Morgunblaðið - 28.01.1964, Side 1
0
24 síður
„Alþjóð-
leg lög-
regla"
á Kýpur
Waslhingtoin, Londion,
27. jan. (AP).
# BREZKA stjórnin hefur ó-
formlega sett fram þá hugmynd,
hvort ekki sé hugsanlegt, að
fleiri aðildarríki Atlantshafs-
bandalagsins geti tekið þátt í lög-
reglustarfi á Kýpur. Brezka
stjórnin kveðst fyrir löngu hafa
lýst því yfir, að henni sé um
megi. að taka ein á sig þá ábyrgð
að tryggja frið á Kýpur um
lengri tíma. Þar eru nú bundnir
2.500 hermenn, sem kann að
verða þörf annars staðar, hve-
nær sem er.
# Hugmynd þessi var lögð fyrir
Roibert Kennedy, dómsmálaráð-
Iherra Bandaríkjanna, áður en
hann fór frá London og hefur
Bandaríkjastjórn hana nú til at-
hugunar. Sarnkvæmt hugmynd-
inni er gert ráð fyrir því, að hin
„alþjóðlega lögreglusveit“ eins
og komizt er að orði, verði skip-
uð hermönnum úr liði Atlants-
hafsbandalagsins, þó þannig, að
ekki sé um að rseða íhlutun
NATO í rnálefni Kýpur, heldur
aðstoð ýmissa ríkja bandalagsins
við Kýpur.
# I Aþenu kallaði forssetisráð-
herra Grikkja, Johannes Para-
skevopoulos bandaríska sendi-
herrann á sinn fund og skýrði
fyrir honuim sjónarmið grísku
Framhald á bls. 23.
m
66 ára
kona vill
berjast við
Johnson
Washington, 27. jan. AP
Margaret Chase Smith, 6G
ára öldungardeildarþingmað.
ur úr flokki Republikana til-
kynnti í dag, að hún væri
reiðubúin að taka við útnefn-
ingu flokks síns sem fraiK~
bjóðandi til forsetaembættis-
ins við næstu kosningar. Er
hún fjórði republikaninn sem
lýsir sig fúsa nú til barátt-
unnar. Hinir eru Nelson
Rockefeller, ríkisstjóri i New
York, • öldungardeildarþing.
maðurinn Barry Goldwater,
og Harold Stassen fyrrver-
andi ríkisstjóri í Minnesota.
Margaret Chase Smith lýsti
yfir vilja sínum í þessum efn-
um í ræðu, er hún hélt í félagi
blaðakvenna í Washington.
Hún kvaðst hafa tekið ákvörð
un eftir miklar vangaveltur
og að vel hugsuðu máli
komizt að þeirri niðurstöðu,
að allar konur, er ynnu að
málefnum kynsystra sinna
væntu þess, að hún gæfi kost
á sér til framboðs. Margaret
Chase Smith hefur til þessa
aldrei tapað í kosningum.
Frakkland og Kínverska Alþýðulýðveldið
Skiptast á sendiherrum
innan þriggja mánaBa
AP — 27. janúar.
■Jr í MORGIÍN, nánar tiltekið kl. 10 árdegis (að íslenzk-
um tíma), kunngjörði franska stjórnin, að hún hefði
viðurkennt Kínverska alþýðulýðveldið og stjórn þess, og
myndi skiþaður sendiherra Frakklands í Peking innan
þriggja mánaða. Samtímis birtist opinber tilkynning Peking-
stjórnarinnar sama efnis.
Talið er, að atburður þessi eigi eftir að reynast af-
drifaríkur og valda verulegum breytingum á sviði
alþjóðamála, m.a. í Suðaustur-Asíu, innan Atlantshafsbanda-
lagsins og á vettvangi Sameinuðu þjóðanna.
Er sú skoðun ríkjandi, að fleiri ríki muni fara að
dæmi Frakfia og viðurkenna Pekingstjórnina áður
en langt um líður og ekki muni langt þar til hún fái aðild að
Sameinuðu þjóðunum.
Velta fréttamenn því nú helzt fyrir sér með hverjum
hætti það verði — hvort Pekingstjórnin taki sæti
Kína í stað Formósustjórnarinnar, eða hvort báðar stjórn-
irnar muni eiga þar fulltrúa — hvort Pekingstjórnin fái að-
eins sæti á Allsherjarþinginu, eða hvort hún muni taka sæti
Kína í Öryggisráðinu og fá í hendur neitunarvald.
í tilkynningu frönsku stjórnar- samlega hagsmunum Formó'su,
innar er þess ekki getið að nein-
ar þreytingar verði gerðar af
hennar hálfu á sambandinu við
Formósu-stjórnina. — Hinsvegar
hefur Formósu-stjórnin þegar for
dæmt harðlega þessa ákvörðun
Frakka og sagt hana mjög fjand-
Metár
ÁRIÐ 1963 varð metár í útflutn-
ingsverzlun Bretlands. Jókst út-
flutningur um 8% og innflutn-
ingur um 7%. Heildarverðmæti
útflutningsvarnings var 4.080
miljón sterlingspund en verð-
nxrti innflutningsvarnings 3.820
miljón sterlingspund. Útflutning
ur til Vestur-Evrópuríkjanna
minnkaði nokkuð á siðasta árs-
fjórðungi, en jókst að sama
skapi við EFTA-ríkin.
sem og alls hins frjálsa heims.
Segir í mótmælaorðsendingu
stjórnarinnar, að ákvörðun
Frakka muni raska mjög jafn-
væ'gi heimsmálanna, Pekingstjórn
inni í hag, hún muni ýta undir út-
þenslustefnu kínverskra komm-
únista og stefna heimsfriðnum í
hættu. „Frakkar verða sjálfir að
bera ábyrgð á því, sem þeir hafa
nú gert“, segir þar.
Talsmaður stjórnar Filippseyja
hefur sagt í dag, að stjórnin hafi
fyrir fimm dögum beint þeim til-
mælum til de Gaulle, Frakklands-
forseta, að hann viðurkenndl
ekki Pekingstjórnina nú — og
rökstutt tilmæli sín með því að
það yrði mikið áfall fyrir frjáls-
ar þjóðir Asíu, og sízt sæti á
Frökkum að svíkja þær með
þeim hætti.
í fréttum frá Seoul í S-Kóreu
segir, að komið hafi fram sú skoð
un, bæði af hálfu stjórnarirínar
og stjórnarandstæðinga, að við-
urkenning Frakka á Peking-
stjórninni muni hafa í för með
sér aukin átök og vandræði í
Asíu. Sérstaklega hafi þessir að-
ilar talið, að viðurkenningin muni
hafa áhrif á samband S-Kóreu og
Japans.
•k Viðbrögðin á Vesturlöndum
Viðbrögð stjórnanna á Vest-
urlöndum urðu þegar kunn fyrir
nokkrum dögum — eða eftir að
de Gaulle skýrði Bandaríkja-
stjórn frá því að hann hygðist
viðurkenna Pekingstjórnina. Af
hálfu bandaríska utanríkisráðu-
neytisins var í dag birt mótmæla
orðsending þar sem segir, að
Bandaríkjastjórn muni áfram
styðja stjórn Formósu, enda sé
hún enn þeirrar skoðunar, að við
urkenning Pekingstjórnarinnar
muni hafa í för með sér aukna
erfiðleika í málefnum Suðaustur-
Kristján Guðmundsson AR
15 slitnaði fyrir viku frá legu
færum, þar sem hann lá
skammt frá hátnum, sem sést
framan við hafnargarðinn.
Rak bátinn fyrir mestu mildi
óskemmdan upp í fjöru. En
ti.l að koma honum aftur á
sjó þarf að setja hann upp
á' fjóra flutningapalla, sem
fjórir kraftmiklir bílar draga
með hjálp fleiri ökutækja. í
gær var- lagt af stað með bát
inn eftir fjörunni og þá var
þessi mynd tekin.
(Ljósm.: Sv. Þorm. ).
(Sjá frásögn og myndir á
bls. 13).
Asíu. Dean Rusk, utanríkisráð-
herra, hefur látið svo um mælt,
að ákvörðun frönsku stjórnarinn-
ar sé „óviturleg“ og muni í hví-
vetna brjóta í bága við hagsmuni
Vesturveldanna. Hann er nú
staddur í Tókíó og mun m.a.
ræða við ráðamenn þar um það
hvernig og hvort unnt sé að
sporna við því að fleiri ríki við-
urkenni Pekingstjórnina.
Johnson,' forseti, sagði á skýndi
fundi með fréttámönnum sl. laug-
ardag, að ákvörðun Frakka hefði
vissulega valdið miklum úlfaþyt
og mörgum þungum áhyggjum,
„en Frakkar verða sjálfir að á-
kveða utanríkisstefnu sína“, sagði
hann.
Robert Kennedy, dómsmála-
Framhald á hls. 23.
Rahman og
hittast 9,
Kuala Lumpur, 27. jan. AP-NTB
Tilkynnt hefur verið, að for-
sætisráðherra Malaysia-sam-
bandsríkisins, Tungu Abdul
Rahman, oc forseti Filipsseyja,
Diosdago Micapagal, hittist að
máli í Pnom Penh í Kambodía
9. febrúar næstkomandi, — til
að ræða samband Malaysiu og
ná.grannaríkjanna.
Si'hanouk, prins í Kamho'diu
hafði lagt til við fyrineinaa
stjórnarleiðto.ga og Sukarno,
forseta Indónesíu, að fundur
þessi yrði haldinn. En Súkarno
helur tekið þá afstöðu, að utan- j aysiu.
Macapagal
. febrúar
rikisráðherrar landanna þriggja,
sam koma saman til fundar í
Bangkoik innan tíðar eigi að á-
kveða hvar þeir þrír hittist að
máli
í fregnum frá Kairo segir, að
Nasser, forseti Egyptalands oig
Lee Kuan Yew, forsætisráðherra
Singapore, (sem er hluti Mala
ysiu) — hafi gefið út sameigin-
lega tilkynningu, þar sem segi,
að Egyptar muni gera allt, sem
í þeirra valdi stendur til þess að
miðla málum i deilunni um Mal
l