Morgunblaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Stmmidagur 15. marz 1964 Nokkrar af þessum 5 og 6 herbergj a íbúðum sem eru í smíðum á mjög skemmtilegum stað við Fellsmúla nálægt Miklubraut verða seldar næstu daga. Upplýsingar í síma 18378 í dag kl. 10—20 og næstu kvöld kl. 20—20,30. GENERAL@ ELECTRIC Þvottavélar Tvær gerðir með og án tímarofa. RAFMAGNS- HEIMILISTÆKI eru heimskunn fyrir gæði, end- ingu og smekklegt útlit. — ★ — Sjálfvirk uppþvottavél með hita elementi; þurrkar. — ★ — Úrgangskvörn, sem tengja má við flesta eldhúsvaska. — Hún malar úrgang. — Skolar út. Kæliskápur Stærð: 10 cub. fet. — Frvstihólf tekur 17 kg. — ELECTRIC hf. Túngötu 6. — Sími 15355. KFUM KFUK Æskulýðsvika i Laugameskirkju Á samkomunni í kvöld tala: Baldvin Steindórs- son og Þórður Möller yfirlæknir. ■— Blandaður kór KFUM og K syngur. — Ennfremur verður ein- söngur og mikill alraennur söngur. — Aliir velkomnir. RENAULT 1964 rennur iút Renault RS er 4ra dyra fjölskyldubíll, 5 manna, sem farið hefur sigurför um allan heim. if Mjög orkumikill en þó hljóðlítil vél sem eyðir að eins um 7 1. á 100 km. ★ Vatnskerfið er innsiglað og varanlegt. Þolir allt að 40° frost. ★ Diskahemlar á öllum hjól- um. if Kraftmikil miðstöð. Stór farangursgeymsla. ■A Barna öryggislæsingar á afturhurðum. if Sinkromiseraður 4ra gíra gírkassi. if Verð kr. 154 þúsund. Dauphine Gordini er bifreiöin, sem hefir verið þekkt um allan heim í ára- raðir fyrir endingu og gæði. Dauphine er fallegur 5 manna bíll með 4ra gira sin- cromiseraðum gírkassa, 40 ha. vatnskælda, aílmikla og sparneytna vél sem staðsett er aftur í. Eyðslan er aðeins 6 1. á 100 km. Verð kr. 135 þúsund. Renault station R4L er þægilegur og hentugur heimilsbíll. Það þarf aldrei að smyrja hann. Það þarf ekkert vatn á hann. En hann þarf örlítið beiizin. Leitið nánari upplýsinga. Verð kr: 125 þúsund. Xr Báðar þessar gerðir hafa reynzt af'ourða vel hér á landi, sem annars staðar, enda eru þær sérstaklega liprar til allra snúinga, afar sparneytnar, þægilegar og hentugar á ís- lenz:kum vegum. — Verð kr. 98 þúsund og kr. 140 þúsund. -----------------*------------------- if Renault bifreiðarnar hafa allar reynzt afburðavel hér á landi. AHir þekkja endingu Renault 1946. — Við vilj- um sérstaklega vekja athygli á því hve benzineyðsla er litil, en vélarnar þó kraftmiklar. Við viljum benda á hagstætt varahlutaverð og miklar varahlutabirgðir sem eru fyrirliggjandi i verziuninni, Brautarholti 26. Allar ofannefndar gerðir eru fyrirliggjandi. Sýningarbílar í Lækjargötu 4. Símar 22116 og 22118.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.