Morgunblaðið - 21.02.1964, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.02.1964, Qupperneq 5
Föstudagur 21. febr. 1964 AÐIÐ 5 IHi® csiS’S' s um^m ••••••••• •• Butler utanríkisráðherra Breta lcm stanzaði suður á Velli stutta stund um daginn, er siðan búinn að vera í heimsókn í Danmörku. Auðvitað heimsótti hann Krón- borg, enda er þetta ekki Shakes- peareár fyrir ekki neitt. í Krónborgarkastala lætur Shakespeare Hamlet gerast. Niðri í djúpum kastalans í nánd við dyflissur fyrri alda er stytta af Holgeiri danska, sem segir í þjóðtrúnni, að muni vaka og berjast þegar Danaveldi er í hættu. Á myndinni, sem við rákumst á í ensku blaði, sést Mr. Butler ganga á vit Holgeirs danska, en ekki er það vitað, um hvað þeir ræða, en af svipnum á Holgeiri danska mætti ráða, að hann sé að brýna fyrir M. Butler, að kaupa meira af fleski og smjöri af Dönum. I*ví mætti svo bæta við að lokum, að nú er verið að leika HAMLEX hér i Þjóðleikhúsinu. RÁÐHIJS? Við rákumst á þessa mynd í norsku blaði frá Bergen, og það er ekki annað að sjá, en það sé fylgzt með ráðhúsbyggingunni víðar en hér. Myndin er nú sjálfsagt tekin þar úti i rigningunni í Björgvin, en þarna eru nú samt endurnar, tjörnin og Hús eitt hátt, sem minnir nokkuð á það, sem rísa á í Tjarnarkrikanum. SÖFNIN ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið a tmðiudögum, iaugardög\im og sunnu- «ögum kl. 13.30—i6. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl ?4. er opið sunnudaga. priðjudaga og íammtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN iSLANDS ei oplð á priðjudögum. fimmtudogum. laugar- dögum og sunnudögum at 13.30—16 Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga fra ki. 13 til 19. nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka oaga. íaugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- W alla virka daga, laugardaga 10-7, •unnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, •pið 5-7 alla virka daga nema laug- •rdaga. Utibúið Hofsvallagötu 16. Op- Ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólherma 27 Opið fynr fullorðna mánud.. miðvikud og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. MINJASAFN REYKJAVIKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl 2—4 e.h nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn Ameriska Bókasafnið ! Bændahöll- hoillnni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga ki. 10—21, þnöjudaga og fimmtudaga ki. 10—18 Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16, 17. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Manudaga kl. 5,15—7 og 8-^10. Mið- vikudaga kl. 5.15—7. Föstudaaa kl. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Cam- den. Langjökull ei í Vestmannaeyj. um Vatnajökull fór frá Stöðvarfirði 20. þ.m. til Grimsby, Calais, Antwerp- en og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er væntanleg til St. John í dag. Askja er á leið til Napoli. Kaupskip h.f.: Hvítanes er á leið frá Gdynia til Rotterdam og Kaup- mannahafnar. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Eskifirði 19. þ.m. til Hamborgar. Rangá er í Gdynia. Selá er 1 Hull. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07:00 Kemur tilbaka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30 Snorri í>orfinnsson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09:00. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss er í Gufunesi. Brúarfoss fór frá Dublin 13. 2. til NY. Dettifoss fór frá Hamborg 19. 2. til Reykjavíkur. Fjall- foss kom til Kotka 20. 2. fer þaðan til Venspils, Hamborgar og Rvíkur. Goða- foss fór frá Akureyn 20. 2. til Dal- víkur, Húsavíkur, Siglufjarðar, Vest- fjarða, Breiðafjarðar og Faxaflóahafna Gullfoss fór frá Hamborg 19. 2. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Gdynia 21. 2. til Gautaborgar Kristian sand og Hull. Mánafoss fer frá Gauta- borg 20. 2. til Norðfjarðar og austur og norður um land til Rvíkur. Reykja foss fer frá Stykkishólmi 20. 2. til Sigluffjarðar og Austfjarðahafna. Sel foss fór frá NY 18! 2. til Rvíkur Trölla foss fór frá Siglufirði 17. 2. til Hull, London og Amsterdam. Tungufoss fer frá Rvík kl. 05:00 í dag 21. 2. til Kefla- víkur, Grundafjarðar, Vestfjarðahafna og norður og austur um land til Hull og Antwerpen. Flugfélag íslands h.f. MiUilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Káup mannahafnar kl. 08:15. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 18:30 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:15 í fyrra- málið. InnanJandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornaíjarðar og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmannaeyja, Isafjarðar og Egils- staða. VÍSIJKORIM Ó Kjartan minn, ó, hvað ég finn, hvað það væri gaman, ef öndin þín og öndin mín, andað gætu saman. Kona úr Vesturbænum „Gulls ígildi'' Erfiðasta hlutverk leiksins er hlutverk fíflsins. og það þýðir ekki að láta neinn bjána leika það. — Cervantes. STORKURINN sagði! að hann hefði í gær skroppið til Surtseyjar til að vera íslenzku landnemunum til halds og trausts Þetta hefði verið erfið ferð og ekki fyrir neiaa aukvisa. Hann hefði fyrst tyllt löppum niður í Frakkanesi þar á eyjunni. Einhver leiðangursmanna skaut því að mér sagði storkur- inn, að meiningin hefði verið að reisa á eyjunni smá kofa, en Surtur hefði haft eitthvað á móti því. Annar sagðist hafa heyrt, að það ætti að reisa sumarbúðir prentara og annara prentsvertu- manna þar á eynni, og Surtur hefði fengið einhverja innan- slæmsku við tilhugsunina, og þess vegna hefði gosið verið í meira lagi. Storkurinn sagðist ekki hafa flogið burt frá löndunum fyrr en allir voru íarnir úr eyjunni. Síðan flaug hann burt með svarta Ösku á maganum. Frétt trá Oddi Akranesi, 19. febr. Ari Gíslason kennari, sem búsettur er á Vesturgötu 138 hér í bæ, segir að myndin af kirkju þeirri, sem birt er í Mbl. 19. febr. sé á Hofi í Öræfum, en ekki á Sandfelii. Ari er mesti fróðleiksmaður og hefur víða farið. — Oddur. Sjál f stæðisf ólk afhugið SKEMMTUN verður haldm að Aratungu 29. febr. og hefst með borðhaldi kl. 9 e. h. SKEMMXIATKIÐI: 1. Ræða 2. Garnanþáttur: Jón Gunnlaugsson. 3. Skyndihappdrætti. 4. DANS. Sætaferðir frá Hveragerði og Selfossi. — Allt Sjálf stæðisfólk velkomið. — Áskriftarlisti liggur frammi í Höfn og Sölvason & Co. og er fólk beðið að skrifa sig sem fyrst. Undirbúningsnefndin. Skátaskemmtunin 1964 verður haldin í Skátaheimilinu laugardaginn 22. þ.m. kl. 8,30 fyrir 16 ára og eldri; sunnudaginn 23. þ.m. kl. 3 e.h. fyrir Ylfinga og Ljósálfa. — Sunnudaginn 23. þ.m. kl. 8,30 fyrir yngri skáta. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu í dag kl. 6.00—7,30 eh. líefndin. Storfsfólb ísbjarnarins hf. heldur Þorrablót í Múlakaffi nk. laugardagskvöld kl. 8,30. — Aðgöngumiðar eru seldir í Mötuneytinu fram til kl. 12 á hádegi á laugardag. Stúlka óskast til verzlunarstarfa allan daginn. Upplýsingar í verzluninni frá kl. 5—7. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34A. Hagfrœðingur Ungur hagfræðingur óskar eftir starfi nú þegar. Hefur góða reynslu í hagrannsóknum, markaðsrann sóknum, skýrslugerðum og gagnaúrvinnslu (dato- piocessing) svo og framkvæmdastjórn og skipu- lagningu fyrirtækja. — Góð tungumálakunnátta. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „9043“. Óska eftir að fá keypta litla verzlun. — Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Hatt — 9017“. Til sölu 2ja herbergja íbúð við Ljósheima (happdrættis- íbúð D. A. S.) — Tilbúin undir tréverk og máln- ingu. — Mjög hagstæð kjör. JÓN INGIMARSSON, lögfræðingur. Hafnarstræti 4. — Sími 20788. íbúð við Kvhthaga Efri hæð 130 ferm. 5 herb., eldhús og bað, ásamt 3 herb. geymslu og salerni í rishæð, til sölu. — Sér inngangur og sér þvottahús. Bílskúr fylgir. — Sérstaklega fallegur garður. Allt laust nú þegar. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sínai 24300. Kl. 7,30—8,30 e.h. — Sími 18546.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.