Morgunblaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 15
StinrtuðaguT 15. marz '1964 MORCUNBLAÐIÐ 15 sem slökkva á sér sjálfir um leið og vatnið sýður. Vöfflujárn Straujárn Brauðristar Rafmagnsvekjaraklukka Saumavélamótorar Suðuplötur 1—2 hellna Rafmagnsc rr með viftu Norskir rafmagnsþiiofnar OSRAM háfjallasólir og gigtarlampar. Þrískiptar perur i ameríska standlampa. Hf. Rafmagn VesturgötulO. — Sími 14005. Gala (áður BTH) þvottavél- arnar eru komnar aftur. Engin þvottavél er meira útbreidd á íslandi og engin hefur reynzt betur. —. Pantanir óskast I sóttar sem fyrst. Hf. Rafmagn Vesturgötu 10 Sími 14005. ÚDÝRIR Karlmannafrakkar Stórkostleg verðlækkun S'imi 19928 D'MFÍ ler hópferð d æskulýðsviku í Noregi NORRÆNA æskulýðsvikan, sem haldin er annað hvert ár á Norð urlöndum, verður nú í sumar í Hallingdal í Noregi dagana 15. til 20. júní. Ungmennafélag ís- lands stofnar til hópferðar á vik una. Ungmennafélagar, sem ætla að taka þátt í hópferðinni, verða að láta skrifstofu UMFÍ vita sem fyrst, en hún veitir allar upp- lýsingar um væntanlega hóp- ferð. Eins og að undanförnu mun Ungmennafélag íslands veita héraðssamböndunum leiðbeimng Erlendar fréttir í srnttu máli Berlín, 12. marz (NTB) • Framkvæmdastjóri ferða- skrifstofu A-Þýzkalands tilkynnti í dag, að ferðamenn frá V-Þýzkalandi og V-Berlin hefðu ekki heimild til þess að gera hlé á ferðum sinum um A-Þýzkaland til A-Evrópu eða Norðurlanda. Áður hafði verið haft eftir talsmanni austur- þýzka utanrikisráðuneytisins, að slikt væri heimilt — ferða- menn frá Þýzkalandi og V- Rerlín gætu staldrað við um hríð og hitt vini og ættingja. ar og aðstoð við íþróttakennslu og starfsíþróttir. Er nú verið að skipuleggja þá aðstoð fyrir sum- arið. Stefán Ólafur Jónsson, sem verið hefur leiðbeinandi sam- bandsins í starfsíþróttum undan farin ár, er nú við nám erlend- is og getur því ekki sinnt því starfi í sumar, en reynt verður að útvega leiðbeinanda í hans stað. Starfað er nú að undirbúningi landsmóts UMFÍ, sem haldið verður að Uaugarvatni 1965. Hér aðssambandið Skarphéðinn ann ast undirbúning og framkvæmd mótsins í samráði við stjórn UMFÍ. Sérstök landsmótsnefnd sér um undirbúning og fram- kvæmd mótsins. (Frá Ungmennafélagi íslands). — Olympiuleikar Framhald af 10. síðu. okkar hafi ekki verið nogu góð. Ég hef nú þegar brugðið upp mynd af frammistöðu svig mannanna, og ef við lítum á frammistöðu göngumannanna get ég ekki séð, að þurfi að afsaka neitt. Það hljóta allir, sem sæmilegri dómgreind eru gæddir, að viðurkenna, að það sé mjög vel af sér vikið að ganga 30 km í erfiðu landi á 1 klst. og 50 mín. Svo að menn fái örlitla hugmynd um það, hvað göngubrautin var erfið, þá var hæðarmismunurinn frá lægsta punkti göngunnar til Húsnæði — Tan iJækningastofa Húsnæði óskast til leigu fyrir tannlækningastofu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Tannlækninga- stofa — 9338“. Atvinna Vanar sau-mastúlkur geta fengið atvinnu nú þegar (ákvæðisvinna). Upplýsingar í veiKsmiöjunni, Þverholti 17. Vinnufatagerð íslands h.f. VÉLSETJ4RI ÓSKAST SiRAX jllorgunhkiftih N JAM SESSION í Næturklúbbnum í dag sunnudag) frá kl. 2 e.h. QUINTETT PÉTURS ÖSTLUND ásamt fleirum jazzleikurum. Vinsamlega mætið með hljóðfærin. Glaumbær. þess hæsta, sem göngumenn- , irnir þurftu að leggja að baki, álíka og frá sjávarmáli upp á hæsta tind Esjunnar. Árangur Þórhalls Sveinssonar í 15 km göngunni var enn fremur með því bezta, sem íslendingur hefur hingað til náð á Olym- píuleikum. Hann'varð 55. af 71 keppanda. Eftir fyrstu 10 km var hann meira að segja i 32. sæti. Það var greinilegt, að bæði -hann og Birgir Guð- laugsson voru engu lakari hæfileikum gæddir en keppi- nautar þeirra. Þeir sýndu á- gætan stíl, snerpu og mýkt, en skorti þol til þess að stand- ast þeim snúning, er betur voru þjálfaðir. Ef við berum saman æf- ingarskilyrði okkar manna og keppinauta þeirra erlendis, þá verðum við að viður- kenna að írammistaða þeirra hafi verið eins góð og hægt var að gera ráð fyrir. Það vita allir, sem eitthvað til málanna þekkja, að skíða- menn hér heima verða að láta sér nægja að æfa um helgar, ef það er þá hægt vegna snjó- leysis og veðurs. Auk þess eiga menn erfitt með að æfa oftar atvinnu sinnar vegna. Erlendis er þessu víðast hvar öðru vísi háttað. Þar hindrar að jafnaði hvorki snjóleysi né veðurfar skíðaæfingar og hvað atvinnuspursmálið snert ir, þá eru flestar þjóðir farnar að búa svo vel að beztu skíða- mönnum sínum, að þeir geti æft og keppt óhindrað, hve- nær sem þá lystir, yfir aðal vetrarmánuðina. Annað atriði skiptir ekki minna máli, en það eru lyft- urnar. Hér heima höfum við aðeins eina stutta lyftu, sem því miður er mjög oft ónot- hæf vegna snjóleysis. Erlendis eru ótal lyftur á hverjum skíðastað. Sá kostur fylgir lyftunum, að unnt er að æfa margfalt meira og fara marg- falt fleiri ferðir í skíðabraut- unum daglega, en þar sem eng ar lyftur eru. Erlendis æfa menn úthald og þol í löngum og erfiðum brautum, hér eru þær ekki til. Þegar þessi sam- anburður er hafður í huga sjá- um við að skíðamenn okkar hafa staðið sig með sóma. Ef við hins vegar viljum að þeir nái betri árangri verðum við að gera þeim kleyft að æfa og keppa meira erlendis og skipu leggja þjálfun þeirra hér heima löngu áður en Olympíu leikar eiga að fara fram. Það er að sjálfsögðu allt af deilt um það, hvort það borgi sig að vera að eyða peningum í það að senda keppendur á Olympíuleiki. Þó held ég að flestir séu sammála um það, að íslendingar eigi að taka þátt í þeim, því menn vilja gjarnan að fáni íslands blakti sem oftast meðal annarra þjóð fána. Olympíuleikarnir hafa auk þess göfugu hlutverki að gegna. Þeim er ætlað að auka kynni og samstarf þjóða á milli, efla skilning og traust meðal þjóða. Og fyrst við er- um á annað borð að senda keppendur, þá ættum við að sjá sóma okkar í því að veita þeim nægan og góðan undir- búning og þjálfun. Við skul- um enn fremur hafa það hug- fast, að gott íþróttafólk eru einhverjir beztu fulltrúar, sem við getum átt erlendis. Menn eins og Birgir Ruud, Nurmi, Gunter Hagg og Stein Eriks- son, svo að nokkrir séu nefnd- ir, hafa aflað þjóðum sínum meiri virðingar meðal annarra þjóða en nokkurt sendiráð eða sendinefndir hafa megnað. íslendingar eiga marga efni- lega iþróttamenn á mörgum sviðum. Það er undir þjóðinni sjálfri komið, hvort hún veitir þeim þá aðstöðu og stuðning, sem nauðsynlegt er, til þess að þeim takist að vinna þau afrek, er varpi ljóma á nafn Islands á Olympíuleikum og annars staðar þar sem íþrótta- menn koma saman til keDDni. ÞANN 1. febrúar laúk svæða- ■ mótinu i KecsKemét i Ungveija- landi. Sigurvegari mótsins varð Búlgarinn Tringof 27 ára gamall. Þetta er bezti árangur hans til þessa, og má nú teljast öruggt að hann sé fremsti skákmaður Búlgara, en það hefur ávalk ver- ið erfitt að skera úr um hver sé beztur þar í landi undanfarin ár. 1. Tringof 10%. 2.—3. Paohmann og Bilek 9%. Þessir þrír flytjast áfram á milli- svæðamótið. 4. Matanovic 9. 5.—6. Damjanovic og Szabo 8% 7.—8. G'heorghiu og Hort 8. 9.—11. Bednarski, Hecht og Putzsch 7%. Alls voru keppendur 16. Hér er svo skák eftir snilling- inn Boby Fischer. Svart: Robert Byrne. Svart: Bobby Fiseher. Schlechter-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 c6 Undirbýr að leika d7-d5. 4. Bg2 Oft er hér leikið d4-d5. 4. — d5 5. cxd5 cxdS 6. Rc3 Bg7 7. e3 Hvítur teflir mjög hægfara og gefur Bobby tækifæri til þees að ná frumkvæðinu. 7. — 0-0 8. Rge2 Rc6 9. 0-0 b6 10. b3 Ba6 11. Ba3 He8 12. Dd2 Sjálfsagt var að losa Re2 úr Ieppuninni með Hel. 12. — e5! 13. dxe5 Rxe5 14. Hdl Rd3 15. Dc2 Byrne hefur sjálfsagt verið sér Iþess meðvitandi hvað andstæð- ingur hans ætlaðist fyrir, en talið sig eiga næga vörn. Skérra var 15. Rd4. 15. — 16. Kxf2 17. Kfl 18. Dd2 Rxf2 Rg4t Rxe3 ABCDEFGH Nú hefur hvítur búizt vi 18. — Rxdl. 19. Hxdl og hvíi staðan er alls ekki svo slæm, e nú kemur runa af óvæntum o sterkum leikjum. 18. — Rxg2!! 19. Kxg2 d4! Með þessum leik gerir svartii út um skákina. Biskupar svan eru stórveldi. 20. Rxd4 Bb7+ 21. Kfl Ef 21. Kgl, Bxd4f; 22. Dxd- Helf; 23. Kf2, Dxd4; 24. Hxd- Hxal vinnur skiptamun. 21. — Dd7! Eftir þennan leik hafði hvitu ekki áhuga á frekari baráttu o gafst upp. Svartur hótar máti örfóum leikjum, og læt ég lef endum eftir að íinna beztu leið ína. nuéh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.