Morgunblaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 15
Laugardagur 18. Jan. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 15 ( ) S s s f ( ) j ) s s s I ) ) i ( 1 ! i I ) ) ) VETUR OG LOÐFELDIR Samkvæmisfrakki úr rú- skinni frá Yves Saint Laurent — deila má um hvort síddin sé smekkleg, en frakkinn er afar hentug’ur utan yfir síða kjóla. ÁÐUR- fyrr voiru loðfeldir sniðnir við hæí'i miðaldra kvenna, en niú þykir ekikert sjálfsagðara en loðképur og kjólar sé að finna í klæðaskáp vel klæddrar kionu, hvort sem hún er 19 eða 70 ára. Þetta breytta viðhorf á m. a. rætur að rekja til þess, að frönsku tíakuikóngamir komiuist með skærin í skinnin sl. haust og sniðu úr þeim hin feigurstu klæði, sem fengu hvert kven- mannshjarta tiil að slá örar. Hárspenniur eru nú aftur í tí/.ku. Það ex xnál allra, að hárspennur séu kvenlegt skraut og að þessu sinni festa tízkukonurnar þær neðarlega í slétt hár, eins og sézt á með- fylgjandi mynd. Fallegastar þykja aflöngu spennurnar úr skelplötu. Ég gekk á milli tízkuhús- anna fyrir skömmu og litað- ist um á loðfeldamarkaðnum fyrir Morgunblaðið. Ódýrustu feldina er að fá hjá vöirufhús- inu „Printemp“, sem sýndu loðkjóla úr hamstursskinni. Andstæðu þeirra var að fin.na hjá „Weil“, sem hafði á boð- stólum glæsilega kjóla úr hreysikattarskinni. Þegar ég eftir Gunnar Larsen spurði tízkustjórann hjá „Weil“ um verðið á kjólun- um, sagði hann að fyrirtækið fylgdi þeirri reglu að nefna aldrei verð á nafn innan veggja verzlunarinnar, og ef einhverjum viðskiptavininum yrði á að spyrja um verð, liti tízkuihúsið ekk. á hann sem viðskiptavin fraimar. Við- skiptavinir okkar tala ekki um peninga, þeir eiga þá. Á milli þessara andstæðna mátti sjá stelpulega loðfeldi hjá „Revillion“, sem útbjó sór staka loðfeldasýningu fyrir unglingsstúlkur. ■ „Chomibert“ var með frabka úr gíraffaskinnuim, og þannig mætti lengi telja. Úrvalið er nóg, allt frá hreysiketti niður í hamistur, frá mink til kan- Skinnblússa í síðasta Fréttabréfi um heilbrigðismál er rætt um hörgulsjúkdóma og sagt að bezta vörnin gegn þeim sé aukin fræðsla um manneldis- mál. í niðurlagi greinarinnar er kafli sem ber fyrirsöginina: Sérfræðingar ráðleggja. Segir þar: 1) Geymsluaðferðir hverju nafni sem nefnast, svo sem hraðfrysting, söltun, reyking, niðursuða eða notkun jónandi geislunar, eyðileggja alltaf eitthvað af næringargildd mat væla. 2) Hveitibrauð og fægð Skíðafeldur ínu, og má nefna það í þessu sambandi að föt úr kanínu- Skinnum eru nú hæstmóðins meðal-ungra stúllkna. HVÍTT Nýjustu fregnir herma, að svarti liturinn • (sem hefur verið tízkulitur í ár) sé á und anhaldi fyrir hvíta litnum. Margir eru orðnir hundleiðir á svörtu kjólunum og heyrzt hafa þær raddir, að samfcvæm in í ár hafi verið óvenju lita- snauð: karlmennirnir í svörtu og konurnar í svörtu, eins og við erfidrykkju. Það er fyrst núna eftir ára- mótin sem hvítum samkvæm- iskjólum hefur sfcotið upp í tízkuheiminum, og hafa þeir orðið svo vinsælir á skömm- um tíma, að það er spá manna, að sá litur nái yfir- höndinni á næstu tízkusýn- ingum. En hvítt er viðkvæmur lit- ur og því eru flestir kjólarnir úr gerviefnum svo sem tery- lene og svonefndu nylfrance- efnL hrísgrjón hafa lítið lífsgildi. 3) Vítamiín eyðileggjast allt af eitthvað við mikla suðu. 4) Til þess að forðast víta- míntap við suðu er gott að láta grænmetið niður í sjóð- andi vatni í stað þess að hita það með suðuvatninu. 5) Steiktar fæðutegundir missa minna af næringargildi sínu heldur en ef soðið er í vatni. 6) Forðast skal að borða mikið í einu, það er betra að borða oftar smáskammta. Og nú koma tvær mikil- vægar ráðleggingar: 7) Borðaðu eins mikið af ávöxtum og grænmeti eins og þú getur. 8) Fjölbreytni í fæðuvali er undix-staða heilbrigðinnar. Blómaafleggjarar vistna oft upp, þegar þeir eru fluttir milli húsa, bæja, borga eða jafnvel landa, og er erfitt að koma þeim til. Hægt er að koma í veg fyrir það, ef af- leggjaranum er „plantað” í hráa kartöflu, meðan á flutn- ingunum stendur, og frá henni getur hánn dregið til sín nær- ingu og raka. Ef strokflötur straujárnsins er ekki alveg slétt og gljá- andi, er ráðlegt að bera á hann fægilög og fægja hann vel — þá verður aftur leikur einn að strauja. „Plantað“ í hráa kartöflu NOKKUR ORÐ UM PAKKASÚPUR Tilbúnar súpur má kaupa í verzlunum í dósum, súpuduft í pökkum ög plötum. Þær eru að sjálfsögðu misgóðar og mis- dýrar. Dósasúpurnar eru dýr- astar og jafnframt beztar. Bragð tiibúinna súpa er oft- ast nær hlutlaust og þær má bragðbæta á ýmsa vegu, enda þótt í leiðar vísi segi að nóg sé að blanda þær með svo og svo mifclu vatni. Vatn er ágætt til að þynna súpuna með, en betra er: Grænmetis- eða kálvatn, kartöfluvatn, soð, mjólk þynnt með vatni eða mjólk þynnt með grænmetis- eða kálvatni. Súpur má krydda með: Karxy, paprika, múskat, salti, sykri, pipar, þriðja kryddinu, þurkuðum eða fersk um matjurtum. Súpurnar má bragðbæta með: Smjöri eða smjörlíki, rjóma og eggjum. í sveppa- og spergilsúpur má bæta í niðursoðnum spergli og ferskum og niður- soðnum sveppum, — ög að sjálfsögðu eggjum. Hárgreiðsluherrar Fram að þessu hafa konur að mestu leyti annazt hár- greiðslu kvenna bér á landi, en á síðustu árum hafa nokkr ir karlmenn lagt stund á það fag. Meðal þeirra eru herr- arnir á meðfylgjandi mynd, Magnús Sighvatsson (t.v.) og Guðbjörn Sævarsson. Meistari þeirra, frú Guð- finna Breiðfjörð í Raffó á Hverfisgötu 37, sagði að þeir væru einkair natnir við hár- Utun og djarfari í þeim efnum en aðrir nemar. Kvað hún það gleðja sig persónulega, því hún hefði gert hárlitun að sínu sérfagi og unnið við hár- litun í Bandaríkjunum. Sagði hún, að nú væru perlulitir með allskonar blæbrigðum í tízku, og hér á landi væri það vinsælt að lýsa eða dekkja eilítið hinn eðlilega háralit viðsfciptavinarins. Galdurinn við hárUtun væri að blanda saman réttu litunum, og við það væru hinir ungu herrar einkar lagnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.