Morgunblaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 25
Stmnudagur 15. matz 1954
MORGUNBLAÐIB
25
Loftpressa til sölu
Nýuppgerð 315 cb. feta loftpressa á 10 hjóla trukk til
sölu og sýnis í portinu að Vesturgötu 71, mánu-
dag og þriðjudag. — Sími 24060.
H raðbátar
Vatnabátar
Ennfremur norskir trébátar (greni).
Ýmsar stærðir fyrirliggjandi.
Gunnar Ásgeírsson hf.
LUMOPRINT
ulMON
> PRINJ
2INDLER KG
LJÚSPRE^TVÍLI^
er hraðvirk og nákvæm
skilar skýrum afritum af
bréfum, reikningum og
öllum skjölum.
rhr skilar stimplum og undir-
skriftum af öllum litum.
Ingólfsstræti 18.
Sími 1-59-45
KJARAKAUP - KJARAKAUP
Til að rýma fyrir fyrstu vorsendingunni seljum við
á mánudag og þriðjudag, meðan birgðir endast gott
úrval af dökkum betri kjólaefnum með miklum aí-
slætti. B
Hér er sérstakt tækifæri til að kaupa góða vöru á
lækkuðu verðL
HRIIMGVER
Austurstræti 4. ]
KJARAKAUP - KJARAKAUP
Þegar þér kaupið sjónvarpstæki, þá gerið þér kröfur um góða
mynd og góðan hljóm. Radionette hefur hvorttveggja. Margar
geríjir fyrirliggjandi. — Fullkomin viðgerðarþjónusta.
G. Helgason & Melsted hf.
Hafnarstræti 19. — Rauðarárstíg 1. — Sími 11644. ^
Enskir kvenskór
Mjög fallegt úrval
Ný sending
Skóvaf, Austurstræti 18
Eymundsonarkjallara