Morgunblaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 24
 Ok tvisvar á Kaupa Portúgalar Hvassafell? mörkuðum áætlunarferðum 2 aldraðir menn lögreglubílinn og tókst að sleppa frd lögreglumönnum, sem færðu hann í fangahús — Söguleg ferð drukkins ökumanns TIL TALSVERÐRA tíðinda dró í Reykjavík um kl. hálf fjögur í fyrrinótt, er lögregl- an elti bíl, sem ekið var af drukknum manni. Lauk svo að hinn drukkni ók bil sinum á ljósastaura, lögreglubilinn, sem elti, og loks á hús við Melatorg. í bilnum voru m.a. þrír portúgalskir menn, sem farþegar og voru þeir ásamt bílstjóranum að koma úr gleðskap í húsi. Voru Portú- galar þrumu lostnir yfir að- förunum, en bílstjóranum varð það hinsvegar fyrst fyrir, er lögreglumenn þustu að, að Framh. á bls. 23 sölu Hvassafells. Hefur verið unnið að því síðan og nú eru komnir til landsins fjórir Portú- galar frá portúgölsku skipafélagi til að líta á skipið. Hvassafell liggur á Akureyri og héldu Portú galarnir þangað, en komu aftur til Reykjavíkur í gærkvöldi. —• Hafa þeir rætt við Skipadeild SÍS um hugsanleg kaup á Hvassafelli en ekki hefur enn verið afráðið hvort skipið verður selt til þess- ara aðila eða ekki, sagði Hjörtur Hjartar að lokum, og bætti því við, að samningaviðræður stæðu yfir. Þess má geta, að hið nýja skip Sambandsins, sem nú er í smið- um í Noregi, hefur hlotið nafnið Mælifell og verður Sauðárkrók- ur heimahöfn þess. Skipið verður afhent í marz nk. Það er 2750 lestir að stærð. Hér sjást skemmdirnar á lögreglubílnum. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Þannig leit ökutækið út, um það er lauk. „Verst að hann var ekki kraftmeiri“. Nýtt skip SÍS hlýtur nafnið Mælifell sneri sér í gærkvöldi til Hjart- ar Hjartar, forstjóra Skipa- deildar SÍS, og spurði hann hvort þetta væri rétt, og sagði hann að svo væri. Þó væri ekki enn afráðið hvort af sölu yrði eða ekki. Upplýsingar þær sem Hjörtur Hjartar gaf Morgunblaðinu í gær kvöldi eru eftirfarandi: — Um svipað leyti og gerðir voru samningar í Noregi um smíði nýs flutningaskips fyrir Skipadeild SÍS, eða í apríl 1962, var ákveðið að hefjast handa um MORGUNBLAÐIÐ hafði fregnir af því í gær, að nú stæðu yfir samningar milli Skipadeildar SÍS og portú- galskra aðila um sölu á olíu- skipinu Hvassafelli. — Blaðið Verkfall bifreiðastjóra skollið á: Sérieyfishafar halda uppi tak- slasast alvarlega V EkKFALL Bifreiðastjórafélags- ins Frama kom til framkvæmda í gærmorgun. Nær það til allra sérleyfishafa, sem hafa launþega í þjónustu sinni. Þeir sérleyfis- hafar, sem sjálfir hafa ekið bif- reiðum sínum, halda því áfram þrátt fyrir verkfallið. Verkfall hifreiðastjóranna er hvað áhrifaríkast á leiðunum til Hafnarfjarðar, Suðurnesja, aust- ur fyrir Fjall og til Akureyrar. Sérleyfishafinn til Grindavíkur heldur sjálfur uppi áætlunarferð- um. Hjá Landleiðum hf., sem aka milli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur, hafa ferðir að mestu fallið níður. Þó hefur framkvæmda- stjórinn, Ágúst Hafberg, ekið sjálfur nokkrar klukkustundir á dag. Hefur það verið látið af- skiptalaust af verkfallsvörðum. Hins vegar hafa þeir stöðvað tvo meðeigendur í Landleiðum, sem starfa hjá fyrirtækinu. Gerðist það, er þeir hugðust halda uppi áætlun í gærmorgun. Verkfallsverðirnir lögðu bif- reiðum fyrir framan og aftan strætisvagnana og hindruðu þá þannig í því að aka áætlaðar ferðir. Var þessi aðferð notuð bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Var lögreglan kvödd á staðinn og fóru þessar aðgerðir verkfalls- manna fram án átaka. Jón Magnússon, lögmaður Land leiða hf., lagði fram í fógetarétti Reykjavíkur í gærdag kröfu um lögbann við þessum aðgerðum verkfallsmanna. Bifreiðastj órafé- lagið Frami fékk frest hjá fógeta BIÐSKÁKIR voru tefldar á Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi. Úrslit urðu sem hér segir: Johannessen vann Freystein, Gligoric vann Wade, Nona vann Trausta, Jón Kristinsson og Wade gerðu jafntefli, en skák Jóns og Trausta fói aftur í bið. Ótefld er skák Guðmundar Pálmasonar og Gligoric. Skák Inga R. og Guðmundar úr 1. um- ferð fór í bið. Ingi á peð yfir, en tvísýnt hvort hoi um tekst að halda því. Staðan er nú þessi: Tal 3 v., Friðrik 2‘A, Gligoric 2 og bið- skák (sennilega unna), Ingvar og Jóhannessen 2 hvor, Nona U4, til kl. 3.30 í dag til þess að skila greinargerð í málinu. Vænta má munnlegs málflutnings í málinu nk. mánudag. Á meðan úrskurð- ur fógeta hefur ekki fengizt mun Ágúst Hafberg reyna að halda uppi takmörkuðum ferðum milli Framh. á bis. 2. Guðmundur 1 og 2 biðskákir, Ingi R. 1 og biðskák, Wade 1, Jón V6 og bið, Magnús, Arin- björn og Freysteinr ‘A og bið. Fjórða umferð verður tefld í dag, og hefst kl. 1 e.h. Þá eigast við: Tal og Gligoric, Nona og Johannessen, Friðrik og Ingvar, Trausti og Wade, Freysteinn og Ingi, Arinbjörn og Magnús og Guðmundur og Jón. New York, 16. jan. AP: Michael Rockefeller, sem hvarf í Nýju Guineu fyrir tveimur árum, hefur opinber lega verið úrskurðaður látinn að því er tilkynnt var í dag. TVÖ alvarleg slys urðu í um- ferðinni í borginni með skömmu millibili í gærdag. í báðum til- fellum var ekið á aldraða menn, annan á Suðurgötu en hinn á Snorrabraut. Liggja mennirnir báðir í sjúkrahúsi og eru mikið slasaðir. Fyrra slysið varð um kl. hálf fimm á Suðurgötu, skammt sunn an gatnamóta Vonarstrætis. Var fól/ksbíl ekið suðuir Suðurgötu, og segir ökumaðurinn, sem er ungur piltur, að hann hafi ekki séð til mannsins, som fyrir bíln- um var, fyrr en að of seint var að forða slysi. Maðurinn, s©m slasaðist, hefur atvinnu af því að hreinsa götur borgarinnar. Heitir hann Magnús Jakobsson, Sóleyjargötu 7, og er á áttræðisaldri. Var hann þarna við starfa sinn, og hafði með sér litla kerru. Hann varð fyrir bálnum, sem ekki var ekið hratt, að því er talið er, kastaðist síðan á kerr- una og síðan á götuna. Magnús var fluttur í slysavarðstofuna, en þaðan í Landakotsspítala. Er hann tvíbrotinn á læri, og hlaut auik þess höfuðhögg, með þeitn afleiðingum að hann missti með- vitund. Var hann ekki kominn til meðvitundar er Mbl. vissi síð- ast til í gærkvöldi. Hitt slysið varð þremur stundarfjórðungum síðar á Snorrabraut vió Miklatorg. Þar var sendibíl ekið á innrl akrein torgsins, en síðan sveigt inn á hægri akrein Snorrabrautar. Segist bílstjór inn hafa verið kominn um l‘A bíllengd inn á Snorrabraut, en hann hafi skyndilega séð mann birtast í Ijósunum fyrir framan bílinn. Snarhemlaði hann þá, en um sieinan var að afstýra slysinu. Maðurinn varð fyrir vínstra framhorni bílsins, barst með hon um smáspöl, en féll síðan í göt- una. Var hann meðvitundarlaus, er að var komið, og hafði ekki komið til meðvitundar, er Mbh vissi síðast til í gærkvöldi. Vair hann fyrst fluttur í slysavarð- stofuna, en þaðan raikleiðis á Landakotsspítala. Maðurinn heit ir Karl Bjötrnsson Laxdal, 78 ára, til heimilis að Mávaihlið 2. Tal efstur eftir 3 umf. Gligoric getur þó orðið jafn honum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.