Morgunblaðið - 21.02.1964, Side 21

Morgunblaðið - 21.02.1964, Side 21
MORGUNBIA&I& 21 Föstudagur 21. febr. 1964 TWEEDFRAKKAR » í MIKLU ÚRVALI. Tlzkuverzl. H É L A Skólavörðustíg 15. AÖalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 24. febr. nk. kl. 8,30 e.n. í lngóiís- stræti 22, Guðspekisfélagshúsinu. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. í fundarlok sýn- ir Björn Pálsson flugmaður kvikmynd af gosmu í Surtsey o. fl. Stjórnin. KARLIMANIMASKÓR Glæsilegt úrval 3|tltvarDiö Föstudagur 21. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp. 13:15 Lesin dagskra næstu viku. 13:25 „Við vinnuno4': Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum": Mar- grét Ólafsdóttir les sögunn „Mamma sezJ við stýrið" eftir Lise Nörgárd (5) 15.00 Síðdegisútvarp. 17:40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18:00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur M. Þorláksson talar um Peter Freuchen. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20:00 Efst á baugí (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karlsson). 20:30 Píanómúsik: Monique Haas leik- ur prelúdíur eftir Debussy. 20:45 Erindi: Krabbamein í lungum (Hjalti Þórannsson læknir). 21:10 Einsöngur: Jess Thomas syngur tenórlög úr óperum eftir Wagner. 21:30 XJtvarpssagan: „Kærleiksheimil. ið" eftir Gest Pálsson; II (Harald ur Björnsson leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passíusálmum (23). 22:20 Daglegt mél (Arni Böðvarsson). 22:25 Undur efnis og tækni: Páll Theódórsson eðiisfræðingur tal- ar um beizlun og hagnýtingu kj arnorkunnar. .22:45 Næturhljómleikar: Sinfónía nr. 10 í e-moll op. 93 eftir Sjostokovitsj (Hljómsveit- in Philharmonía 1 Lundúnum leikur; Efrem Kurtz stj.). 23:35 Dagskrárlok. Skellinaðra til sölu hag- stætt verð Keflavík - Suðurnes Nýlenduvöruverzlun í Keflavík, í fullum gangi er til sölu strax ef um semst. Með á að fylgja kæli- borð og öll önnur tæki tilheyrandi slíkri verzlun. Verzlunin er miðsvæðis í bænum. Uppl. gefur: EIGNA- 4>g VERÐBRÉFASALAN Keflavík. — Símar 1430 og 2094. Útboð Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga Raunvísinda- stofnunar Háskólans við Dunhaga í Reykjavík. —■ Útboðsgagna má vitja í skrifstofu Háskólans gegn 2000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opn- uð í skrifstofu Háskólans þriðjudaginn 10. marz nk. kl. 11 f.h. Nýtf úrval uppl. í síma 33114 VQNDUÐ FALLEG ODYR "þorjonsson ácco Jídfmvi<tnrti 't IHB^— l MBK | 1 01 rn jr k itiT\/iin inn\ ioiktít . Jéi l\l lo€S 111 JUE !%# E E dllwLCI 8 bindi í svörtu skinnlíki Ennþá sel ég itifsafn Jóns Trausta fyrir aðeins 100© k r ó n u r 1^1 Bókaútgáfa Guðjóns Ö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.