Morgunblaðið - 15.01.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.01.1964, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 15. jan. 1964 Hvaða kaupa skrúfuþotur Loftleiðir? Bristol, Britannia, Canadair, Vanguard, Um hinar vélarnar þrjár er það að segja, að þar sem Kefla víkurflugvöllur er eini völlur- inn hér, sem til mála kemur varðandi þær, gefur það auga leið, að ekki yrði um varaflug- Electra? Hér getur að líta Bristol Britannica. Ymsir telja hana vera þá f lugvél, sem Loftleiðir kunni eink- um að hafa augastað á. EINS og Mbl. hefur skýrt frá létu Loftleiðir þess getið í fréttatilkynningu sinni um Iækkun fargjalda frá 1. apríl, að félagið hefði nú einnig í athugun kaup á skrúfuþotu eða skrúfuþotum. Að öðru leyti hefur félagið ekkert lát- ið uppi um fyrirhuguð flug- vélakaup, en sú yfirlýsing um að það velti fyrir sér skrúfu- þotukaupum, hlýtur að fækka þeim flugvélategundum, sem til greina gætu komið, all- verulega. Hér fara á eftir ýms- ar staðreyndir um fjórar flug- vélategundir, sem helzt virð- ast koma til greina. Fyrst skal þá telja skrúfu- þotuna Bristol Britannia 320, sem margir þeir, sem með flugmálum fylgjast, telja lík- legast að kunni að verða fyrir vali Loftleiða. Ein ástæðan til þess er sú, að líklegt er talið að hægt verði að fá flugvél þessa fyrir mjög hagstætt verð frá flugfélögum á borð við B.O.A.C., sem munu &ð mestu hætt að nota þessa teg- und þar sem hún er ekki talin sambærileg við þoturnar í rekstri. Ef um hagstætt inn- kaupsverð væri að ræða, gæti vél þessi vafalaust komið Loft leiðum að notum. Hún er búin fjórum Proteus 760 hverfi- hreyflum, getur mest flutt 133 farþega. Fyrsta vélin af þess- ari gerð flaug 31. júlí 1956. Hámarkshleðsla Bristol Brit- annia er 15,830 kg. en full- hlaðin vegur hún 83,915 kg. Hún getur lengst flogið 5,334 mílur, og fullhlaðin þarf hún 2,438 metra langa braut. Þessi vél getur því aðeins lent á Keflavíkurflugvelli hérlendis. Canadair 44. Þessi vél væri vafalaust mjög hentug að öðru leyti en því að hún er mjög dýr í innkaupi, sennilega ekki mikið ódýrari en þota. Hún er búin 4 Rolls Royce Tyne hreyflum, og flaug í fyrsta sinn 16. nóvember 1960. Vélin er smíðuð í Kanada, eins og nafnið ber með sér. Hún getur mest flutt 124 farþega, og há- markshleðsla hennar er 28,725 kg. Fullhlaðin vegur hún 95,250 kg. Canadair getur lengst flogið 5,660 mílur og þarf 2073 metra langa flug- braut fullhlaðin. — Aðeins 36 vélar af þessari gerð munu vera til. Vanguard 950. Hefur fjóra Rolls Royce Tyne hreyfla, og flaug í fyrsta sinn 21. janúar 1959. Getur flutt allt að 139 farþega, og hámarkshleðsla er 16,783 kg. Fullhlaðin vegur Vanguard 66,448 kg. og getur lengst flogið 3,100 mílur Van- guard þarf 2000 metra flug- braut fullhlaðin. Loekhead Electra hefur fjóra Allison 501 hreyfla. — Fyrsta vélin af þessari gerð flaug 6. desember 1957. Eins og menn muna gekk heldur illa með þessar vélar í upp- hafi, og fórust nokkrar þeirra. Nú mun hinsvegar svo komið að gallar þeirra hafa verið fundnir og hafa þær reynzt mjög vel síðan. Electra getur flutt 85 farþega (algengast) og hámarkshleðsla hennar er 9,815 kg. Fullhlaðin vegur hún 52,664 kg. og getur lengst flog- ið 3,460 mílur í einum áfanga. Með 85 farþega getur hún þó aðeins flogið 2,770 mílur. Lock head Electra þarf 1440 metra braut fullhlaðin. Geta ekki lent í Reykjavík Þremur fyrsttöldu vélunum er það sammerkt að þær geta ekki lent á Reykjavíkurflug- velli, og yrðu að notast við Keflavíkurflugvöll. Lockhead Electra getur hinsvegar lent í Reykjavík (lengsta braut Reykjavíkurvallar er ca. 1700 metrar, Electra þarf 1440), en hinsvegar er vafasamt að hún komi til greina hjá Loftleið- um, m.a. vegna þess að hún flytur álíka marga farþega og DC-6 vélar félagsins gera nú, og Electra yrði að millilenda í Gander. völl fyrir þær að ræða á fs- landi. Yrðu þær þá trúlega að notast við Prestwick sem vara flugvöll, en það hefði aftur á móti í för með sér að þær gætu ekki flogið fullhlaðnar í áætlunarflugi yfir Atlantshaf, til þess að nægur eldsneytis- forði sé fyrir hendi svo vara- sínum, og nota síðan þær DC-6 vélar, sem eftir verða, til þess að flytja farþega frá ýmsum stöðum Evrópu til íslands, þar sem skipt verði yfir í hinar stóru skrúfuþotur vestur um haf. Flugleiðin frá fslandi til Bandaríkjanna er % af flug- leiðinni yfir hafið, svo mestu Canadair 44 — Tekur marga farþega en er mjög dýr í innkaupi. Sennilega ekki miklu ódýrari en þota. flugvelli verði náð. Bendir þetta ótvírætt til þess að nauð- synlegt sé að eiga tvo stóra flugvelli, ef tryggja á framtíð flugs um ísland. Hvaða flugvélategund það verður, sem Loftleiðir kaupa, er ekki vitað, en helzt er rætt um Bristol Britannia og Canadair. Verði af kaupum fé- lagsins mun það vafalítið selja eitthvað af DC-6 flugvélum Lockheed Electra ari vél. skiptir góð sætanýting á þeirri leið. Loftleiðir hafa þegar reynt slíkt kerfi með því að tengja saman ferðir frá Skandinavíu og Luxembourg í Reykjavík og fengið þannig fulla sætanýtingu það sem eft- ir er vestur. Hefur þetta fyrir- komulag gefið góða raun að sögn Loftleiðamanna. — Loftleiðir höfðu eitt sinn aukastað á þess- Draupni rak upp á kletta og stórgrýti ■ Reykingar Framh. af bls. 1 þæir sígarettuauiglýsingar, sem halda því fram að ságarettu- reykingum fylgi vellíðan, eða að þær séu tákn þroska og vellifnaðar. í yfirlýsingu bæjarstjómar- innar í Eastland segir, að ekiki sé einungis bannað að reykja sígarettur í bæjarlandinu, heldur einnig að þeir, sem bera á sár sígarettur, geti átt á hættu refsingu. Ferðamenn, sem leið eiga gegrauim bæinn, eru þó eklti háðir þessum regl um. Þá segir Don Pieirson, bæjarstjóri í Eastland, að regl ur þessar nái ekki inn á heim- ilin. Fréttamienn spurðu Ray Laney, lögreglustjóra, hvemig hann ætlaði að fraimfylgja þessium nýju reglum, en hann svaraði: „Spurjið ekki mig, spurjið bæjarstjórann.“ — Frú Kennedy Framh. af bls. 1 metinn maðurinn minn var hjá ykkur öllum hefur styrkt mig, og hlýhugurinn, sem fram kemur í öllum kveðjunum, verður mér ó- gleymanlegur“, sagði frú Kenne- dy. „Ég les kveðjurnar alltaf þeg- ar ég treysti mér til þess. Þið, sem hafið skrifað mér, vitið öll hvað við unnum honum heitt, og að hann endurgalt fyllilega þá ást“. Frú Kennedy sagði að þótt það tæki langan tíma, ætlaði hún að reyna að svara öllum kveðjunum. Allar yrðu þær geymdar, ekki að eins sjálfs hennar vegna og barna hennar, heldur til þess að kom- andi kynslóðir fengju að sjá hvern hug þjóðir heims báru til forsetans. Þegar hún hefur lokið við að svara kveðjunum, verður þeim komið fyrir í sérstöku John F. Kennedy safni við Harvard- háskóla í Boston ásamt öðrum skjölum forsetans. VÉLBÁTURINN Dranpnir, sem er 10 tonn að stærð, slitnaði upp í Hvallátrum í Breiðafirði aðfara nótt laugardagsins í miklum stormi og rak til hafs. Á sunnu- dag fannst báturinn sokkinn við Þorláksey, sem er óbyggð ey í Skáleyjarlöndum. Aðalsteinn Aðalsteinsson í Hvallátrum er eigandi Draupnis og sagði hann Morgunblaðinu, að bátsins hafi verið saknað strax á laugardagsmorgun þegar birti, en þá hafi verið sama óveðrið, vest- an stórrok, og um nóttina. Þess vegna hafi verið þýðingarlaust að leita, en hinsvegar hafi verið sím að í nærliggjandi sveitir og menn beðnir að svipast eftir bátnum, en enginn árangur orðið af þeirri leit. Sagði Aðalsteinn, að á sunnu- dag hafi veðrið verið orðið skárra og þá hafi verið farið úr Hvallátrum og leitað í eyjunum. Fannst Draupnir sokkinn við ó- byggða eyju í Skáleyjarlöndum, Þorkelsey. Hafði bátinn borið þar upp i kletta og stórgrýti í fjörunni og sokkið. Á fjöru voru tómar tunn- ur bundnar við Draupni og fleyttu þær honum upp er að félL Var hann svo dreginn heim á mánudagsmorgun. Aðalsteinn sagði, að Draupnir væri mjög mikið brotinn, að mestu ónýtur. Allur aðbúnaður og tæki, svo sem dýptarmælir og talstöð, eyðilögðust, skrúfan bogn aði, en ekki hafa skemmdir á öxli og vél verið kannaðar enn- þá. Honolulu, 14. jan. (AP): Syngman Rhee, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, sem sett ist að á Hawaii 1960, hefur frá því á miðju ári 1962 legið rúmfastur í Maunalani sjúkra húinu í Honolulu. Yfirvöldin í Suður-Kóreu urðu á síðasta ári við ósk hans um að koma heim „til að deyja", en hann hefur ekki enn getað latið verða af því. I / NA 15 hnitor\ )ý Sn/Homo E rr * SV50hnútsr \ » Úi! '*•*' 17 Strúrir E Þrumur ^ KMuM H Hmt | ÚÍV/traM ú,'' HHsskH L í=u» 1 HÆÐIN yfir íslandi var held- skírt annars staðar á landinu. ur í rénun í gær, en færðist Hiti var um eða yfir frost- ekki úr stað. Vestan lands var marki á annesjum og vestan skýjað og móða í lofti, jafnvel lands en 4—6° frost í sveitum dropar á stöku stað, en heið- fyrir norðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.