Morgunblaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 18
MORCUNBLAÐIÐ < Sunnudagur 15. TMarx 1964 — Reykjavlkurbréf Framíiald aí bls. 17. íramleiðslu, en þeir lengi hafa notið samkvaemt kommúnískri kenningu. Sósíaldemókratar hafa víðast horfið frá þjóðnýtingar- áformum, sem áður voru ein- kenni flokka þeirra. Hér á landi ítóktir Framsóknarflokkurinn til og frá í þessum efnum, eins og öllum öðrum. Góðs viti Svo mi'kið sem í hófi er fyrir allar þjóðir, þá er eðilegt, að menn fylgist hvarvetna af áhuga með baráttunni, sem nú er að hefjast um forsetakjör í Banda- ríkjunum. Allir telja víst að Joihnson forseti verði forsetaefni demókrata. Um hitt ríkir meiri óivissa, 'hver verður framibjóð- andi repúbliikana. Tveir hafa haft sig mest í fram-mi, Gold- water öldungadeildarþingmaður frá Arizona og Rookefeliler rí'kis- stjóri í New York fylki. Fáir hafa haft trú á því að Rocke- feller yrði sigurstranglegur, ekiki vegna þess að honum væri frýjað vits og hæfilei-ka, heldur vegna hans eirakamála, sem vitag er að margir kjósendur, eikki sízt í Bandaríkjunum taka hart á. Þess vegna hafa ýmsir talið að Goldwater væri líklegastur. Hann er sagður aðlaðandi maður, en skoðanir hans eru með því móti, að mjö-g mundi hnekkja virðingu Bandaríkjanna, ef slík- ur maður hlyti verulegan stuðn- ing til framiboðs. Upp á síðkastið hefur hann raunar nokkuð slegið úr og í, en þó látið hafa eftir sér furðulega hluti, bæði um inanlandsmál Bandaríkjanna, sem aðra varðar minna, en einn- ig um alþjóðamálefni. í þeim virðist hann einangrunarsinni verstu tegundar. Það er góðs viti, að þrátt íyrir harða bar- áttu skuli þessi maður hafa fengið mun minna fylgi í fyrstu prófkosningunni, sem fram fór, en búizt var við. Samkomur Hjálpræðisherinn 1 dag kl. 11: Helgunarsaim- koma. Kapt. Höyland talar. Sunnudagaskóli kl. 2. Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. K a p t. Otterstad talar. Allir vel- komnir. — Heimilasamhand. Mánud. kl. 4. Þriðjud. kl. 8,30: Æskulýðsfélagið. „Hvað er það að vera kristinn æsku- maður“. Séra Magnús Run- ólfsson talar. Allt ungt yfir 14 ára velkomið. Bræðraborgarsiigur 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristileg samkoma er hvern sunraudag kl. 20 í sunnud.skólasalnum í Mjóu- hlíð 16. Allir eru velkomnir, ungir og gamlir, til að heyra guðs orð. Vorið er á næsta leiti •9 VlO erum lcofnin í ferSaKug. Á vorin er bezf aS ferSast, fægsfu fargiöldin, fegursti árslíminn suSur f iöndum. ViS fljúgum ulan í vor meS Flugtélaginu, móli sól og sumri og fylgjum sumrinu heim, Það er Flugfélagið, sem fíyfur ySur á leiSarenda; ferSaskrifstofurnar annast alla fyrirgreiSslu og slipulsggja ferSina. bægi- legar flugferSir, ódýr ferSalög, lág fargjöld, leitiS upplýsinga hjá Flugfelaginu eSa feröaskrifslofunum. Kaffi — Kakó EGILSKJÖR, Laugaveg Matreiðslan er auðvefd og bragðið ljúHengt ROYAL SKYNDIBÚDINGUR M œ I i ö '/j liier al koldrt mjólk og hellíö I skál Blandiö inmhaldi pakk- ons saman við og þeyt- / tð I ema rainútu — Brogðtegundir — mk Súkkulaði ICaramellu Vamliu laröarberta balastore Halastore gluggatjöldin gefa heimilinu vistlegan blæ. Baiastore gluggatjöldin vernda húsgögnin og veita þægilega birtu. Mjög auðvelt er að hreinsa Balastore gluggatjöldin, að- eii.s þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjald- Ctsölustaðir: Keflavík: Akranes: Hafnarf jörður; Vestmannaeyjar: Siglufjörður: Borgarnes: Akureyri: anna sezt mjög lítið ryk á þau. Balastore eru tilbúnar til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. Þau eru fyrirliggjandi i 23 stærðum frá 45—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vmsældir Balastore fara vaxandi. Verð Balastore gluggatjald- anna er ótrúlega lágt. Stapafell h.f. Gler og Málning s/f. Sófinn h.f., ÁlfafellL Húsgagnaverzl. Mannós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga. Arnor Karlsson. WMJ A/œz/d?//:z? ICJEM-JSJVMDÆIFl Reykjavík: KRISTJÍ SIGGEIRSSORI R.F. Laugavegi 13 — Símar 13879—17172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.