitun ...................... Alm. heimilisnotkuin, kaupsýsla og þjónusta ................. Vöruframleiðsla í landbúhaði, fiskveiðum og iðnaði ........ Samgöngur: bifreiðir, farskip, flugvélar ................... Keflavíkurflugvöllur .......... Vatns- Jarð- Elds- Alls- % orka 80 varmi 370 neyti 800 1250 42,1 175 — 5 180 6,1 210 115 810 1135 38,3 365 365 12,3 35 — — 35 L2 500 485 1980 2965 100,0 með mjóni holur. Bartími 1000 metra djúprar holu með þessum bor er um eða innan við einn mánuð, og er það mikill munur frá því sem áður var, þegar borun niður á 750 metra dýpi tók eitt til tvö ár. Nú er unnið markvisst að borunum eftir heitu vatni í námunda við kaup- staði og kauptún víðs vegar á landinu, og verið er að auka Hitaveitu Reykjavíkur þannig að hún nái til nær allra borgar- búa innan fárra ára. Eldsneyti. Innlenda eldsneytið, mór og surtarbrandur, er lítið sem ekk- ert notað. Allt okkar eldsneyU er því innflutt og munum við á síðastliðnu ári hafa notað um 460 þúsund tonn af olíum og benzíni, ef með eru talin tæp 20 þúsund tonn af kolum og koksi og það umreiknað í olíu, og einnig eldsneyti flugvéla og skipa áfyllt erlendis. Mun láta Notorkan er þannig nú um 3000 GWh alls eða um 43% af hrá- orkunni. Um 67% hennar fæst úr erlendu eldsneytá, en um 33% frá innlendum orkugöfum og fell ur sá hluiti nær jafnt á vatns- órku og jarðvarma. Nánari at- hugun sýnir, að þetta nægi til þess að við séum m+.ðal fremstu þjóða í hlutfails) ^gn. orkunotk- un. Árin framundan Innlendu orkugjafarnir verða ekki nýttir svo máli sk pti í fiskveiðum og samgöngum i fyrirsjáan’.egri framt’ð Á þessu sviði munun við þvl halda á- fram að nota erlent eltísneyti og hefur verið áætlað að það muni aukxst um 60% á þessum áratug, sem e.t.v. er nokkuð hátt reiknað miðað við óbreyttar að- stæður. Hvernig framhaldið verð Ur fer mjög eftir pví, hvort við tökum upp siglingar að hætti Norðmanna eða þá aukum flug- þjónustu okkar við aðrar þjóð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.