Morgunblaðið - 28.01.1964, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. jan. 1964
G A VIN H O L T:
42
ÍZKUSÝNING
Nú kom að mér að verða hissa,
en það stóð ekki lengi. Eg dró
andann djúpt og þá fór ég að
geta hugsað aftur.
— Hvað gengur að ykkur öll-
um? spurði ég. — Þetta er ein-
hver aumingjalegasta tilraun til
að sanna fjarveru sína, sem ég
hef lengi fyrir hitt. Hvað var
hann lengi burtu, áður en hann
tiikynnti, a’ð bíilinn væri horf-
inn?
Eg heyrði Joel spyrja Bruc-
hell, og svo kom svarið: — Um
það bil hálftíma.
— Hálftíma! sagði ég. — Kort-
ér hefði verið knappnóg til þess
arna. Hann ræðst á stúlkuna og
veit, að hún hefur þekkt bílinn,
svo að hann ekur yfir á Hanover
torgið ög skilur hann þar eftir.
Síðan fer hann gangandi til Cli-
baud aftur og tilkynnir, að bíln-
um hafi verið stolið og hann
hafði verið að leita að honum
víðsvegar um Mayfair. Hvers-
vegna í dauðanum var hann ekki
eltur þegar hann fór frá ykkur?
Burchell hafði bíl til að taka
Höfum flutt
raftækjaverzlun
okkar að
laugavegi 172
Hekla
hann í Bond Street.
— Hver var í honum? Var það
Jim Bede eða hinir sjö sofend-
ur? Hann varð að flýtá sér upp
Bond Street til þess að komast
til Hanovertorgsins. Hversvegna
náðu þeir ekki í hann?
Joel ráðgaðist aftur við Burc-
hell. — Sjáðu til, Ritzy, þú hlýt
ur að hafa ruglazt eitthvað í tíma
talinu- þínu. Hér er eitthvað
skakkt einhversstaðar.
— Já, það skaltu vera viss um,
samþykkti ég. — En af hverju
ertu að skríkja? Er það nokkuð
skrítið þó að maðurinn sýni
stúlkunni banatftræði, ef hann
heldur, að hú.n hafi á sér ein-
hverjar hættulegar sannanir?
— Eg er ekkert að skríkja! urr
aði Joel. Það hlýtur að vera ein
hver kengur í símanum. Hvað
gat komið manninum til að
halda, að hún hefði einhverjar
sannanir?
— Ekki er ég neinn hugsana-
lesari. Raunverulega hafði hún
þær engar, heidur annar aðili.
Og ég' hef náð í þær.
— Jæja, leggðu þær þá fram,'
og við skulum athuga þær, en ég
held, að þú &ért alveg að vaða
reýk, hvað Thelby snertir. Við
erum að rekja annað spor. Burc-
hell er að draga hingað bílstjór-
ann hennar Selinu. Hver veit
nema hann geti orðið eitthvað
hjálplegur.
— Ef þú átt við Charley, væri
þér heppilegra að heilaþvo hann
fyrst. Hann er svona álíka mælsk
úr og skelfiskur.
— Jæja, þá reynum við að
opna hann. Eg hef hérna skelja
hnnS
— Hvar fékkstu hann? í Fleet
Street?
Eg gat séð, að hann hleypti
brúnum. Honum líkaði ekki þeg
ar Miliie var að segja mér hitt
og þetta. Hann gat aldrei hrist
af sér það, sem hann hafði lært
í Scotland Yard. Hann þagði allt
af eins og steinn yfir öllu.
— Ertu ennþá með þessari
Dutton-stelpu? spurði hann.
— Nei, nú er ég með Jssette
Lacoste, fæddri ungfrú Schluss-
berg. Ágætis stúlka og mjög
hjálpleg.
Þetta hafði engin áhrif á hann.
— Komdu aftur eins fljótt og þú
getur, sagði hann. — Taktu bíl.
— Eg er með bíl.
Eg lagði símann og starði á
minnisblaðið, sem lá hjá honum,
beint fyrir framan mig. Eg hafði
ósjálfrátt verið að krota eitt-
hvað á blaðið og úr því hafði
orðið vangamynd af Sally, en þó
var eitthvað athugavert við nef
ið á henni. Ostrur — skelfiskur,
— allt í lagi — Schlussberg.
Loksins sprakk nafnið eins og
púðurkeliing innan í hausnum á
mér.
Þegar ég leit upp, var Josie
enn að horfa á mig. — Hvað var
þetta með Sally Dutton og ein-
hvern bíl? spurði hún og andlit-
ið var eins og mynd úr drauga-
sögu.
Hausinn á mér suðaði enn eft
ir sprenginguna. Suðandi af ýms-
um fáránlegum hugmyndum.
Hvað yrði ef Schlussberg yrði
flæktur í þetta kjólamál? Var
það trúlegt, að honum hefði ver
ið sent bréf til Clibaud-íyrirtæk-
isins? Josie hafði verið æst að
ná í þetta bréf.
Já, hvað þá?
Þá hefur rifrildi þeirra Schluss
berg og Linu verið út af stuld
inum á þessum kjólateikningum,
og Josie hefur reynt að fá Thel
by til að gerast sáttasemjara, af
hræðslu við það, sem faðir henn
ar kynni að finna upp á. En svo
hafði hann framkvæmt það
seinna. Og ennþá seinna hafði
Josie þotið út í Whitechapel til
að ásaka hann og jafnframt
vara hann við, og fá hann til
að strjúka.
En hvernig kom þetta þá heim
og saman við banatilræðið við
Sally?
Hún hafði farið í verkstæðið
til Schlussberg til'að máta hreysi
kattarkápuna. Hún kynrý að
hafa séð hann vera að gá í skúff
una í borðinu, og jafnvel séð
hann handleika snúruna. En hún
hafði ekki tekið svo náið eftir
því tii að muna það seinna, en
þá hlýtur hún að hafa geymt at-
vikið í- undirvitundinni. En svo
þefur því alit í einu skotið upp
aftur og fengið hana til að breyta
framburði sínum. Þannig var hún
einasta vitnið, sem gat verið
hættulegt, eina vitnið, sem þyrfti
að ryðja úr vegi. Og Schjuss-
berg hafði verið nálægt Clibaud,
þegar henni var sýnt tilræðið.
Hann var þarna staðkunnugur
og meðal annars vissi hann um
bílskúrinn og bílinn hans Thel-
bys.
— Hvað er þetta með hana
Sally Dutton? endurtók Josie.
— Ekkert sem þér þurfið að
hafa áhyggjur af, sagði ég.
Eg lann, að það var gagnslaust
að spyrja hana, en vildi þó reyna
hana með einni spurningu.
— Ekur hann pabbi yðar bil?
spurði ég.
— Nei, svaraði hún, og röddin
var ægileg. — Hann vili ekki
Teiknari: J. MORA
Þessar rætur eru ekki sem verst-
ar á bragðið þegar maður fer að
venjast þeim“ tautaði Spori, „en
ólíkt væru þær nú betri með dálitlu
fuglakjöti til bragðbætis!“ Prófessor
Mökkur hlustaði ekki á hann, hann
var í miðju kafi að útskýra eitthvað
fyrir Júmbo og það var hávísinda-
legt tal.
Spori leit upp og sá nokkra stóra
fugla, sem komu vatninu fram í
munninn á honum ....
og kom um leið auga á nokkra
stærðar steina, sem ultu af stað nið-
ur fjallshlíðina!
„Hjálp! Hæ! Halló! Þið þama,
upp með ykkur!“ æpti hann, „fjallið
er alveg að velta ofan á okkur!“ —
„Hvað þá? kæri vinur, segðu okkur
meira ....“, sagði'prófessor Mökkur
viðutan .... “ þetta virðist athyglis-
vert■....“
KALLI KUREKI
-X— -Æ —
Teiknari; FRED HARMAN
HERE.YOU TIGEEIO DOMKEY
CLÖTH ES ••• THIS IS ALL TH' W4TEE
WE eor, SO OME HATFUL' S
^--------- Al L Ymt S-FTf
l'LL TAKE JUST OME
LOSJö’ SWALLOWjQOIO*T
— En sá dagur! Tíu sinnum hefur
hún hent mér af baki .... og nú
hef ég orðið að draga hana á eftir
mér síðustu fimm mílumar!
— Það er bezt ég verði hér í nótt,
reyni að græða fleiðrin og hvíli mig
fyrir morgundaginn!
— Hérna, þú tígrisdýr í asnafeldi
.... en þetta er allt vatnið sem við
eigum svo þú færð ekki nema þeHh-
an eina hattkúf af því.
— Og ég ætla bara að fá mér einn
ærlegan sopa, og svona nú, hafðu
þig hæga ....
hafa neitt með bíla að gera.
Hann hatar þá.
Þetta síðasta líktist ofmikið
óþarfa áherzlu. Eða kannski var
ég sjálfur orðinn fullur ag grun
semdum.
Hún var aftur komin í viskíið
og ég fór að vorkenna henni.
Hún hafði átt erfitt uppdráttar.
Nazi-Þýzkaland, flótti, spörk og
hungur. Heimurinn var skemmti
legur staður. Einhverntíma . . .
— Verið þér ekki að drekka,
sagði ég. — Þér hafið ekkert gott
af því.
Hún setti frá sér glasið. Hún
sneri að mér baki og breytti ekki
þeirri stellingu, en ég gat samt
séð, að hún var spennt og kvíð-
in.
— Eg skal segja yður sannleik
ann, sagði hún. Eg veit ekkert
um þetta bréf. Eg hélt, að það
væri til Benny. Eg ætlaði að
spyrja hann um það. En þá hik
aði ég, og sagði ekkert við hann.
Eg er enn í vafa. Mér datt aldrei
í hug, að úr þessu yrði morð. Og
svo seinna . . . þá var ég hrædd
við að sýna lögreglunni það.
— Til hvers fóruð þér heim til
föður yðar?
— Eg varð að láta hann yita,
hvað gerzt hafði. Eg varð að vara
hann við. Mér datt í hug, að hann
yrði grunaður, af því að hann
var búin að rífast við hana Linu.
Okkur kemur ekkert vel saman,
en hann er þó alltaf faðir minn.
Eg var hrædd um hann og það er
ég enn.
— Þér hafið hann sjálf grun-
aðan. Er það það, sem þér hafið
áhyggjur af?
Hún snarsneri sér að mér. —
Eg svaraði þessu engu, en
seildist eftir hattinum mínum.
— Hvað ætlið þér að gera við
bréfið? spurði Tiún.
— Eg fer með það til lögregl-
unnar.
gflútvarpiö
7.00
12.00
13.00
14.40
15.00
18.00
18.20
18.30
19.30
20.00
20.55
21.40
22.00
22.10
22.20
22.40
23.30
Þrlðjudagur 28. Janúar
Morgunútvarp
Hádegisútvarp
,,Við vinnuna“; Tónleikar.
,,Við sem heima sitjum": Vigdía
Jónsdóttir skólastjóri talar uia
hreinlæti og matargerð.
Síðdegisútvarp
Tónlistartími barnanna (Guðrún
Sveinsdóttir).
Veðurfregnir.
Þingfréftir — Tónleikar.
Fréttir.
Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig
Hjaltesteð syngur lög eftir Skúla
Halldórsson; höfundur leikur
undir á píanó.
Erindi og tónlist: Um dönsk á-
hrif á íslenzkan alþýðusöng
(Baldur Andrésson cand theol.).
Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói 24w
þ.m.; fyrri hluti. Stjórnandi:
Gunther Schuller. Einleikarij
Gísli Magnússon.
Söngmálaþáttur þjóðkirkjunnar:
Dr. Róbert A. Ottósson talar um
kirkjuorgelið; sjötti þáttur með
tóndæmum.
Fréttir og veðurfregnir
Lestur Passíusálma (2)
Kvöldsagan: ,.ÓU frá Skuld-
eftir Stefán Jónsson; V. (Höfund-
ur les).
Létt músik á síðkvöldi:
Lög úr óperunni #,Porgy og
Bess“ eftir George Gershwm
Dagskrárlok.
/