Morgunblaðið - 04.12.1963, Síða 13

Morgunblaðið - 04.12.1963, Síða 13
p Miðvikudagur 4 des. 196S MOPGUNBLAÐIÐ 13 1913 1963 Orkunotkun íslendingu Eftir Eirík Briem, rafmag nsveitustjóra FRA alda öðli hafa menn nitxt- fært séx arkulindir jarðar í ein- hverri mynd, en jafnvel allt fram á síðustu aidir aðeins 1 ör- •máum stíl, eða þar til gufuvélin er fundin upp og fyrsta iðnbylt- ingin hefst. i>að eru því innan við 200 áx frá því að menn taka orkulindirnar í þjónustu sína svo um munar, og úr því er ekki að eökuim að spyrja. Hver vísinda- maðurinn, verkfræðingurinn og tfrarmleiðandinn tekur við af öðr- um. Lögmálin eru fundin og ekýrð, vélamar og taekin smið- uð, vexksmiðjurnax og iðjuverin reisit. Nú ex notkun orkulindanna komin í algleyming og almenn orkunotkun þjóðar orðin góður mælikvarði á velmegun hennar og menningu. Við ísledingar tökum seint þátt í þessari þróun. Fyrir röskum 50 árum eru þó fyrstu válknúnu ekipin og rafstöðvarnar komnar og húshitun vaxandi. En það er ekki fyrr en um og eiftir síðari heimsstyrjöldina að við tökum til óspilltra málanna og það svo mjög, að nú erum við meðal Æremstu þjóða í almennri orku- notkun. Það er þvi fróðlegt að íhuga hvar við stöndum og hvað tframiundan geti verið, en áður er rétt að gera sér grein fyrir hvaða innlendu orkulindum við höfum yfir að ráða. ©RKULINDIRNAR Ta.lið er að í landinu séu um trveir milljarðar tonna af mó, metnax sem loftþurrkað eld- eneyti er vart til að dreifa, sem wmitalsvert er, og ekki eru horf- ur á því að nýting sjávarfalla- ©rku muni reynast arðvænleg, þó evo kunni að reynast með öðrum þjóðum, og þaðan af síður nýt- ing varma sjávarins, sólarorku og vindorku. Innlendu orkulind- irnar eru því fyrst og fremst vatnsorka og jarðvanmi. Vatnsorkan Landslag og loftslag stuðlar að mikilli vatnsorku á íslandi og kemur hún aðallaga fram í jökul énum. Eins og sjá má á X. mynd koma þær undan jöklunum og eameinast í 10 aðalár, sem geisl- ast frá miðháiendinu í allar áttir. Vatnasvæði ánna nær yfir mest- *m hluta miðhálendisins oig um það bil helming jöklanna, en hinn hluti jöklanna fær aifrennsli ( ár, sem ekki hafa þýðingu fyrir ©ikuvinnslu í landinu. Þessar eíðasttöldu ár, og ex þá átt viS írnar undan sunnanverðum Vatnajökli, eru hreinar jökulár, en hinar ámax eru af blandaðri gerð. 5—20% af úrkömusvæði Þeirra eru jöklar og í þær hland- est fjöldi dréigáa og lindáa. Jök- ulárnar einkennast af jökulleir og leirgráum lit, og rennsli þeirra er mjög breytilegt. í>að þarf þvi að reikna m.eð tiltölu- lega stórum vatnsmiðhinarstífl- wn, þeigar að því kemur að nýta vatnsorku þeirra að ráði. Rieglubundnar rennslismæiing- •r í íslenzkum ám og kerfis- bundnar rannsóknir á vatnsafl- inu í hedld, hafa aðeins staðið í rúm 1S ár. Áður höfðu menn að visu í þrjá áratugi gert tíma- bundnar mælingar í ýmsum ám, og órofnar úrkomumælingar á ýmsum stöðum á lágleiidinu í maxga áratugi, en þessar mæl- Ingax hafa takmarkað gildi, þótt Éóðax séu. að skortir þvj töluvert á að nægilégar upplýsihgar um rennslii islenzkra fállvatna liggi ty riri Nauðsyn.leg kortagerð til ákvörðunar virkjunarstaða og fallhæða er hins vegar allvel á veg komin og telux Sigurður Thoroddsen, verkfræðingux, sem unnið hefux að athugunum á vatnsaflinu um langtt árabil, að þrátt fyrir áðurnefndan skort á vatnsmælingum, megi áætla að tæknilega virkjanleg orka á ís- landi í meðalvatnsári sé um 35 milljarðar kílówattstundix eða 35 þúsund GWh (gígawattstundir). Er þá átt við virkjanir, sem að mannvinkjagerð virðast skynsam legar í hluttfalli við orkuna. f>ó ekki sé öruggt að þær reynist allar arðvænlegar að full athug- uðu máli. Þessa orku telur Sig- urður skiptast í aðalatriðum þannig, sbr. einnig 1. mynd, sem sýnir áætlaða arku í hedztu án- um: Ársorka íslenzkra fallvatna í millj. kilówatt-stunda (GWh) Meðalár Þurrt ár Vestuxland 1150 940 Vestfirðir 1060 800 Norðvesturland 2510 2360 N oxðausturland, þar af Jöulsá tæp 70% 6130 5320 Aiusturland 5360 4640 Suðaiusturland 3620 3020 Þjóxsársvæðið 9720 9030 Hvítársvæðið 4030 3740 35000 31000 Það ex fróðlegt að geta þess héx, að fyrsti maðurinn sem reyndi að gera sér grein fyrir vatnsorku íslands var Jón, heit- inn, Þorláksson verkíræðingur, og gexði hann þa, í samibandi við störf Fossanetfndar um 1920. Jón notaði likar aðferðir og Alþjóða- onkiumálaráðstefnan mælir nú með og komst að þeirri niður- stöðu, að áxsorka fallvatnanna í heild væri um 26 þúsund GWh, en það má heiita merkilega ná- kvæm niðurstaða, þegar þess er gætt við hvaða gögn hann 'nafði að styðjast. Hversu mikið af áðurnefndri orku er arðvænlegt að virkja í samanburði við aðrar orkuilindir, er enn ebki vitað, vegna þess hvað jarðfræðirannsóknir og á- ætlanir eru stutt á veg komnar. Athuganir síðari ára benda þó eindregið til þess, að arðvænleg orka á Þjórsársvæðinu, Hvítár- svæðinu, Laxá í Suður-Þingeyjar sýslu og Jökulsá á Fjöllum sé um 16 þúsund GWh í meðalári, en um þær 19 þúsund GWh, sem þá eru etftix vita menn ennþá of lítið til þess að unnt sé að fella um þær dóm, að nakkrum minni virkjunum undanskildum. Sé gert ráð fyrir að aðeins 30% þessa hluta reynist arðvænlegur, en vaxt ætti að þurfa að gera sér minni vonir, þá þýðir það að öll arðvænleg fallvötn landsins geti í meðalári skilað um 22 þúsund GWh. Jarðvarminn. Jaxðhitasvæðin skiptast í lág- hitasvæði og háhitasvæði. Hin fyrrnefndu einkennast venjuieg- ast af heitum uppspxettum og er viða að finna á tertier svæð- unum. Þau virðast ekki standa í beinum tengslum við eldsumbrot heldur öllu fremm hinn háa hita- stigul landsins. Vatnshverir hafa fundizt á yfir 700 stöðum og ex náttúrlegt renns'i þeirra yfir 1500 lítrar á sekúodij og meðal- hitinn um 75° C S^ærstfd hverinn er Deildairtunguhver í Borgar- firði. Rennsli hans er 250 1/s af sjóðandi vatni og mun haim vera einn stærsti vatnshver í heimi, ef ekkd sá stærsti. Með borun- um má oftast auka bæði hita- stig og rennsli hveranna og exu boxanirnar á Rej-kjum í Mos- fellssveit og 1 Reykjavik gott dæmi um það. Þannig hefur vatnsrennslið á Reykjum medra en 3-faldast og 25-faldas* í Reykjavík og mestfur vatnshiti í Reykjavík er nú yfdr 140*0 í stað 87 *C áðux. Helztu skýring- axnar á þessu fyrirbæri eru tald- ar vena þæx, að holurnax „dragi til sín“ vatn, oft úr margra tuga kilometra fjarlægð og að staðbundin vatnshringTás aukist við boranirnar. Áðurnefnd aukn- ing á varmastreyminu með bor- unum er enn meiri þegar há- hitasvæðin eiga í hlut. Þau eru 14 að tölu, eins og sýnt er á 1. mynd, sem einnig sýnir hlut- íallslega stfærð þeixra, og ein- Eiríkur Briem kennast af gufu og gufuhverum. Þau eru öll i nanum tengslum við eldsumbrotasvæðin eftir is- öld, sem liggja sem hreitt beltd þvert yfir landið fxá suðvestri til norðausturs og hi.tastig þeirra við instreymið er um og yfir 200*C. Helztfu boranir, sem fram- kvæmdar hafa verið á þessum svæðum, eru í Hveragerði á Hengilsvæðinu og við Mývatn á Námaskarðssvæðinu. Árangur hefur verið góður. Úr sex hol- um í Hveragerði hafa t-d. feng- ist samtals um 250 tonn af gufu á klukkustund og um 370 1/s af 158“C heitu vatni við 6 loft- þyngda mótþrýsting. Það er vitaskuld mjög erfitt að gexa sér gxein fyrix orku jaxðhitasvæðanna, en lang mest- ur hlutd hennax, e.t.v. um 90%, ex í háhitœvæðunum. Með hlið- sjón aí borunum, mælingum og o Hóhltass/crbi Laghtioavaeöi □ V/rUjon/egt votnaoft i hmla tu árn Q Arhvtmnlegt vofnso/7, mem othvgoð hofyr f/mhhi orkuh’nc//r fa/onds. fræðilegum útreikningum hefur dr. Gunnar Böðvarsson dregið þá ályktun, að jarðhitasvæðin hafi í senn æstætt afl og ákveð- inn varmaforða þ. e. a s. ákveðma orku. Aflið kemur fram í æstæðu vaxmatapi svæðanna á yíir- borðd, en varmaforðinn er geymdur í berggrunninurn nið- ur á um 2 kílón jtxa dýpi og er berghiti varmageymisins und- ir háhitasvæðunum 230—300° C. Sennilegt er að allt að 10% af varmafarðanum geti komið að notum og þann hluta má vinna á stutftum eða skömmum tíma eftir því sem borað er og grunn- vatnsirennisli leyfir. Aflið má bedzla næx algjörlega, en því er dreift um jarðvarmasvæðin og kostfnaðarsamt að ná því öllu. Varmaforðinn virðdstf því skipta mestu máli og þannig væntan- lega rétt að meta svæðin eftir honum. Athuganir dr. Gunnars benda til þess, að nýtanlegur . varmaforði muni samsvaxa 100 til 200 ára afköstum aflsins, og að lauslega reiknað geymi há- hitasvæðin í efstu 2 kilóinetrun- um um 100 millióa:j Gcal (gíga- kaloríur) á hvern ferkílometra jarðaxyfirborðsins. Nýtanleg orka ætti þá að vera um 10 milljónir Gcal/km2, sem sam- svarar allt að einni milljón tonna af olíu á ferkílómetex. Því tdl viðbóbar er svo hið æstæða afl. Þau háhitasvæði, sem helztf vexð hagnýtt á næstu áratfugum, exu svæðin á Reykjanesi, í Hengli, við Torfajökul og f Námaskarði. Reiknað á framangreindan hátft áætlast nýtanlegur varma- forði þeirra samsvara um 160 milljónum tonna af oliu. — Orku þessa má nýta hvort held- ur ex til upphitunar, iðnaðax eða raforkuvinnslu, þar sem aftfur orka lághitasvæðanna verður fyrstf og fremst nýtt til upphit- unar, en þó einnig iðnaðar, a.m.k. í smærri stíl. Hvort líta megi á þau sem arðvænlega orkugjafa fex því eftir stfaðsetningu þeirra á líkan hátt og gildir um há- hitasvæðin. Sé litið á jarðvarmann i heild má segja að hann sé svipaður að magni og vatnsorkan, ef tak- ast mætti að nýta hann á hentfug- asta hátt, þ. e. a. s. til upp- hituniar og varmafreks iðnaðar. Sé varminn hins vegar notaður til raforkuvinnslu eingöngu nýt- ist minna en einn tíundi hluti sem m. a. gerir það að verk- um, hve erfitt er að fullnýta hin fjarlægari jarðhitasvæði, því jarðvarminn verður ekki fluttur um mjög langan veg án óhæfi- legs kostfnaðar. Við rétftar aðstæð ur í þéttbýlinu getur hins vegar raforkuvinnsla í samvinnu við upphitun eða varmafrekan iðnað gefið beztu raunina. ORKUNOTKUNIN. Raforkan. Árið 1962 var íbúaijöldinn nær 184 þúsund. Um 152 þús- und bjuggu í bæjum og þorpum, en tæplega 32 þús- und í sveitum. Þeir fyrrnefndu höfðu allir rafmagn írá almenn- mgsrafveitum og am 14 þúsund þeirra síðamefndu, en auk þess höfðu tæplega 6 búsund manns í sveitum einkarafstóðvar. Þetta þýðir, að hæx 94% landsmanna bafa nú rafmagn og ötullega ex unnið að þvi að þeir 12 þúsund ibúar í sveitum, sem eftir eru, fái það einnig. Þannig er t.d. ráð- Framh. á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.