Morgunblaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 21
Laugardagur 18. jan. 1964 MOKGUNSLAÐID 21 Reykjavík — — Hafnarfjörður Laugardaginn 18. janúar verður reynt að halda uppi ferðum, sem hér segir: Morgunferðir frá kl. 7 til kl. rúmlega 9. 3 ferðir úr Lækjargötu. Miðdegisferðir frá kl. 12 til kl. rúmlega 14. 3 ferðir úr Lækjargötu. Kvödferðir frá kl. 18 til kl. rúmlega 20. 3 ferðir úr Lækjargötu. Kl. 23 ein ferð úr Lækjargötu. Ferðir úr Hafnarfirði eru rúmlega Vz klst. eftir brottför úr Lækjargötu. LAIMDLEIÐIR HF. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans hálfan eða allan daginn eða á kvöldvakt. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164. Reykjavík, 17. janúar 1964. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Oezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Z>AÆLÍ6ctAveí«A. h.i * Samtpandshusmu Rvik I. O. G. T. „Svava“ no. 23. Fundur á morgun kl. 1,30. Inntaka. Vígsla em.baetis- manna. Hagnefndaratriði. — Gaezlumenn. Barnastúkan Díana. Fundur á morgun kl. 10. — Leikþættir, framhaldssaga og fleira. — Gæzlumaður. Kennsla Lærið ensku á mettíma » hinu þægilega hótell okkar við ;jávarsíðuna nálægt Dover. Fá- nennar bekkjadeildir. Fimm tlukkustundir á dag. Engin aJd- írstakmörk. Stjórnað aí kennur- um menntuðum i Oxford. Sérstök námskeið fyrir Chambridge Certi- ficates’. England. The Regency, Ramsgate, ít^ ■ . Fjölhæfasta farartækið á landi r Á 1 / A m L 4ND ~ ~ROVt ■R J K Benzín eða Diesel I»eir, sem ætla sér að kaupa Land-Rover fyrir vorið ættu að senda pantanir sínar strax, vegna mikillar eftirspurn- ar og langs afgreiðslutíma hjá verk- smiðjunum. Heildverzlunin HEKLA hf. Laugavegi 170—172. Sími 22440. ALÞÝÐUHÚSIÐ, Hafnarfirði Dansleikur í kvöld leika hinir vinsælu Skuggasveinr ásamt söngvaranum Sigurði Johnny Öll vinsælustu lögin sungin og leikin. ALÞÝÐUHÚSIÐ, Hafnarfirði. Piltur 15—17 ára óskast á stórt kúabú skammt frá Reykja- vík. — Uppl. á Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu. Stulka óskast strax til verzlunarstarfa. Upplýsingar á Leifsgötu 32. PÁLL HALLBJÖRNS sími 17904. Til sölu af sérstökum ástæðum nýtízku hjónarúm og eld- hússett ( borð og 4 stólar) hvorttveggja svo til nýtt. Einnig ísskápur (INDES) vel með farinn, tæki- færisverð. Uppl. í síma 14802 frá kl. 5—7 í dag og á morgun. Kjöfiðnaðarmaður Óskum að ráða kjötiðnaðarmann strax. EGILSKJÖR Laugavegi 116. Stúlka 'óskast í vefnaðarvöruverzlun. Má vera hálfan daginn. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 9833“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Meðeigandi óskast Fataverzlun á góðum stað í bænum óskar eftir með- eiganda. Til greina kæmi að viðkomandi taki að sér reksturinn að öllu leyti. Þyrfti að leggja fram einhverja fjárupphæð. Tilboð ásamt uppl. sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Framtíð — 9835“. Fasteign til sölu Tilboð óskast í húseignina nr. 1 við Bræðraborgar- stíg, sem er þrauðgerðarhús með bökunarofni og tækjum, 2 sölubúðir, 2 íbúðir og nokkur einstök herbergi. Húsið verður allt laust í maí/júní n.k. Nánari upplýsingar veitir Pétur Snæland, Tún- götu 38, sími 13733 og 24060.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.