Morgunblaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 1
24 siðui • V\ ••V.'' ■; V ík«Vv-^Vá^Va>\v\v^v</\'\v-.'-.'-'-; Iv. ■ ' sSSí '\' ■ : t'"N x '^’v'y-' ■ ’ ... ' Neitað oð láta Jack Ruby lausan Skammbyssa fannst hjá vitni i réttarsalnum Dallas, 27. des. AP-NTB j Ruby skyldi ekki látinn laus, og DÓMSTÓLL, í Dallas, Texas, að rétturinn mundi fjalla frekar neitaði á mánudag að verða við > um þetta atriði málsins 10. jan- þeirri ósk lögfræðinga Jack úar n.k. Ruby, næturklúbbseigandans, Iiu.by var mjög vandlega gætt sem réð af dögum Lee Harvey I af lögreglumönnum í réttarsaln- Oswald, sem sakaður var um um, og var bann handjárnaður morð Kennedy's forseta, að hann við einn þeirra. Blaðaljósmynd- yrði látinn laus gegn tryggingu. ! arar fengu ekki að taka myndir Stóð réttarhaldið í þrjár klukku j í réttarsalnum sjálfum, svo sem etundir og stundarfjórðungi bet- j venja er víðast hvar í Bandarikj nr, og lauk m.eð því að Joe unum, en móttu hinsvegar taka Brown dómari úrskurðaði að I Framh. á bls. 23 Meðal þúsunda Berlínarbúa, sem hittust nú um jólin í fýrsta sinn eftir 28 mánaða aðskilnað, voru þessar mæðgur. Býr móðirin í Austur B erlin, en dóttirin í Vestur Berlin. Fleiri myndir fra Berlin eru á miðsíðunum. Lystiskiprð „Lakonia" logandi. — Sjá grein á bls. 10. Óeiriir vii bandaríska EI=l”r.Í sendiráðið í Búlgaríu IViannfjöldi braut rúður og velti bílum — Georgiev „skilur ekkert í sér Sofia og Vínarborg, 27. des. — (AP-NTB) — TIL óeirða kom við bandaríska sendiráðið í Sofia um kl. 11 í morgun eftir staðartíma. Um 3000 manns söfnuðust saman fyrir framan sendiráðsbygginguna, og köstuðu að henni grýlukertum og klakastykkjum. Voru margar rúður brotnar í byggingunni og fjórum bifreiðum sendiráðsins var velt á götunni. Slys urðu ekki á mönnum. Búlgarska fréttastof- an BTA hefur sagt, að almenn- Ingur hafi komið saman án þess að stjórnarvöldin hvettu til þess, í því skyni að láta í ljós andúð sína á föðurlandssvikum Ivan- Assen Georgiev, sem nú er fyrir rétti í Sofia, sakaður um að hafa stundað njósnir fyrir Bandaríkin á meðan hann var í sendinefnd Búlgaríu hjá SÞ á árunum 1956— 1961. Bandaríska stjórnin hefur harðlega mótmælt aðförunum við sendiréðið. Eins og fyrr getur safnaðist mannfjöldinn saman fyrir fram- an sendiráðsbygginguna um kl. 11 f.h. eftir búlgörskum tíma. Draga fréttamenn í efa að hér hafi verið um að ræða óskipu- lagðar mótmælaaðgerðir. Mannfjöldinn reif klakastykki upp úr götunni, og kastaði þeim ásamt grýlukertum að bygging- unni. Brotnuðu rúður á þremur hæðum. Þá skemmdi mannfjöld- iinn bíla sendiráðsmanna. Lög- regla kom ekki á vettvang fyrr en eftir liðlega hálftíma, og hélt fólkið þá á braut. Framh. á bls. 23 Yokohama, Japan, 27. des. — AP. ELDUR kom í dag upp í banda- ríska flutningaskipinu President Madison skömmu eftir að það lagði af stað frá Yokohama. — Kallaði skipið á hjálp, óg var það dregið logandi til hafnar í Yokohama, þar sem unnið er enn að því, sex klst. eftir að eldurinn kom upp, að dæla vatni í lestar skipsins og ráða niður lögum hans. Farmur skipsins er manillahampur. Ekkert mann- tjón hefur orðið í óhappi þessu. President Madison er tæplega 8,000 lestir að stærð. Rdlegt á Kýpur Mátmælagöngur i Abenu, Ankara og London Nicosia, London, Moskva, og Aþena 27. des. NTB-AP GRÍSKIR, tyrkneskir og brezkir hermenn voru á ferli í dag á götum Nicosia á Kýpur. Allt hef- ur verið með kyrrum kjörum á eynni eftir að deiluaðilar komu sér saman um vopnahlé og stofn un sameiginlegs liðs, sem gæta skal þess að vopnahléið verði haldið. Brezku herjununa á eynni hefur þegar borizt um 200 manna liðsauki, og ráðgert er að alls verði sendir um 500 brezkir hermenn til eyjarinnar vegna ástandsins þar. Tass-fréttastofan rússneska birti í dag harðorða frétt um ástandið á eynni. Er þar sagt að flutningar brezkra hermanna til Kýpur kunni að valda því að Kýpurmálið taki þá stefnu, að hætta verði á „alvarlegri alþjóðadeilu.“ Tass segir að yfirmaður brezka hers- ins á Kýpur hafi fyrirskipað grískum og tyrkneskum her- og gæzlumönnum að afhenda vopn sín. „Tilgangur þessarar skipun- ar er augljós: Að svipta ekki að- eins hryðjuverkamennina heldur einnig öryggisverði lýðveldisins vopnum. Þeir vilja gera stjórn Makaríosar fanga brezkrar heimsvaldastefnu og árásarherja NATO“, segir Tass. Talsmenn brezku stjórnarinn- ar sögðu í kvöld að stofnun hins sérstaka hers til þess að gæta þess að vopnahlé verði haldið, hafi gengið vel. Ser þessi var Framhald á bls. 15. Jf *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.