Morgunblaðið - 15.01.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.01.1964, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 15. jan. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 19 gÆJApíP Simi 50184. Jóloþyrnoi Leikfélag Hafnarfjarðar. Hákarl Vil kaupa vel verkaðan hákarL NAUST Sími 17758 og 37580 Málflutningsskrifstofan Aðalstræti 6. — 3. hæð Guðmundur Pétursson. Guðlaugur Þorláks^on Einar B. Guðmundsson Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaó ur Málflutingsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Sýnd kl. 6.45 og 9. SENDIBÍLASTQÐIN KÓPU0G8BÍÓ Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI KRAFT AVERKIÐ SAGAN AF HHLEN KELLER (The Miracle Worker) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd, sem vakið hefur mikla eftirtekt. Myndin hlaut tvenn Oscarsverðlaun 1963, ásamt mörgum öðrum viður- kenningum. Anne Bancroft Patty Duke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa nú þegai Matarbúðin Laugavegi 42 — Sími 13812. Iðnnám Viljum ráða nema í bifreiðasmíði. Bílaskálinn hf. Suðurlandsbraut 6 Upplýsingar ekki í síma 3|a herbergja Ibú5 í fjölbýlishúsi við Eskihlíð til sölu. íbúðin er í góðu ástandi. Sér geymsla í kjallara. Vélar í þvottahúsi. Upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, sími 35455. 4ra herb. nýlízku íbúð í Vesturbænum til sölu. — Upplýsingar gefa Ólafur Þorgrímsson, hrl., Austurstræti 14 — Sími: 15332. MÁLFLUTNTNGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455. Hjólbarðaviðgerðir og sala. Rafgeymahleðsla og sala. — Opið á kvöldin frá kl. 19—23, laugard. og sunnud. kl. 13-23. H jólbarðasföðin Sigtúni 57. — Sími 38315. Kaffisnittur — Coctailsnittur Smurt brauð, neilai og nállar sneiðar. Rauða Myllan Laugavegi 22. — sími 13628 Kynning Rúmlega þrítugur maður sem er einmana, óskar eftir að kynnast stúlku 26—32 ára, sem skemnitifélaga í vetur. Alger þagmælska. Tilboð send ist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. jan, merkt: Skemimtifélagi — 1412. UNGT REGLUSAMT KÆRUSTUPAR óskar eftir 1 herb. og eldlhúsi, eða lítilli íbúð í Reykjavík eða Kópavogi nú þegar. Upp- lýsingar í síma 41705, eftir kl. 6 næstu daga. Há húsaleiga ög fyrirframigreiðsla eru okk- ur ofviða, þar sem við fcirum nýkomin frá námi í Þýzka- landi. Við erum bairnlaus og vantar 2—3 herb. ibúð sem fyrst. Vinsamlega hringið í síma 23521. Hljómsveit Lúdó-sextett 'jA' Söngvari: Stefán Jónsson Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kf. Árnesinga, Selfossi Söngkoxiur Karlakórinn Fóstbræður óskar eftir nokkrum kven röddum til aðstoðar á vorsamsöng. Upplýsingar í símum 10061 og 24357. Verkamannafélagið Dagsbrún TILLÖGUR uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjóm og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1964 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 16. þ.m. Oðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 17. þ.m., þar sem stjórn- arkjör á að fara fram 25. og 26. þ.m. Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1963. Þeir sem enn skulda eru hvattir til að greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Stýrimannaskólinn í Reykjavík ARSHATÍÐ verður haldin í Súlnasalnum Hótel Sögu í kvöld og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðasala í skólanum og anddyri Súlna- salarins frá kL 3 e.h. STJÓRNIN. Bifreiðasmiðir eða menn vanir boddyviðgerðum óskast. Bílaskálinn hf. Suðurlandsbraut 6 Upplýsingar ekki í síma Atvinna Stúlka, helzt vön töskusaumaskap getur fengið atvinnu nú þegar. — Uppl. í síma 38400. 2 skrifsfofuherbergi við Miðbæinn til leigu. Upplýsngar í síma 16694.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.