Morgunblaðið - 08.12.1963, Page 18

Morgunblaðið - 08.12.1963, Page 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. des. 1963 Musica nova Tonleikar íÞjóðleikhúskjallaranum sunnudaginn 8. des. kl. 3,30 síðdegis. Flutt verða verk eftir: Honegger, Leif Þórarinsson, Gunnar Reynir Sveinsson, Stravinsky. Aðgöngumiðar seldir sama dag frá kl. 2. Tilboð óskast í að rífa „ timburhúsið Austurstræti 6 Reykjavík í janúar 1964. — Nánari uppL gefnar á Teiknistofunni, Tómasarhaga 31. Teiknistofan, Tómasahaga 31 Breiðfirðingar Síðasta spilakvöldið í þessari keppni verður mið- vikudaginn 11/12. kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð. Mætið vel og stundvíslega. Heildarverðlaun fyrir öll kvöldin afhent og góð kvöldverðlaun. STJÓRNIN. ■««> ^TBi' MlMii II ■ IIII ! n ■riTru>iftfHÍiÍl^i.íii3 ARMSTÓLAR © SÍCILDAR SÖCUR IÐUNNAR IÐUNN gefur út flokk skáldsagna, sem valið hefur verið heitið SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR. í þeim flokki birtast einvörðungu víðfrægar sögur, sem um áratuga- skeið hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri.. Eftirtaldar fjórar bækur eru komnar út. VILLIBLÓM í LITUM eftir INGIMAR ÓSKARSSON í bókinni eru 667 litmyndir af norrænum viHiplöntum, teiknaðar af danska lista- manninum Henning Anthon. VILLIBLÓM f LITUM er óvenju fögur bók, sem enginn, er ann íslenzku jurta- lífi má missa af. í bókinni er sagt frá í hveraig jarðvegi plantan vex, hve há hún er, hvenær hún blómgast og í stórum dráttum hve útbreidd hún er. Sérstak- lega er þess getið ef plantan vex í á- kveðnum landshluta, sé hún ekki algeng um land allt. Fræðiorðaskýringar fylgja bókinni. Þetta er kjörbók fyrir alla, sem vilja kynna sér villigróður íslands og Norð- urlandanna. VILLIBLÓM f LITUM er 4. bókin í bóka- flokknum ÚR RÍKI NÁTTURUNNAR, en áður eru komnar út FISKAR í LITUM, TRÉ OG RUNNAR og GARÐBLÓM í LIT UM. Kynnið yður þessar fögru og nyt- sömu bækur. f þær hafa allir, ungir sem gamlir, mikinn fróðleik að sækja, — og mikla ánægju og yndi. SKUGGSJÁ BÆKIIR HAI\1DA BDRIXIUIU OG UNGLIMGUIVi Dularfllllll > Óli Álexander SFMtNUHtf Sendum burðargjaldsfrifl gegn póstkröfu IÐUNN Skeggjagötu 1 — Pósthólf 561 — Reykjavík. Ben Húr Hin heimsfræga skáidsaga L e w i s Wallace. Víðlesnasta skáldsaga í heimi, jafnfræg sem bók og kvikmynd. — Kr. 135,00. ívar Hlújárn Ævintýraleg og spennandi saga, sem farið hefur óslitna sigurför, bæði sem bók og kvikmynd. — Kr. 150,00. Kofi Tómasar frænda Ógleymanleg skáld- saga, sem átti drjúg- an þátt í að hrinda af stað Þrælastríð- inu. — Kr. 150,00. Skyttumar I Fyrsti hluti hinnar dáðu og víðkunnu sögu Alexandre Dum as. Sagan kemur út í þremur bindum. — Kr. 150,00. Anna í Grænuhlið Fyrsta bókin um Önnu í Grænuhlíð Úrvaisbók handa r telpum og unglings- stúlkum. Kr. 75,00. Fimm komast í hann krappann Áttunda sagan í bókaflokknum um félagana fimm, jafn- spennandi og hinar fyrri. — Dularfullu bréfin Þetta er fjórða „dul- arfulla bókin“ eftir Fnid Blyton, spenn- andi leynilögreglu- ævintýri. — Kr. 95,00. Oli Alexander á flugi Fjórða bókin um Óla Alexander, einka- vin yngri barna- prýdd mörgum mynd um. — Kr. 58,00. Sterkir Léttir Fjölbreytt úrval áklæða Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.