Morgunblaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 16
MOBGO^eMO/O, Laugardagur 18. ian. 1964 Ferðir IMATO- manna heftar? Þórshöfn, Faereyjum, 17. jan. Einkaskeyti. Stjórnmálaumræður hér í Færeyjum benda eindregið til þeSs, að landsstjórnin hafi í hyggju að gripa til sérstakra ráðstafana, vegna dvalar liðs Atlantshafsbandalagsins á eyjunum. Engin staðfesting hefur fengizt á ætlan stjórnarinnar, en haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að ætlunin sé að koma í veg fyrir ferðir liðs- manna, að vild, um eyjarnar. Hvöt efnir til félagsvistar á mánudag Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur spilakvöld á mánudags- kvöldið í Sjálfstæðishúsinu kl. 18.30. Verður spiluð félagsvist, og mörg og góð verðlaun veitt. Ávarp flytur frú Guðrún Helga- dóttir, skólastjóri Kvennaskól- ans. Á eftir verður dans. Konur og karlar eru velkomin á spila- kvöldið. Miðar verða seldir kl. 2-6 á sunnudag í Sjálfstæðishúsinu og verði eitthvað eftir af mið- um verða þeir seldir kl. 3-6 á manudag. Akranesbátar fengu 41 þús. tu. fram að nýjári Akranesi, 17. jan. AFLI bátanna hér á haustsíldar- vertíðinni fram að nýjári varð alls 41 þúg. tunnur, en af því voru 7.173 tunnur saltaðar og 16-860 tunnur hraðfrystar. Dálít- ið var selt í fóðurbaeti til bænda, en hitt fór í bræðslu. Aflahæstir voru Höfrungur II. með 8.611 tunnur, þá Sólfari með 8.457 tunnur og þriðj j Haraldur með 4.739 tunnur. Fjórði var Skímir með 4.262 og fimmti Sigurður með 3.217. — Raunverulega er heildaraflinn talsvert meiri, en fyrr er frá greint, vegna þess að á meðan verkfall stóð lönd- uðu þrír bátanna oftsinnis síld á Snæfellsneshöfnum, í Reykjavík og í Keflavík. Þeir voru Höfrung ur II., Sólfari og Anna. — Oddur. flLHJÁLMUR ÁRNflSON hrL TÓMAS ÁRNASQN hdL LÖGFRÆDISKRIFSTOFA laahrbadbiivsiML Swar Z4635 q 16307 Bæjarbíó sýnir um þessar mundir franska verðlaunamynd, sem byggð er á skáldsögu eftir Stanley Ellins. — Sést hér atriði úr myndinni, en hún verður sýnd í bíóinu nú um helgina. Bindindisfræösla rædd í borgarstjórn Á FUNDI borgarstjórnar sl. fimmtudag var samþykkt svo- hljóðandi tillaga um bindindis- mál: „f því skyni að vinna gegn áfengis- og tóbaksnotkun ungl- inga ákveður borgarstjórnin að auka notkun kvikmynda við bindindisfræðslu í skólum. Jafn framt felur borgarstjórnin borg arlækni og fræðslustjóra að kanna möguleika á því að fá lækna til að taka virkan, kerfis bundinn þátt í fræðslu skólanna um áfengi og tóbak“. Tillaga þessa efnis var flutt af Öddu Báru Sigfúsdóttur (K) í framsöguræðú sinni vakti hún athygli á aukinni tóbaks- og á- fengisnotkun unglinga. Leita þyrfti allra ráða til að stemma stigu við þeirri þróun, ekki sízt nú, er fréttir bærust utan úr heimi um mikla skaðsemi tó- baks. Það væri því eðlilegt, að skólarnir efldu fræðslustarfsemi um bindindismál. Þórir Kr. Þórðarson (S) gat þess, að árið 1959 hefðu borgar- læknir og fræðslustjóri haft frúmkvæði að því að athugun var gerð á reykingum meðal skólabarna. Þar kom fram, að mun fleiri reyktu en búizt hafði verið við. Starfsþjálfun í Bandaríkjunum í landbúnaði MÖRG undanfarin ár hetfur íslenzk-ameríska félagið haft milligöngu um að aðstoða unga menn og konur við að komast til Bandaríkjanna til starfsþjálf- unar. Er þessi fyrirgreiðsla á vegum The American-Scandi- navian Foundation í New York. Höfuðtilgangurinn með þessum ferðum er, að menn geti aflað sér aukinnar þjálfunar og kynnt sér nýjungar í starfsigrein sinni. Um margs konar störf er að ræða, en nú er einkum ledtað eftir umsóknum um ýmis störf í landbúnaði og garðyrkju. Myndi starfstímabilið hefjast á vori komanda og vara 12—18 mánuði. Nauðsynlegt ér, að umsækj- andi hafi talsverða reynslu í starfsgrein sinni, og hann verð- ur að hafa sæmilegt vald á enskri tungu. Að jafnaði skulu umsækjendur ekki vera yngri en 22 ára. Fá starfsmenn greidd laun, er eiga að nægja fyrir dval arkostnaði, en greiða sjálfir ferða kostnað. Nánari upplýsingar verða veitt ar í skrifstofu íslenzk-aoneríska félagsins, Hafnarstræti 19, 2. hæð þriðjudaga kl. 5—6 e.h. (sími 17266). (Frá íslenzk-ameriska félaginu) Ræðumaður rakti síðan, hvað gert hefði verið í þessum efnum í skólum borgarinnar. Sigurður Gunnarsson, æfingaskólakennari hefði flutt fyrirlestra um bind- indismál í skólunum, sýndar hefðu verið kvikmyndir á veg- um Krabbameinsfélagsins um skaðsemi tóbaks og skólalæknar hefðu flutt erindi í skólum borg arinnar. Fáar góðar kvikmyndir væru til um þetta efni hér á landi, en mjög er varhugavert að sýna myndir, sem geta haft ó- heppileg áhrif á unglinga, eins og dæmi eru til. Það er óæskilegt ástand, að börn og unglingar venji sig á notkun tóbaks og áfengis, Hin jákvæðu uppeldisáhrif eru jafn- an bezta vörnin gegn neikvæð- um lífsvenjum unglinga. Jákvæð uppeldisáhrif heimila og skóla, jafnframt með hollu félagsstarfi — er líklegt til að stemma stigu við óreglu unglinga. Hann þakkaði síðan tillögu- manni fyrir að hafa hreyft þessu máli í borgarstjórn og sagði, að hann og flutningsmað ur hefðu komið sér saman um litlar breytingar á tillögunni. Þær breytingar voru síðan samþykktar og tilíagan í heild í því formi, sem að ofan getur. - SÍMINN Framh. af bls. 14 Símamálið vannst í fyllingu tím- ans, þegar ný tækni var komin til sögunnar og breyttar aðstæð- ur, þar á meðal áhugi Breta á mál inu, sköpuðu Dönum þörf fyrir símasambandið. Þörfin að „hnýta Danmörku og ísland nánara sam- an“ nægði. Við megum vera ánægðir, íslendingar, að böndin hnýttust — og leystust. í átt til þessa skilnings vonað- ist ég að finna eitthvað í bók Kristjáns Albertssonar, en fann ekki, aftur á móti er hlutúr Hann- esar gerður of stór. Heimildir: 1. Hannes Hafstein, Ævisaga, 1. og 2. bindi eftir Kristján Al- bertsson. 2. Minningarrit Landssíma ís- lands (1906—1926). (Kafla- höfundar: Klemens Jónsson, O. Forberg, Gísli J. Ólaf- son, Guðm. J. Hlíðdal, Friðbj. Aðalsteinsson, Andrés G. Þormar, M. Guðmundsson ráðh., Árni Pálsson). 3. Símablaðið 1940. Hálfrar ald- ar minning fyrsta talsíma á fslandi eftir E. Á. 4. Det store nordiske Tele- grafselskab 1769—1894 (minningarrit). 5. Einar Benediktsson: Laust mál II. — Ævisaga E. B. eftir Steingrím Þorsteinsson próf. Slys viö Grandagarð ÞAÐ SLYS varð á Grandagarðí i fyrrinótt að tveir menn féllu út af garðinum. Féll annar í sjó- inn, og varð bjargað, en í fall- inu er talið að hann hafi gripið í félaga sinn, sem einnig féll út af garðinum, og kom á borð- stokk báts, sem Þarna lá, og slasaðist hann talsvert í baki. Munu þrír hryggjarliðir hafa brákazt. Nánari atvik voru þau að um kl. hálf tvö í fyrrmótt kom leigu bíistjóri á lögreglustöðina, og skýrði frá að maður hefði fallið í sjóinn við Grandagarð. Hafði hann rétt áður ékið tveimur mönnum niður á garð, en um það leyti er hann var að fara sá hann að annar mannanna steypt- ist í sjóinn. Hraðaði bílstjórinn sér þá til lögreglunnar, og til- kynnti slysið. Á meðan lögreglumenn settu björgunarútbúnað í bíl, fór Ármann J. Lárusson, lögreglu- maður, með bílstjóranum á vettvang, og komu þeir fyrr á staðinn. Tveir menn höfðu þá náð í manninn, sem í sjóinn hafði fallið, en gátu ekki náð honum upp, og voru að gefast upp. Fór Ármann þá í sjóinn upp undir hendur, og tókst að halda honum uppi þar til aðra lögreglumenn bar að. Var þá maðurinn dreginn upp. Hinn maðurinn, fannst eins og fyrr greinir liggjandi í bátnum. Var hann fluttur í slysavarð- stofuna en þaðan í sjúkrahús. Þrír hryggjarliðir höfðu orðið fyrir hnjaski. Veittur náms- styrkur HINN 21. desember s.l. var Elíasi Elíassyni, stud. polyt., veittur styrkur úr Minningar- sjóði Þorvalds Finnbogasonar. Styrkur þessi er veittur ár hvert efnilegum verkfræðinema og án umsóknar. Elías Elíassou er stúdent á 3. námsári. (Frá Háskóla íslands) SKRA um vinninga i Kappdrætti Háskóla íslands 1. flokki 1964 39837 kr. 500.000 23447 kr. 100.000 1943 kr. 10,000 13271 kr. 10,000 43554 kr. 10,000 2633 kr. 10,000 30969 kr. 10,000 45204 kr. 10,000 9893 kr. 10,000 34696 kr. 10,000 45484 kr. 10,000 10173 kr. 10,000 34906 kr. 10,000 50957 kr. 10,000 14419 kr. 10,000 42911 kr. 10,000 52221 kr. 10,000 53132 kr. 10,000 Þesii núnver hlutu 5000 kr. vinníng hvertt 770 6214 8939 15884 19933 24999 31497 40940 51576 56262 1562 6768 10257 16538 22176 25476 31816 41815 52008 57720 1652 6826 11570 16727 22942 25905 35335 41921 52517 57757 2592 7401 14496 19148 23169 26715 36470 44637 55026 57875 3136 7650 14934 19754 23271 26764 38394 48705 55952 58050 3929 7697 15156 19759 24627 29392 39903 49578 56040 58052 Aukavinningar: 39836 kr. 10.000 39838 kr. 10.900 . Þessi DÚmer blutu 1000 kr. vinning hvert: 6 4910 8888 13837 17488 23083 29333 33788 39713 45486 51158 54877 85 4912 8892 13887 17491 23091 29447 33821 39929 45530 51173 55014 93 4915 9025 13894 17493 23202 29523 33896 39966 45613 51246 55164 98 4930 9314 13921 17682 23298 29526 34234 40166 45646 51384 55237 143 4970 9319 14134 17691 23460 29757 34607 40275 45779 51538 55251 563 5041 9406 14168 17778 23519 29816 34616 40419 45902 52004 55269 616 5125 9420 14292 17794 23765 29852 34736 41026 45952 52006 55284 645 5548 9463 14305 18118 24019 29860 35135 41166 46066 52010 55345 749 5608 9516 14526 18147 24126 29980 35166 41238 46245 52011 55389 807 5717 9571 14527 18159 24259 29995 35299 41253 46303 52080 55467 911 5736 9676 14598 18215 24350 30061 35306 41401 46448 52130 55598 961 5805 9864 14720 18303 24418 30098 35314 42087 46506 52138 55740 1080 5868 9865 14896 18472 24763 30115 35341 42171 46514 52304 '55835 1125 5910 9875 15029 18488 25231 30118 35430 42298 46591 52381 55876 1339 5911 6884 15060 18576 25357 30136 35539 42337 46749 52551 56167 1397 6072 9914 15061 18868 25407 30190 35635 42360 47141 52577 56197, 1418 6113 9946 15124 18877 25456 30266 35666 42473 47355 52588 56257 1608 6203 9972 15234 19110 25490 30346 35683 42667 47425 52690 56285 1673 6252 10028 15292 19130 25579 30392 35713 42931 47629 52696 56301 1715 6290 10034 15367 19143 25870 30509 35728 42932 47692 52723 56416 2009 6471 10069 15387 19154 26054 30653 35809 43230 47807 52797 56525 2056 6608 10375 15399 19239 26304 30821 36102 43288 47929 52903 56643 2215 6722 10416 15430 19637 26663 30837 36230 43340 48030 52916 56712 2255 6723 10466 15450 19780 26863 30838 36319 43528 48156 53172 56969 2388 6989 10482 15741 19834 27012 30874 36441 43591 48164 53280 57052 2490 7010 10518 15751 20086 27051 31008 36460 43615 48420 53356 57262 2622 7034 10693 15762 20102 27287 31023 36892 43762 48438 53386 57298 2807 7182 10843 15796 20131 27307 31077 37004 43794 48626 53392 57323 2888 7213 11056 16006 20243 27400 31300 37011 43846 48840 53490 57357* 2954 7287 11110 16022 20547' 27528 31380 37030 43883 48977 53522 57359 3070 7417 11181 16029 20772 27595 31427 37197 44077 49184 53548 57510 3089 7507 11196 16070 20824 27763 31516 37217 44093 49294 53579 57658 3176 7512 11247 16084 20964 27924 31564 37225 44141 49341 53599 57983 3360 7544 11452 16229 21215 28010 31577 37321 44216 49375 53631 58024 3450 7632 11468 16331 21355 28150 31629 37329 44219 49457 53805 58121 3576 7682 11511 16478 21810 28304 31684 37663 44254 49458 53823 58138 3790 7706 11946 16596 21842 28345 31834 37793 44259 49480 53868 58250 3880 7776 11987 16626 21894 28401 32039 37982 44281 49533 53948 58294 3981 7851 12012 16677 22027 28526 32149 38072 44369 49671 54028 58639 4010 7896 12176 16680 22036 28540 32167 38124 44422 49771 54099 58672 4088 7904 12351 16688 22196 28620 32378 38244 44602 49806 54146 58819 4345 7917 12398 16746 22222 28626 32582 38415 44657 49846 54164 58952 4401 8127 12659 16789 22241 28638 32852 38501 44692 49862 54213 59362 4417 8397 12769 17045 22286 28657 33161 38599 44900 50026 54353 59468 4618 8642 12866 17080 22371 28916 33224 38734 45028 50202 54376 59503 4646 8750 13070 17110 22535 29051 33275 39075 45045 50295 54380 59533 4744 8753 13174 17123 22547 29093 33327 39128 45147 50310 54417 59544 4765 8796 13232 17186 22797 29180 33441 39229 45210 50536 54478 59568 4825 8824 13321 17200 22831 29208 33443 39460 45223 50546 54505 59684 4847 8842 13472 17325 22877 29218 33640 39491 45338 50597 54707 59685 4870 8857 13779 17369 22908 29227 33642 39710 45367 50654 54858 59750 22914 29285 33731 39712 45411 50794 54868 59951

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.