Morgunblaðið - 08.12.1963, Síða 20
20
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. des. 1963
Síaukið f jármagn
til íbúðabygginga
A FUNDI borffarstjórnar sl.
fimmtudag samþykkti borgar-
stjórn svohljóðandi frávLsunar-
tillögu Sjálfstæðismanna við til-
lögu Guðmundar Vigfússonar um
húsnæðismál:
„Aiþingi og rikisstjórn hafa á
undanförnum árum tryggt hús-
næðismálastjóm siaukið fjár-
magn til útlána úr byggingar-
sjóði ríkisins og mun einnig
verða svo á þessu ári. Jafnframt
hafa farið fram athuganir og til-
löiguaðgerðir, hvemig lánsfjár-
öflun til bygginga íbúða af hóf-
legri stærð væri bezt fyrir kom-
ið. f trausti þess, að rikisstjómin
muni halda enn áfram að hækka
framlag til íbúðabygiginga, tel-
ur borgarstjóra tillögu Guð-
mundar Vigfússonar ástæðulausa
og vísar henni frá.
Brýn nauðsyn
Guðmundur Vigfússon (K)
gerði grein fyrir tillcigu sirani, en
hún var á þá léið, að brýn raauð-
syn væri á, að gagragierðar ráð-
stafarair yrðu gerðar til að auka
íbúðabyggingar í borgimni og
ráða til framibúðar bót á hiúsnæð-
isskortiraum og hófLegum hiús-
næðiskostnaði. I>ess vegraa skyldi
borgarstjóm beina þeirri áskor-
un til alþiragis og rikisstjómar að
gera ráðstafanir til að tryggja
nauðsynlegt lárasfé til ibúðabygg-
iraga.
bar mundi ekkert minna duga
raé að gagni koma en væri í ná-
grararaalöndunum eða tryggt, að
almeraniragur nyti lána, er næmi
75-90% byggingarkostnaðar íbúða
ai hóflegri stærð til langs tima
með hóflegum vöxtum. Enra
frerraur séu tryggðar iáraveitingar
til allra þeirra, er nú byggja og
ekki hafa feragið húsraæðisaraála-
stjómarlán.
Stöðugt unnið að auknum
lánveitingum
Gisli Halldórsson (S) kvað
veigamikið fyrir húsibyiggjendur
að hægt sé að fá fé til larags
tíma með hagstæðum kjöruni, en
uranið hefði verið að því að afla
aukins fjármagns í því skyni og
hafi húsmæðismálastjóm verið
sett á fót í því markmiði, en þá
í þessi blaðahverfi vantar Morgunblaðið nú þegar
unglinga, röska krakka eðu eldra fólk til að bera
blaðið til kaupenda þess.
Laugaveg 1-32 - Þingholtstræti
Kvisthagi - Blésugróf
Gjörið svo vel að tala við afgreiðslu blaðsins eða
skriístofu.
JMétgtfufrlitfrífr
Sími 224 80
ÞaS er meirl ágóðovon ef þér notið
ROLLS-ROYCE
ROLLS ROYCE dieselvélarnar eru sparneytnar
ROLLS ROYCE dieselvélarnar eru frá 140 ha. til 600 ha.
ROLLS ROYCE dieselvélarnar eru hentugastar í bátinn.
ÚTGERÐARMENH
Höfum fyrirliggjandi 140 ha. ROL LS ROYCE dieselbátavél.
STEINAVÖR H.F.
SÍMI 24123
var Veðdeild Landsbarikams orð-
in allt að því óstarfhsaf. Árið
1955 vom lán húsnæðisméla-
stjómar bundin við 100 þús. kr.,
sem var talið um 50% byggingar-
kostnaðar hóflegrar ibúðar. En
eins og GV hefði vikið að, væru
þessi mál örðug viðfarags í ört
vaxandi dýrtíð, þar sem hún
geragi sérstaklega út yfir lána-
kerfið. Þó hefði verið spomað
við þessari þróum. Húsnæðismmála
stjórnin hefði farið vel af stað,
þótt umi skeið hefði hallað uradan,
en frá 1960 hefur stöðugt verið
unnið að hækkun framlags hiús-
næðismálastjómar og er hámark
láraa nú komið upp í 150 þús. kr.
Þá sagði borgarfulltrúinn, að
það skipti ekki máli, við hvað
lánsframlög væru miðuð í lög-
um, heldur að markvisst væri að
því unnið að afla fjár í því skyni.
Gat hann þess, að 1961 hefðu
léraveitiragar húsraæðismálastjóm
ar raumið 65 millj. kr., 1962 86
millj. kx., á þessu ári hefði verið
úthlutað 86 millj. og verður út-
hlutað 25 millj. til viðbótar raú
fyrir næsu áramót. Þáð riemur
111 millj. kr. og er því sama
uppihæðin og talað er um í þjóð-
hags- og framkvæmdaáaétlun-
irani, að stefna bæri að. Þar er
jafraframt gert ráð fyrir, að lán-
veitingarnar vaxi mjög á næstu
árum ásamt verulegri hækkun til
verkamannabústaðanma, en allt
hjálpast þetta að því að leysa
þau vandamál, sam verða á vegi
þess fólks, sem ræðst í byggiragu
hóflegra íbúða. Siðan lagði hann
fyrir hönd fulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins fraara þá frávísunartil-
lögu er að ofan greinir.
Hrekknr ekki fyrir verð-
hækkun byggingarkostnaðar
Einar Ágústsson (F) spurði,
hvað áunnizt hefði. Nú væru að
vísu veitt 150 þús. kr. út á itoúð,
sem kostaði 675 þús. kr., svo að
full ástæða væri fyrir borgar-
stjóra að hafa áhyggjur. Þó lítið
hefði verið lánað 1958, eða alls
36 millj., væri hitt þó víst, að
verr stæðu húsbyggjendur raú,
þar sem hækkun lánveitinganna
næmu ekki hækkun byggiragap-
kostnaðarins, hvað þá meir. Þá
taldi hann og, að ekki væri vitað,
hvort ný úthlutun á láraum hús-
næðisiraálastjómar færi fram nú
fyrir jólin og færi betur að guma
ekki að því fyrr en eftir á. Hins
vegar sagði hann, að í öðrum lið
tillagraanna spennti GV bogann
full hátt til að taka það í einu
stökki Sér virtist eðlilegt að taka
upp lánveitiragar allt að % bygg-
ingartkosnaðar í eiraum áfanga.
Guðmundur Vigfússon (K) end
urtók, að brýn nauðsyn væri á,
að allir legðu á eitt til að leysa
þessi mél. Löggjöf væri ekki nóg
í því eíni, en hún væri allt um
það grundvöllurinn.
Raunveruleg hækkun 200%
Gísli Halldórsson (S) sagði
ekki undarlegt, þótt bankastjór-
inn hefði fundið, að bogiran væri
of hátt spenntur í tillögum GV
og kvaðst ætla, að menn væru
sammála um, að til lítils væri að
gera áætlanir, sem sýnilegt væri,
að ekki væri hægt að standa við
í náinni framtið. Kvað hann alla
stjórnmálaflokka hafa glimt við
þetta vandamál, að stöðva dýr-
tíðiraa og afla nægilegs lárasfjár-
magras, en eragum tekizt það,
enda hefði það komið illa við þá
GV og EA, er haran minnti á, að
ekki hefði alltaf gengið jafn vel
að afla fjár til húsnæðismálanna.
Hakti haran, að frá 1958 hefði
orðið 45% hækkim byggingar-
kostnaðar. Á sama tíma hefðu
lánveitingar húsnæðismélastofn-
unarinnar aúkizt úr 34 millj. kr.
1958 í 110 þús. kr. eða um.
150—200%. Ennfremur benti
hann á, að á næsta ári væri gert
ráð fyrir, að borgarsjóðux eiran
legði fram 36,5 millj. til lána
til byggiragarframkvæmda eða
meira en allar lánveitingar hús-
næðismálastjórnarinnar 1958. —«
Lauk hann máli sírau með því,
að ástandið hefði batnað, þrátt
fyrir dýrtíðina og áhrif henraar á
lánakerfið. Ástandið þyrfti að
batna enn og það mundi það
igera, þar sem allt er gert, sem
unnt er, til að svo megi verða.
75 ára á morgun:
Guðrún Eiríksdóttir
frá Seyðisfirði
MÁNUDAGINN 9. desember
n.k. verður Guðrún Eiríksdóttir
frá Seyðisfirði 75 ára. Guðrún er
fædd í Hnefilsdal í Jökuldal, dótt
ir hjónanna Eiríks ÞorSteinsson-
ar og Jónínu Jónsdóttur. Var Ei-
ríkur ættaður úr Suðursveit, en
Jónína norðan úr Bárðardal. —
Bjuggu foreldrar Guðrúnar um
hríð í Hnefilsdal, en fluttust síð-
an búferlum til Vopnafjarðar og
settust að á Áslaugarstöðum 1
Selárdal. Ólst Guðrún þar upp á-
samt þeim systkinum sínum, er
náðu fullorðinsaldri, Brynjólfi,
síðar símaverkstjóra á Austur-
landi, og Hólmfríði, kaupkonu á
Seyðisfirði og síðar í Reykjavík.
Eru þau nú bæði látin.
Árið 1913 giftist Guðrún Ing-
ólfi Hrólfssyni frá Vakursstöðum
í Vopnafirði. Settu þau bú saman
á Vakursstöðum og bjuggu þar
til ársins 1924, er þau fluttust til
Seyðisfjarðar. Á þeim árum og
einkum hinum næstu var athafna
líf á Seyðisfirði í dróma svo sem
víðar. Átti margur alþýðumaður
örðugt uppdráttar. Fóru þau hjón
ekki varhluta af því, en brutust
áfram með fádæma elju og dugn-
aði. Uxu þar upp börn þeirra,
þau er á legg komust. Elztu dótt-
ur sína, Bergljótu, misstu þau á
barnsaldri. Önnur börn þeirra eru
Hrólfur, bæjarstjóri á Seyðis-
firði, Brynjólfur, ráðuneytis-
stjóri, Reykjavík, Kristján, skóla
stjóri á Seyðisfirði og Bergljót,
gift Ágústi Jóhannessyni, Kefla-
vík.
Árið 1947 missti Guðrún mann
sinn. Hefur hún síðan dvalið hjá
börnum sínum til skiptis og jafn-
an sætt færis að vera þar stödd
hverju sinni sem mest var þörf-
in fyrir vinnufúsar hendur. Guð-
rún er vel ern og fylgist með öllu
bæði innan heimilis og utan, geng
ur enn að verkum og stundar
bóklestur eftir föngum. Hefur
hún þó um langt árabil átt við
vanheilsu að stríða, heilsubrest,
sem hún hefur tekizt á við með
þeirri skapfestu og einbeitni,
sem henni er lagin og öllum kunn
er til þekkja. Guðrún dvelur um
þessar mundir að heimili dóttur
sinnar og tengdasonar,' Faxa-
braut 36A, Keflavík.
Á þessum merkisdegi senda ætt
ingjar Guðrúnar og vinir henni
hugheilar kveðjur og árnaðar-
óskir. Megi yfir elliár hennar
stafa þeirri birtu og hlýju, sem
hún sjálf hefur öðrum gefið af
gnótt síns hjarta á langri og blesa
unarríkri ævL
H. S. 7