Morgunblaðið - 06.03.1964, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.03.1964, Qupperneq 5
Föstudagur 6. marz 1964 MORGUNBLADIÐ 5 UM LOKUNARTIMA SOLUBUÐA í ÞÝZKA vikublaðinu „Stern'* birtist nýlega grein um hina „umdeildu og óþörfu“ reglu- gerð um lokun sölubúða þar í landi. Hér fara á eftir glefsur úr grein þessari, í lauslegri enduirsögn: „Fólk treður hvort öðru um tær. Það er þröng við búðar- borðið og við gjaldkerastúk- una, sölufóikið er þreytt og úrillt, viðskiptavinirnir argir og hafa aUt á hornum sér. Klukkan er sex í Þýzkalandi. Skrifstofufólkið hrannast út af vinnustöðum og í búðirn- ar. Allir verða að hafa hrað- ann á, því ekki er nema hálf- tími til stefnu. Klukkan 18:30 er búðum lokað. Svo segir í reglugerðinni. Kaupmaðurinn sem selur gömlum viðskiptavini, er orð- ið héfur seinn fyrir, eitthvað lítilræði eftir lokunartíma, á yfir höfði sér allt að 1000 maxka sekt ef upp kemst. Svo segir í reglugerðinni. Gullsmiðurinn vildi helzt fá að sofa út- á morgnana, hann selur hvort eð er sama og ekk- ert fyrir hádegi, og hafa í þess stað opið á kvöldin svo leik- húsgestir og aðrir næturhrafn- ar geti látið fangast af glóandi gulli og glitrandi steinum í dimmxi nóttunni. .. En hann má það ekkL Svo segir í reglu gerðinni. Og tU hvers er leikurinn eiginlega gerður? Hverjum er þetta í hag? Til þess að afgreiðslufólk í sölubúðum sé ekki hlunnfar- ið hvað vinnu snertir? Mér er spurn — hvað mega þá starfsmenn járnbrauta, vatns- veitna, rafmagns, síma og út- varps og annarra áþekkra þjónustu leggja til málanna? Eiga þeir líka að hætta að vinna klukkan hálf-sjö á kvöldin og hafa lokað yfir helgar? Það er engin hætta á því að nokkur kaupmaður geti boðið starfsfólki sínu mun lak ari kjör en annars staðar, inn- an 'stéttarinnar eða utan. Hon um héldist þá ekki lengi á starfsfólki sínu. Þetta er gert til þess að jafna aðstöðu kaupmanna, segja aðrir. En það er fjar- stæða. Markaðsaðstaða verzl- ana er undir svo mörgu öðru komin og það er fjarstæða að ætla sér að skakka hinn ó- jafna lerk frjálsrar sam- keppni. Kaupmannasamtök ýmissa landa hafa lýst yfir því að það brjóti í bága við lög að kaupmenn taki sig sam an um að loka sölubúðum á sama tíma, það hefti eðlilega samkeppni. En það hlýtur að gilda einu máli hvort samtíma lokun sölubúða er samkomu- lagsatriði kaupmanna sjálfra eða lagaleg þvingun. í flestum stórborgum heims er hægt að kaupa í sig og á langt fram eftir kvöldum. í París skiptast stórverzlanirnar á að hafa opið fram eftir í Róm er heldur ekki lokað, í New York er næsta „drug- store" opin daga og nætur — já, meira að segja í Moskvu geta menn verzlað á mið- nættL Það er engin ástæða fyrir Þeim þykir mörgum gott í París að geta verzlað til tíii. því að þetta sé ekki hægt hér í Þýzkalandi líka. Hið eina sem kemur í veg fyrir að við getum verzlað þegar okkur kem,ur sjálfum bezt er þessi allsendis óþarfa reglugerð um lokunartíma sölubúða." 'Áheit og gjafir Gjafir sem hafa borist í Hjálpar- 0jóð Rauða Kross Jslands 1963. Björg Sigurjómsdóttir 200 — Gömul hjón Inmri Njarðvíé 1000 — S.Á.B. 5000 — Ragnheiður Daníelsdóttir 500 — 6igríður Pálsdóttir 2000 — M.G. 125 — Laufey Einarsd. Jeldiekova. 200 — G.S. 100 — Helgi Guðmundsson 500 — Bjarni Jónsson 1000 — Inga áheit 100 — Halla Jónsdóttir 25 — Rauðasands hreppur söfnun þorrablót 11975 —- Björn Jónsson 200 — Þurfður Gísla- dóttir 100 — Ólöf Sigurðardóttir Akra- »esi 1000 — Gömul kona 1000 — A.J. 200 — M.E. 1000 — M.G. 100 — M.J. 3000 — N.N. 100 N.N. 100 Guðlaugur Skúlason 225 — M.B. 1000 — Guðný Þorsteinsdóttir 100 — Kona S.H. 100 — í og O. 1000 — N. áheit 100 — Ragnhild ur 300 — Guðbjörg O.F. Ólafsfirði 500 — N.N. 2000 — N.N. 100 — E.B. 210 — N.N. 1000 — M.J. áheit 500 — Ónefnd 100 — Erlendsína Helgadóttir Sjónarh. 1000 — Una Gísladóttir Hverfisg. 106 500 — Ingibjörg Guðmundsttir 300 — N.N. 100 — Gunnlaugur Hallgrímsson 500 — N.N. 200 — Jens Ögmundsson 100 — Grímur Jónsson 100 — Jóhannes og Þórveig 3000 — Áheit Sonný 100 — N.N. 1000 — GÖmul kona á Grund. 200 — J.H.B. 200 — N.N 500 — Jósafat Jónsson Blöndu 500 — Júlí- ana Sturlaugsd. 500 — Brynjólfur Þorsteinss. 300 — Aðalheiður Sigurð- ardóttir 200 — Herdís Jóhannsd. 300 — Ágústa Lúðvíksd. Fáskf. 200 — G.S. 100. — Samtals 34.660. Kúbu-söfnun Rauða Kross ísl.: N.N. 300 — N.N. 400 — M.E. 1000 — K.S.M. 100 — Magnús Jónasson 500 — N.N. 100 — N.N. 500 — S.J.J. 100 — Guðlaug Jónsdóttir 500 — Tveir Norð- lendingar 100 — Guðleyí Ðárðardóttir 100 — N.N. 100 — Frá konu 200 — Tíminn safnaði 100 — Morgunblaðið safnaði 700 — Þjóðviljinn safnaði 800 —- orsteinn Einarsson 200 — Frá nokkr um á Akranesi 1000 — G. Iðunn Jóns- dóttir 500 — Samtals kr. 7400. Rauði Kross íslands færir öllum beztu þakkir fyrir. VISUKORIM TIL KJARTANS: Konuna í vesturbænum vantar botn. — Vinur minn, þér verð að tjá mig vantar botn í rúmið. — FOSTUMESSA EUiheimilið Grund. — Föstu- messa í kvöld klukkan 6.30 — Heimilispresturinn. + Gengið + GenglS 3. marz 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund .. .. .... 120,20 120,50 1 Banaarikjadollar .. 42.90 +Ö.ÍH) 1 Kanadadollar ...... 39,80 39,91 100 Austurr. sch. _ 166,18 166,60 100 Danskar kr. .^..... 621,28 622,88 100 Norskar kr. _... ..... 600,25 601,79 100 Sænsk. kr 831,95 834,10 100 Fmnsk mörk 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki 874,08 876,32 100 Svissn. frankar 993,53 996.08 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62 100 Gyllini 1J91 81 1.194,87 100 Belg. frankl _ ~ 86.17 86,39 London Wien Moskva New York Los Angeles París Tokyo 1 e.h. 2 e.h. 4 e.h. 8 f.h. 5 f.h. 2 e.h. 10 e.h. Vélsog Vil kaupa vélsög (plötu- sög), tveggja fasa. Uppl. í síma 15112. Keflavík Drengjaskyrtur. Allt á ung barnið. Dömuundinföt í úr- vali. Verzlunin Elva. Óska eftir áhugamanni, 1—2, sem vildi stofna félag um aluminíum glugga og hurða smíði. Tilíb. merkt: „Vanur — 9144“ sendist Mbl. fyrir 15/3. Keflavík — Nágrenni Jakob sér utm sína og send ir góðar matvörur og góðar kartöflur inn á hvert heim- ili. Faxaborg — Sími 1826. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. HVAÐ [R KLUKKAIU? Þegar klukkan er 12 á hádegi í Reykjavík er hún í: Kaupmannahöfn 2 e.h. Læknar fjarverandi Bjarni Snæbjórnsson. Lækninga- ! stofa mín verður lokuð 6. til 22. þ.m. Jósef Ólafsson sinnir sjúklingum mínum. Viðtalstími hans er mánud, fimmtud. og fóstud. kl. 1— 2.30, ! þriðjud. og miðvd. 4.30 — 5.30 í nýju | Sparisjóðsbyggingunni í Hafnarfirði. Sími á stofu: 51828. Sfmi heima: 51820. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eít»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Keflavík Dömupeysur með rúllu- kraga í mörgum lituim. — Nælonúlpur, ullarúlpur og poplinúlpur. Verzlunin Elva. Peningaskápur til sölu 71x48x46 cm. Upplýsingar í síma 1-3727. Keflvíkingar Sparið í dýrtíðinni, kaupið vörur með gamla verðillu: Hrossakjöt, dilkakjöt, salt- fisk, hamsatólg, ávexti, græumeti. Jakob, Smáratúni. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir góðri vinnu um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 21176 eftir kL 5. Pípulagninganemi óskast helzt úr Kópavogi. Uppl. að Nýbýlaveg 27. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir Ll. 7 á | föstudögum. Hjúkiunorkonnr ósknst Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Vífilsstaðahælið. Upplýsingar gefur forstöðukonan í sima 51857. Reykjavík, 3. marz 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. Berklavörn, Reykjavík, heldur Félagsvist í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 7. marz kl. 9,30. — Góð verðlaun — Mætið vel og stundvíslega. H. R. klúbburinn Skemmtikvöld í Lido föstudaginn 6. marz (í kvöld) kl. 8,30. — Aðgangskort við inn- ganginn. Nefndin. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Kvöldvcalca Slysavarnardeildarinnar Hraunprýði verður haldin í Bæjarbíó sunnudaginn 8. marz kl. 8,30 og mánu- daginn 9. marz kl. 9. DAGSKRÁ: Skemmtunin sett: Frú Rannveig Vigfúsdóttir. 1. Erindi: Gísli Sigurgeirsson. 2. Söngur: Frú Álfheiður Guðmundsdóttir. 3. Danssýning: Guðrún Pálsdóttir og Heiðar Ást- valdsson. 4. Hraunprýðiskvartett. 5. Omar Ragnarsson. H L É . 6. Savannah-tríó. 7. Lúðrasveit drengja. 8. Hraunprýðisbragur. 9. Ballett.--10. Skrautsýning. Kynnir: Frú Guðrún Ingvarsdóttir. Miðasala í Bæjarbíói sunnudag kL 1 e.h. og á seinni sýningu mánudag kL 4 e.h. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.