Morgunblaðið - 21.02.1964, Qupperneq 1
24 siður
Skotið á Breta á Kýpur
• •
Fyrsti fundur Oryggisráðsins í dag
Tyrkir eru við öllu búnir ef ekki nást samningar um lausn Kýpurdeilunnar. Hér sést tyrkneskur
tundurspillir og herflutningaskip við æfingar á Iskanderun-flóa, þar sem aðal flotastöð Tyrkja er,
og má sjá vígbúna hermenn á þilfari flutningask ipsins. Iskanderun er aðeins um 160 km. frá
Kýpur.
Nicosia, Kýpur, 20. febr.
’ (AP—NTB).
NOK'KRAR róstur urðu víða á
Kýpur í dag, og var m. a. skotið
að brezkum hermönnum í höfuð
borginni, en enginn þeirra særð-
ist. í bænum Yialia á norð-vest-
urhluta eyjarinnar skutu tyrk-
neskir Kýpurbúar konu til bana,
og sumsstaðar skiptust Grikkir
og Tyrkir á skotum, en ekki er
vitað um frekara mannfall. Bret
»r flytja nú viðbótar herlið til
Kýpur, og á laugardag verður
alls komið þangað sex þúsund
manna lið til að reyna að halda
friði á eyjunni. Nýr yfirmaður
þessara friðarsveita, R. M. Car-
ver, hershöfðingi tók við starfi
sínu í dag. Segir hann að þessir
miklu liðsflutningar Breta séu
nauðsynlegir, því ekki sé fyrir-
sjáanlegt að deilan leysist fyrst
um sinn.
Umræður hefjast í öryggisráði
Framh. á bls. 23
J'RÉTTIR berast nú um mikla
jarðskjálfta á Azoreyjum, og
að sennilega sé þar neðansjáv
argos. Það er því að verða æði
líflegt á seinni árum kringum
sprunguna i neðansjávar-
hryggnum, sem liggur eftir
endilöngu Atlantshafi og yfir
Island. Árið 1957 gaus á
Azoreyjum, 1(4 km. utan við
eyna Fayal og myndaðist 300
m. fjall sem tengdist eyjunni.
Árið 161 varð gosið mikla í
Tristan da Cuhna, sem liggur
sunnarlega á hryggnum og
urðu íbúarnir að flýja eyjuna
sina. Þá kom Ösk jugosið á ts-
landi og nú í haust neðansjáv-
argosið við Vestmannaeyjar.
Og jarðskjálftarnir við Azor-
eyjar nú skömmu seinna. Áð-
Fundi NorBurlanda-
rdðs lýkur í dag
'}*•* 5p*itzbeif^en
i
* „ • Surtsey
.v*
V.jí
& •*• •
'Azor-
'::;.«Tristan
•'••; da Cunha
IVIæsti fundur í Reykjavík
Stokikhólmi, 20. febrúar Á fundinum í dag vaj m.a.
(NTB-AP) I rætt um Suður-Afríku og Apar-
FUNDI Norðurlandaráðs lýkur í heidstefnu stjórnarinnar þar.
Stokkhólmi á morgun, föstudag, l Samþykkt var með miklum
en ráðið kemur næst saman í meiriihluta atkvæða að ráðinu
Reykjavík í febrúar næsta ár. bæri ekki að senda ríkisstjórn-
um Norðurlandanna áskorun
varðandi afstöðu til þessa máls.
Var vísað til stofnskrár Norður-
landaráðs þar sem segir að ráðið
eigi ekki að hafa afskipti af al-
þjóðlegum deilumálum.
í»á var rætt um lækkun kosn-
ingaaldurs á Norðurlöndum i 18
ár, en tillaga þessa efms var
felld. Hlaut tillagan 2ö atkvæði,
en 28 voru á móti og einn sat hjá.
Til samþykktar þarf meirihluti
viðstaddra fundarmanna að
greiða tillögum atkvæði, og er
Lítil von nm
björgun
New York, 20. febr. (AP-NTB)
SKIP og flugvélar héldu í dag
áfram að leita mannanna 14, sem
í gær yfirgáfu brezka flutninga?
skipið „Ambassador" á Norðvest-
ur-Atlantshafi, úti af strönd
Kanada. En lítil von er um að
mennirnir séu á lífi.
Mennirnir 14 yfirgáfu skip sitt
eftir að leki kom að því. Fóru
þeir á björgunarfleka. Aðrir skip
verjar, 24 að tölu, biðu um borð
þar til björgunarskip kom á vett-
vang. Björguðust allir nema skip
stjórinn, Harry Strickland, sem
var látinn er hann náðist upp í
varðskipið „Coos Bay“ úr banda-
risku strandgæzlunni.
Veður var mjög vont á þessum
slóðum og leitarskilyrði mjög ó-
hagstæð.
Líflegt kringum
Atlantshafssprunguna
Framh. á bls. 23
ur fyrr hefur oft gosið á þess
ari línu, nyrzt eru sagnir af
neðansjávargosum við Spitz-
bergen. Flestar Azoreyjarnar
eru þannig myndaðar, t.d.
varð ein til 1811.
Meðfram hryggnum er eitt
hvert mesta jarðskjálftasvæði
sem þekkist. Eru jarðskjálft-
arnir næstum allir á mjóu
belti um 100 milur á breidd,
í sprungu hryggsins og og
sýna punktarnir þéttleika jarð
skjálftanna á myndinni. Hinir
fáu jarðskjálftar sem mælzt
hafa í Atlantshafi og virðast
eiga upptök utan hryggsins,
koma venjulega fyrir innan
við skekkjumörk jarðskjálfta
mælanna. Þeir virðast flestir
eiga upptök sin grunnt í jörðu
eða um 30 km. undir yfirborð'i
©g ekki dýpra en 70 km.
Mikill áhugi er á rannsókn-
um á þessum hrygg í Atlants
hafi á seinni árum, ©g jarð-
skjálftum og eldgosum,
þar verða. Kjarnorkukafbát-
arnir Nautilus og Skate gátu
sýnt með mælingum dal í
hryggnum og vísindamenn
við Lamont-landfræðistöðina i
Bandarikjunum hafa áhuga á
að bora þar niður í jarðskorp
una. Þess má geta að einn
Lomont-manna, dr. Bruce
Heezen kom hér í fyrra og.
eins nú eftir að Eyjagosið
byrjaði
Oveður yfir Azoreyjum
Antra do Heroismo, Azor-
eyjum, 20. febr. (AP)
EKKI varð vart jarðskjálfta á
Azoreyjum í dag, en mikið ó-
veður gekk yfir eyjarnar. — I vikudag. Harðast úti urðu í-1 algjörlega í rúst, og stendi
Hafa jarðskjálftar verið á búar eyjunnar Sao Jorge þar varla steinn yfir steir
eyjunum undanfarna 6 daga, (Heilagur Georg). Lagðist Bjuggu þar um átta þúsun
en mestir voru þeir á mið- I Velas, aðalbærinn á eyjunni, | Framihald aí bls. 2