Morgunblaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 28. des. 1963 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fiS- urheld ver. Dún- og.gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsuEÍn Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Barnapeysur gott úrval. Varðan, L.augavogi 60. Sími 1903x. Bílamálun - Gljábrennsla vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Simi 21340 og 11275. HEILSUVERND Næsta námskeið í tauga- og vöðvaslökun og öndun- aræfingum fyrir konur og karla, hefst föstud. 3. jan. Uppl. í sima 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari. HERBERGI Sjómaður óskar eftir góðu forstofuherbergi. Uppl. í síma 38264. TILBOÐ ÓSKAST í ógangfæra bifreið sem stendur við símast. Brú í Hrútaf. Uppl.. í Reykja- lundi frá 9—1 og 2—8 e.h. alla virka daga. KEFLAVÍK Vantar stúlku til afg'reiðslu starfa. Sölvabúð Sími 1530 og 1256. KEFLAVÍK — NÁGRENNI Húsmæður, munið hinar ljúffengu og vel skreyttu ístertur, 6 manna, 9 manna ag 12 manna. Sölvabúð — Sími 1530. RÚMGOTT HERBERGI eða tvö lítil samliggjandi herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 17295 kl. 9—2 árdegis. Keflavík Óska eftir 2ja—3ja herb. leiguíbúð í janúar. Uppl. í síma 2204. Keflavík Flugeldar, blys, sólir, stjörnuljós. Brautarnesti Hafnargötu 58. Sími 2210. Hér kcmur falleg mynd af húslestrinum um jólin eftir Ásgrím Jónsson. Myndin er hreint augnayndi. Gegnum kýraugað ER það ekki furðulegt, að það skuli við gangast, að tekinn sé tollur af smájólagjöfum, sem ættingjar íslendinga er- lendis senda heim? Oft er tollurinn snöggt um meira en verðgildi leikfang- anna, þrátt fyrir góðan vilja og hug tollmanna til viðtak- enda. Hvernig væri nú að afnema þennan toll, sem hlýtur að vera lítilræði fyrir rikissjóð, en skapar óþarfa leiðindi fyrir viðtakendur? Áheif og gjafir Gjafir og áheit til Keldnakirkju: Frá konu í Hafnarfirði 150; H.K. Hól- um 100; R.Ó. Fossi 3000; Sv. Þ. Koti 100. Með kæru þakklæti fyrir hönd Keldnakirkju. Guðrnundur Skúlason. Peningagjafir sendar Vetrarhjálp- inni í Reykjavík. Gunnar Guðnason 700 kr. — Steindór Björnsson frá Gróf, 100 kr. — Skúli Bjarnason, 100 kr. — S. T. 1000 kr. Edda og Steinn, 200 kr — Magnús, 100 kr. — Sigurður Guð- jónsson, 200 kr. — Bragi Eiríksson, 200 kr. — E. H„ 500 kr, — N. N„ 50 kr. — O. Johnson & Kaaber h.f. 1000 kr. — N. N„ 100 kr. N. N. 100 kr. — Heild- verzlunin Edda 1000 kr. — H. Ólafs- son og Bernhöft, 1000 kr. — Vélsmiðjan Hamar, 1000 kr. — Árni Jónsson Heildverzlun, 1000 kr. — Arndís Jóns- dóttir, 100 kr. — Lýsi h.f. 2000 kr. — Helgi Magnússon og Co, 500 kr. — Blikksmiðjan í Reykjavík, 1000 kr. — N. N„ 1000 kr. — Grétar Ólafsson 100 kr. Með þakklæti f.h. Vetrarhjálparinnar. Magnús l>orsteinsson Jólasöfnun Mæðrrastyrk.sneíndar Rvk. 1963. Hvannbergsbræður skó- verzlun 1500 kr. — Áheit frá vini 500 kr. — Jöklar h.f. og starfsf. 1000 kr — Almennar Tryggingar starfsf. 1200 kr. — Vegamálaskrifstofan starfsf. 950 kr. — Þ. Sveinson og Co h.f. 1000 kr. — Guðrún Jónsdóttir 200 kr. — Verk- smiðjan Vífifell h.f. 1000 kr. — Mjólk- urfélag Reykjavíkur 1000 kr. — 5 menningar 500 kr. — Flugfélag íslands starfsf. 1900 kr. — O. Johnson & Kaaber h.f. 1000 kr. — S. Ólafsson 500 kr. — Hafjó 2000 kr. — Verzlunar- banki íslands starfsf. 1400 kr. — Xers 100 kr. — Til minningar um foreldra Ó. og T. 1000 kr. — M. P. 1000 kr. — I. J. 100 kr. — Þ. G. 1000 kr. — Björgvin og Óskar 1000 kr. — K. Ó. 150 kr. — Sælgætisgerðin Opal og starfsf. 2140 kr. — Sveinn Egilsson h.f. starfsf. 1200 kr. — Kr. M. St. 100 kr. — Iðnaðarbanki íslands h.f. starfsf. 2475 kr. — S. K. 200 kr. — Strætis- vagnar Rvk. ökumenn 550 kr. — Guðmundur Guðmundsson & Co 300 kr. — L. Á. 300 kr. — Kexverksmiðjan Esja starfsf. 1435 kr. — V. K. 100 kr. — Skrifstofa Borgardómara starfsf. 925 kr. — N. N. 300 kr. — K. 50 kr. — K. S. 1000 kr. — Sigríður Einarsdóttir 200 kr. — Guðrún og Carl Ryden 500 kr. — S. G. 100 kr. — Fjórar litlar systur 1000 kr. — S. G. 200 kr. — M. G. 1000 kr. G. J. 300 kr. — Bára Jakobs- dóttir 1000 kr. — D. G. 100 kr. — J. M. 100 kr. — Ónefndur 1000 kr. — Bif- reiðastöð Steindórs starfsf. 600 kr. — Vélasalan 200 kr. — Veiðafæraverzlun O. Ellingsen h.f. 1500 kr. — Egill Guttormsson heildv. 300 kr. — Bruna- bótafélag íslands starfsf. 750 kr. — Últíma h.f. fatnaður — Verzlunin Gimli 1000 kr. — Sjófata og Belgja- gerðin h.f. Fatnaður — Hagstofa ís- lands starfsf. 1650 kr. — K. I. 200 kr. — Jón J. Fannberg 500 kr. — Útvegs- bankinn hJ. starfsf. 4.760 kr. — H. Ó. 150 kr. — N. N. 1000 kr. — G. G. 100 kr — E. B. J. 75 kr. — Ónefnd 100 kr. — Tryggingastofnun ríkisins starfsf. 4300 kr. — Þorláksson og Norðmann 1000 kr. — Borgarfógetaskrifstofan starfsf. 750 kr. — N. N. 100 kr. — N. N 200 kr. — Verzlunin Fálkinn 500 kr. — Skartgripaverzlunin Skólavörðu- stíg 6 1000 kr. — G. V. G. 100 kr. — N. N. 1000 kr. — M. 100 kr. — Ónefnd- ur 225 kr. — A. J. 500 kr. — Guðríður Eiríksdóttir 500 kr. — N. N. 500 kr. — Ónefnd 100 kr. — N. N. 100 kr. — G. J. 1000 kr. — Jóna og Karl 500 k.r — H. P. 200 kr. — B. T. 150 kr. — H. E. 500 kr. — P. S. 100 kr. — Veiða- færaverzlunin Geysir h.f. fatnað — S. 100 kr. — G. J. 100 kr. — Sjómanns ekkja 100 kr. — Dalli 100 kr. — D. Ó. S. 200 kr. — Laugavegs Apótek starfsf. 215 kr. — N. N. 300 kr. — Seðlabank- inn starfsf. 2425 kr. — D. S. 200 kr. — Guðný 100 kr. — N. N. 2000 kr. Kærar þakkir Mæðrastyrksnefnd Undirritaður hefur að undanförnu móttekið eftirtaldar gjafir til lömuðu systranna á Sauðárkróki: SB 200; Ól. Bjd. áheit 200; EE Akranesi áheit 50; G 200; S. Bd Grímsey 100; P.S. Vhl 500; KJ 500; afh. frá dagbl. Tím- anum kr.: 1270; áheit frá 2 systrum kr. 1000; NN 1000; áheit frá konu fyrir norðan 100; J.Þ. Koth 500; NN Dalv. 100; áheit frá ón. konu 100; Einar Kjartansson Hofsst. 10000. Ég vil fyrir systranna hönd tjá gefendum innilegasta þakklæti og biðja þeim blessunar Guðs. En það má auðsætt vera, að þörfin er enn Guði séu þakkir, sem gefur oss Sigurinn fyrir Drottin, vorn Jesúm Krist (l.Kor. 15, 57). brýn og því mun enn tekið á móti gjöfum. Þórir Stephensen sóknarprestur, Sauðárkróki. TekiÓ á móti tilkynningum irá kl. 10-12 f.h. FRÉTTASÍMAP MBL.: — eft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. GAMALT og gott Flökkukarl einn tók upp á því að látast vera steinblindur til þess, að sér yrði heldur gefið. Þetta lánaðist vel um hríð, og var karl harðánægður með bragð sitt. Einu sinni var karlinn nótt hjá hreppsstjóranum. Hann sat hjá manni um kvöldið, sem var að kemba saman svarta og hvíta ull. Maðurinn var að spyrja karl inn, hvernig honum liði í aug- unum, og karlinn að barma sér yfir blindunni, þangað til hann segir: „Mér heyrðist detta svartur ullarlagður hjá þér, félagi“. Þá fóru allir að hlæja, en karlinn sá strax axarskaftið og varð að smjöri. Hreppstjórinn tók karl- inn fyrir, og varð karl nú að segja honum upp alla sögu, enda varð hann hýddur fyrir bragðið. ÓI. Dav. f dag er laugardagur 28. desember. Er það 362. dagur ársins 1963 Árdegisháflæði 3.21 Síðdegisháflæði kl. 15.42 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður verður vikuna 28. þm. til 4. janúar 1964 í Ing- ólfsapóteki Fishersundi sími 11330. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 28. þm. til 4. janúar 1964 er Eiríkur Björnsson, sími 50235, Austurgötu 41. Undir rós Tristan Bernard hinn kunni franski háðfugl, sem jafnframt var þekkt leikritaskáld lenti eitt sinn í deilum um listir við mál- ara nokkurn, en hann spurði Tristan Bernhard þessarax spurn ingar: Ef þér væruð staddir i málverkasafninu í Louvre (þar sem Móna Lisa er m.a. geymd), og skyndilega stæði þar allt í björtu báli. Hvaða málverki mynduð þér þá helzt bjarga? Bernhard svaraði: Ég myndi bjarga því, sem næst væri út- göngudyrunum. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. TANNLÆKIMA- VAKT Gamlársdag kl. 9—11: Ríkharð ur Pálsson, Hátúni 8. Nýársdag kl. 2—3: GeLr Tóm- asson, Þórsgötu 1. Orð lífsins svara i sima 10000. Pennavinir 12 ára ástralskur drengur, sem safnar frímerkjum, er skáti og veiðimaður, óskar eftir bréfaskipt um við íslenzkan dreng eða stúlku. Utanáskrift: David Dibbs, 45 Chelmsford Ave„ Lindfield, N. S. W„ Australia. 16 ára sænskur piltur, sem hef- ur áhuga á frímerkjasöfnun, bók- um og íþróttum, óskar eftir ís- lenzkum pennavini. Hann ritar ensku og þýzku auk sænsku. — Utanáskrift: Stefan Wrangenberg, Hyttgatan 10A, Sandviken, Sverige. Orð spekinnar Girnstu hvorki að vera jafn fágætur og gimsteinn né jafn hversdagslegur og steinn. — Lao Tze. L augardagsskrítlan — Segið mér fröken, trúið þér á ást við fyrstu sýn? — Nei, ættum við ekki að hittast aftur á morgun?!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.