Morgunblaðið - 09.01.1964, Síða 16

Morgunblaðið - 09.01.1964, Síða 16
MORGUNBLAÐIÐ ---------——^ Fimmtudagur 9. jan. 1964 Húnvetningar — Skagfirðingar — Reykjavík halda sameiginlegt skemmtikvöld í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) föstudaginn 10. þ. m. kl. 20,30. — Spurningaþáttur ásamt vísnagerð milli Húnvetninga og Skagfirðinga. Einnig syngja þrjár stúlkur með gítarundirleik. Þ>á er fyrirhugaður gam anþáttur og að lokum dans. — Mætið stundvíslega. Skemmtinefndirnar. ATVINNA Stúlka vön kápusaum óskast. Ylur hf. Skúlagötu 26 — Sími 13591. Aðsfoðarsfúlkur við sníðingu, vantar okkur frá n.k. mán- aðamótum eða fyrr. Æskilegt væri að um- sækjendur hafi unnið við slík störf áður. Upplýsingar í verksmiðjunni, Brautar- holti 22. Vetksm. DL2ÍIJR hf. Mosaik Flisalagning Tek að mér mosaik og flísa- lagnir. Stefán B. Einars, múrari. Sími 15906. Bezt útsatan Kjólar, pils, buxur, úlpur. Mikil afsláttur. Klapparstíg 44. Íbúií til leigu Til leigu er þriggja herbergja íbúð í Hlíðunum frá 14. apríl nk. Arsfyrirframigreiðsla. — Tilboð, merkt: „Hlíðar - 9773“ óskast sent strax á afgr. Mbí. — Bezt aff auglýsa i Morgunblaffinu * * * MALASKÖLI HALLD0R8 ÞDRSTEII\jSSOI\!AR Lærið talmál erlendra þjóða í fámennum K flokkum. — Innritun frá kl. 1—8 e.h. Næst síðasti innritunardagur. 3-79-08 SÍMI 3-79-08 Sjálfvirku stýrisvélarnar hafa verið settar í fjölmörg íslenzk skip, og reynzt afburða veL Kynnið yður HYDRAPILOT stýrisvélarnar frá Frydenbö. Stuttur afgreiðslutími. Allar upplýsingar fyrirliggjandL Erum einnig umboðsmenn fyrir margskonar útgerðarvörur og veiðarfæri frá heimsþekktum firmuxu. Sími 20 000 PLASTDÚKUR lá' til notkunar í glugga í stað bráðabirgðaglers, ★ til yfirbreiðslu, til einangrunar í húsgrunna, undir plötu. ★ Breiddir: 6 fet — 10 fet — 40 fet. Egill Arnason Slippfélagshúsinu. Símar: 14310 og 20275. LANCOME Ný snyrtinámskeið byrja mánudaginn 13. þ.m. Aðeins fimm í flokki. Innritun alla daga. Sími 20565. Skólavörðustíg 23. Orðsending frá IMudd- og gufubaðstofunni SAtilMA Vinsamlegast endumýið pantanir fyrir nudd. SAUNA Hálúni 8. — Sími 24077 og 23256. Tökum upp í dag HUDSON nœlonsokka allar gerðir. Austurstræti. Olæsileg 5 herb. íbúð Til sölu er óvenju glæsileg 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. — íbúðin er 145 ferm. 5 herb. eldhús, snyrtiherb., skáli og bað, einnig er sér þvottahús á hæðinni. — Tvennar svalir. — Teppi á stofum, skála og herbergjum fylgja. Einnig fylgir bílskúr. Sér hitaveita. — Nánari upplýsingar gefur: Skipa & fasteignasalan (Jóhannes Lárusson hrl.) Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.