Morgunblaðið - 08.12.1963, Page 19
r Sunnudagur 8. des. 1963
MORGUHBLAÐIÐ
19
HÚSGAGNA
700 ferm.
FALLEGUM
Nýjar gerðir af borðstofuhúsgögnum til afgreiðslu fyrir jól. Sófasett í mjög fjölbreyttu úrvali. 80 gerðir
af íslenzkum, dönskum, þýzkum og belgiskum áklæðum. Nýjar tegundir af svefnherbergissettum.
Tveggja manna svefnsófar af nýrri gerð komnir. Seljum húsgögn frá allflestum framleiðendum hér.
8ISHI 16975
SKEIFAN
KJOR6ARÐI
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi við SafamýrL
Selst tilbúin undir tréverk. Hitaveita.
2ja og 3ja herb. góðar kjallaraíbúðir í sambýlis-
húsum við Safamýri og Meistaravelli. Selpjast*
tilbúnar undir tréverk.
3ja herb. íbúðir á hæðum í sambýlishúsum við Safa-
mýri og Fellsmúla. Seljast tilbúnar undir tré-
verk. Hitaveita.
4ra herb. íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara við Mið-
braut á Seltjarnarnesi. Er nú þegar fokheld.
Ve.rður með sér kyndingu.
5 herb. glæsilegar hæðir í sambýlishúsum við Háa-
leitisbraut og Meistaravelli.
5 herb. hæð í 3ja íbúða húsi við Miðbraut, Sel-
tjarnarnesi. Er nú þegar fokheld.
5 og 6 herb. glæsilegar hæðir í 2ja eða 3ja íbúða-
húsum við Ægisíðu, Hjálmholt, Borgargerði og
Sólheima. Seljast uppsteyptar eða tilbúnar
undir tréverk.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Skrifstofustarf
Tryggingafélag óskar eftir að ráða mann vanan
skrifstofustörfum. Tilboð ásamt uppl. leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Skrifstofustarf
— 3039“.
Vélritun - Hraðritun
Óska eftir vinnu hálfan daginn. Vön vélr’itun og
íslenzkri hraðritun. Tilboð merkt: „Áramót — 3533“
sendist MbL fyrir 12. þessa mánaðar.
Nýjung í veggklæonmgu
PLAST VEGGPLÖTUR í
VIÐARLÍKI (SANDBLÁSIN
FURA) OG GRANITLÍKI.
NÚ HAFA ALLIR EFNI Á AÐ
FÁ SÉR VIÐARVEGG EÐA
HLAÐINN VEGG í GANG
EÐA STOFU.
PLAST VEGGPLÖTURNAR ER
AUÐVELT AÐ SETJA UPP.
PLÖTUSTÆRÐIR 60—120 cm.
ALLAR NÁNARI UPPLÝS-
INGAR GEFUR
Hjörtur Bjarnason & Co. Hallarmúla
SÍMI 32460 og 37259.
I Dimmalimm
Jóladúkur
Jólaserviéttur
Jólaskraut
Jólakort
V
Jólagjafir í úrvali
★
Dimmalimmbækur
Dimmalimmkort
Dimmalimmmyndir
★
Húfur í úrvali
Handþrykkt alsilki
efni í blússur
★
Skrautblóm á tertur
¥
Málverkaeftirprentanir
J5) W*\/rvia£útjwii'
Skóalvörðustíg 4.
S.V.D.K. Hraunprýði
heldur afmælis og jólafund þriðjud. 10. des. kl. 8,30
í Sjálfstæðishúsinu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfunuarstörf.
Upplestur — Söngur — Leikþáttur —
Kaffi.
Konur fjölmennið STJÓRNIN.
Nýtt leikfang! Nýtt leikfang!
Stórkostleg uppfinning!
T öf raleiknibrettið
fer sigurför um allan heim. Þroskandi leikfang fyrir
alla fjölskylduna.
Komið, skoðið og sannfærist.
Fæst aðeins í
LIVERPOOL, leikfangadeild.