Morgunblaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 22
22 MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 28. des. 1963 ÆT Jón Þ, Oíafsson 2,08 m í hástökki Á SÍÐUSTU vikum hafa verið lialdin 4 innanfélagsmót í frjáls- um íþróttum á vegum frjáls- íþróttadeildar tR. Hefur náðzt þar góður árangur en hæst ber hástökk Jóns Þ. Ólafssonar, sem stökk 2.08 m hinn 15. des sl. Á þessum 4 mótum er helzti árangur þessi: Hástökk með atrennu Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 2.08 m Kjartan Guðjónsson, KR, 1.80 Erl. Valdimarsson, ÍR, 1.76 (Sveinamet) Halldór Jónasson, IT, 1.75 Hástökk án atrennu Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1.71 Halldór Ingvársson, 1.65 Björgvin Hólm, ÍR, 1.55. Langstökk án atrennu Jón Þ. Ólafsson 3.26 Reynir Unnsteinsson, HSK 3.11 Þrístökk án atrennu Jón Þ. Ólafsson 9.66 Reynir Unnsteinsson 9.19 Erl. Valdimarsson 8.78 Afrek Jóns í hástökkinu 2.08 m er annað bezta afrek sem hann hefur náð. íslands- met hans er 2.11 m sett fyrir tæpu ári. Ensko knottspyrnnn Að venju fóru allmargir leikir fram yfir jólin og urðu úrslit þessi: Cardiff — Preston ..... 0—4 Grimsby — Leyton O.......... 1—1 Leeds — Sunderland .......... 1—1 Manchester City — Scunthorpe 8—1 Middlesbrough — Derby ....... 3—0 New Castle — Huddersfield .. 2—0 Northampton — Rotherham .... 1—3 Norwich — Swindon .......... 3—2 Southamton — Plymouth 1—2 Swansea — Charlton ......... 1—2 Þessir æfðu bczt og mest fyrir alpagreinar. F.v. Samúel Gústafsson, Árni Sigurðsson, Jóhann Vilbergs, Kristinn Benediktsson, Hafsteinn Sig urðsson og Hjálmar Stefánsson þjálfari. Þeir Jó- hann, Kristinn og Árni voru valdir til Olympíu keppnL Annar jóladagur. 1. dcild.: Blackpool — Chelsea ........... 1—5 Burnley — Manchester U. «^....' 6—1 Fulham — Ipswich ............ 10—1 Leicester — Everton 2—0 Liverpool — Stoke ............. 6—1 N. Forest — Sheffield U........ 3—3 Sheffield W. — Bolton .......... 3—0 W.B.A. — Tottenham ___________ 4—4 Westham — Blackburn .......... 2—8 Wolverhamption — Aston Villa 3—3 2. deild.: Bury — Portsmouth .........frestað Staðan er þá þessi: 1. deild: 1. BLACKBURN _________ 34 stig 2. TOTTENHAM ....... 33 — 3. LIVERPOOL _______ 32 — 4. SHEFFIELD W ....... 29 — 5. ARSENAL ............... 29 — 2. deild.: 1. LEEDS ............. 37 — 2. SUNDERLAND ........ 34 — 3. PRESTON .......... 34 — 4. CHARLTON .......... 31 — Fimm ísl. skíðamenn fara á Olympíuleikana VETRAROLYMPÍULEIKARN IR í Innsbriick hefjast 29. jan. Vonandi að við leikum í síðasta sinn að Hálogalandi — var ósk form. HSI er Is- landsmótið 1964 liófst ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt- leik fyrir 1964 hófst meðan verk- fall hefti útkomu blaðanna. 16. desember fóru fram fyrstu leik- irnir í 1. deild og vann Fram og Víkingur fyrstu sigra mótsins, Fram vann ÍR 41—30 og Víking- ur vann Ármann eftir spenn- andi baráttu með 16—15. I kvöld og á morgun verður leikið af miklu fjöri. Á Á 7. hundrað keppendur. Handknattleiksmótið sem FH-menn komn unnuð kvöld í KVÖLD fara fram 3 leikir í íslandsmótinu í hóindknattleik. í 2. deild mætast Akranes og Breiðablik og síðar Valur og Þróttur. Loks er 3. flokks leikur Vík. — Þróttur. Á morgun verða leikir í 3. fl. og 2. flokki kl. 2 síðdegis. Þá mætast í 3. fl. Haukar — ÍR, IBK og Þróttur. í 2. fl. mætast Ármann — Fh, ÍR — Haukar, í’ram og Þróttur. Loks leika í 2. deild Akranes og ÍBK. Annað kvöld kl. 8 verða tveir 1. deildar leikir. FH mætir KR og ÍR mætir Víkingi. Þetta er fyrsti leikur FH á keppnistíma- bilinu. nú er hafið er eins og fyrri ár stærsta íþróttamót sem hér fer fram. Mótið stendur yfir í 4 mánuði og leikirnir verða alis 150. Leikmenn eru yfir 600 talsins í 60 flokkum frá 13 félögum. Handknattleiks- ráðið sér um mótið eins og undanfarin ár. -k Léleg byrjun. Fyrsti leikurinn var örugg sigurganga Fram, en gekk þó á ýmsu. Framan af var staðan jöfn en Fram komst, er á leið fyrri hálfleik í 9 marka forskot, en það gat ÍR minnkað aftur fyrir hlé, svo staðan var þá 18—13. Sigri íslandsmeistara Fram var aldrei ógnað, en oft hafa þeir leikið betur. Lokastaðan 40—31 eða 71 mark gefur til kynna slakan varnarleik og ringulreið í leik. Ármann og Víkingur börðust jafnri baráttu og spennandi en um leið alit of fantalegri og harðri. Víkingar náðu mjög góðri byrjun 10—4 í hálfleik, en í síðari hálfleik var Ármanns- liðið sem nýtt lið, jafnaði tvíveg- is en að lokum hafnaði sigurinn Víkingsmegin 16—15. k Síðasta mótið. Ásbjörn Sigurjónsson form. HSÍ setti mótið með ræðu. Hann kvaðst vona að þetta væri síðasta íslandsmót- ið sem fram færi að Háloga- landi, að næsta mót færi fram í hinu nýja íþróttahúsi sem í byggingu er. Ásbjörn hvatti handknattleiksmenn til dáða í móti þessu til sóknar fyrir félög sín, lið sín og hand- knattleiksíþróttina í heild. n.k. og standa til 9. febrúar. Ákveðið hefur verið að 5 ís- lendingar taki þátt í þessum Olympíuleikum og hafa þeir verið valdir. Barst svohljóð- andi fréttatilkynning um val- ið skömmu fyrir jólin. „Jólamót“ ÍR í dag FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR efn ir í dag kl. 3 til síns árlega „Jóla- móts“ í stökkgreinum innanhúss. Mótið verður í ÍR-húsinu við Túngötu. Keppt verður í stökk- um með og án atrennu og í kúlu- varpi. — Mótið er opið öllum félögum innan ÍSÍ til þátttöku. Á FUNDI Olympíunefndar fs- lands nýlega var samþykkt til- laga frá Skíðasambandi íslands um, að sendir verði fimm þátt- takendur frá íslandi til keppni á Vetrarolympíuleikunum, sem haldnir verða í Innsbriick frá 29. janúar til 9. febrúar 1964, þar af 3 í alpagreinum og 2 í skíða- göngu. í framhaldi af því hefur Skíða- samband íslands gert tillögu um, að eftirfarandi skíðamenn verði valdir til þáttttöku. Alpagreinar: Jóhann Vilbergsson, Siglufirði Kristinn Benediktsson, Hnífsd. Árni Sigurðsson, ísafirði. Til vara: Samúel Gústafsson, ísafirði. Skíðaganga: Birgir Guðlaugsson, Siglufirði Þórhallur Sveinsson, Siglufirði Til vara: Sveinn Sveinsson, Siglufirði. Ármenningar efna til margvís- iegra móta vegna 75 ára afmælis Jens Gubbjörnsson form. / 38. s/nn \ÐALFUNDUR Glímufélagsins Ármanns var haldinn 17. þ.m. íþrótta- og félagsstarf Ármanns var öflugt og fjölþætt á síðasta ári, og í Ármanni er fleira ungt fólk við íþróttaiðkanir en í nokkru öðru íþróttafélagi á land inu. Innan Ármanns eru æfðar þessar íþróttagreinar: Glíma, fimleikar, handknattleikur, körfuknattleikur, judo, skíða- íþróttir, róður, sund og sund- knattleikur. Stórátak Skíðadeildar Vert er að geta þess stórátaks sem skíðadeild félagsins er nú að vinna við skíðaskálann í Jós- epsdal. Þar hefur nú verið lagð- ur traustur vetrarvegur alveg að skálanum, verið er að stækka skálann um 50 fermetra og end- urnýja hann að öllum útbúnaði. Þarna hefur undanfarið verið vinsælasta skíðamiðstöð Reyk- víkinga, og nú stórbatna allar aðstæður til að taka þar á móti gestum. k Afmælishátíð Glímufélagið Ármann átti 75 ára afmæli 15. desember s.l., og er félagið elzta starfandi íþrótta félag landsins. Efnt verður til veglegra hátíðahalda í tilefni af- mælisins, og fara þau fram í fe- brúarmánuði. Fyrsti þáttur af- mælishátíðarinnar var raunar Afmælisundmót Ármanns í lok nóvembermánaðar, en þar voru sett sjö íslandsmet og eitt norskt met, auk fjölda unglingameta. Gjöf frá Kjarval Á aðalfundinum var lesin af- mæliskveðja frá Jóhannesi Kjar val listmálara, og jafnframt af- hent 10 þús. króna gjöf frá lista- manninum til skíðaskála Ár- manns. Jens Guðbjörnsson var ein- róma kjörinn formaður Ár- manns, en hann hefur gegnt for- mannsstörfum í félaginu síðan 1924, eða í 38 ár. Gunnar Egg- ertsson var kosinn varaformað- ur, og aðrir í stjórn: Haukur Bjarnason, Guðjón Valgeirsson, Svana Jörgensdóttir, Eysteinn Þorvaldsson, Þorkell Magnússon, Þorsteinn Einarsson (form. bygg ingarnefndar) og Hannes Þor- steinsson (form. fulltrúaráðs félagsins).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.