Morgunblaðið - 01.04.1964, Page 23

Morgunblaðið - 01.04.1964, Page 23
^ Miðvikudagur 1. apríl 1964 MORCUNBLADIÐ 23 ................■________________I Sveinn Sveinsson fs landsmeistari í stökki. 51.43, stig fyrir göngu 240.0. Úr- slitastig: 494.0. Haraldur: Rástími í göngu 60.13, stig fyrir göngu 143.8. Úr- siitastig 318.8. ★ 30 km. ganga • Laugardaginn fyrir páska fór fram keppni í 30 km. göngu á Seljalandsdal. Færi var gott og sögðu göngumenn að það hefði verið létt að ganga. Sjö kepp- endur voru í göngunni, en einn hætti keppnL Gunnar Guðmundsson varð öx uggur sigurvegari í göngunni og var hress og óþreyttur er hann kom að marki. Úrslit: Gunnar Guðmundsson, S. 1.43.01 Frímann Ásmundss., UÍA 1.45.37 Guðm. Sveinsson, S. 1.45.45 Sveinn Sveinsson, S. 1.47.42 Gunnar Pétursson, í. 1.49.37 Sigurður Sigurðsson, f. 1.50.25 ★ Stórsvig Stórsvig karla átti að fara fram í Þverfjalli á laugardag. Hafði verið lögð ágæt braut ofar lega í fjallinu, skammt frá þjóð- veginum yfir Breiðadalsheiði. Þegar keppni skyldi hefjast, var hávaða rok og rigning. Voru margir keppenda illa klæddir og urðu gegnblautir og kaldir. Gerðu margir þeirra uppreisn og neituðu að keppa og töldu að mótsstjórnin ætti að fresta keppninni. Varð þetta til þess, að af 35 keppendum, sem skráð- ir voru til leiks, mættu aðeins 7 til leiks. Þessi misklíð varð til þess að ákvörðun mótsstjórn- ar um að láta keppnina fara fram, var kærð og kærunni vís- að til yfirdómara mótsins, Helga Sveinssonar frá Siglufirði. Var úrskurður hans á þá leið, að keppnin væri lögleg. Mun þess- um úrskurði hafa verið áfrýjað til dómstóls SKÍ. Varð þessi ágreiningur til að skapa nokkur leiðindi og setja heldur óskemmtilegan blæ á mót ið. Olympíufararnir tveir, Krist- inn Benediktsson og Árni Sig- urðsson frá ísafirðL voru í fyrstu eætunum, en þriðji varð Svan- berg Þórðarson frá Ólafsfirði. Stórsvig karla sek. Kristinn Benediktsson, í. 44.7 Árni Sigurðsson, í. 45.6 Svanberg Þórðarson, Ó. 46.7 Stórsvig kvenna sek. Árdís Þórðardóttir, S. 44.7 Kristín Þorgeirsdóttir, S. 59.9 Marta B. Guðmundsd., R. 60.6 Marta og Karólína Guðmunds- dóttir kepptu nú báðar i tíunda skipti á Skíðamóti íslands. í Alpa tvíkeppni karla sigraði Kristinn Benediktsson, í. og í Alpa tvíkeppni kvenna Árdís Þórðardóttir, Siglufirði. í flokkasvigi sigruðu ísfirðing ar með miklum yfirburðum. Sveit Akureyrar varð úr leik. ísfirzku sveitina skipuðu Björn Helgason, Hafsteinn Sigurðsson, Árni Sigurðsson og Kristinn Benediktsson. Var tími hennar 439.9 sek. Önnur varð sveit Siglfirðinga á 448Ö6 sek. 3. varð sveit Reykjavíkur á 483.6 sek. og fjórða varð sveit Ólafsfjarðar á 491.7 sek. Á Skíðaviku Skíðafélags fsa- fjarðar var keppt í stórsvigi og Einn frægasti sundmaður heims keppir hér? ÍSLENZKUM sundunnendum gefst ef til vill kostur á því innan skamms að sjá hér fyrr verandi heimsmethafa í keppni. Er hér um að ræða Skotann McGregor, sem á s.l. ári átti 3. bezta heimstímann í 100 m. skriðsundi, synti 100 yards á 54,0 sek., og áttu að- eins tveir Bandaríkjamenn betri tíma. Það eru KR-ingar sem eru að reyna að fá þennan ágæta og heimskunna sundmann á afmælismót sitt. Samningum er ekki lokið og blaðið gat ekki fengið staðfestingu frétt arinnar í gær. í röðum sundmanna var þó talið nær fullvíst að af þessu yrði og koma þá auk Mc Gregor Skotlandsmeistari í 200 m. bringusundi kvenna Ann Baxter, sem á mjög góða tíma, og fjórsundsmaðurinn Bobby Harrower, víðkunnur sundmaður, mjög allhliða. Afmælismót KR verður haíd ið í Sundhöllinni 16. og 19. apríl og verður keppt í þess- um greinum: Fyrri dagur: 200 m. skriðsundi karla 200 m. bringusundi karla 50 m. baksundi karla 50 m. flugsundi karla 100 m. skriðsundi kvenna Flugf reyj ubikar 200 m bringusundi kvenna 50 m. skriðsundi ungl. piltar f. 1946 o.s. 100 m. bringusundi drengja f. 1948 o.s. 50 m. bringusundi telpna f. 1948 o.s. 4x50 m. skriðsundi karla Seinni dagur: 400 m. fjórsundi karla 100 m. skriðsundi karla 100 m. bringusundi Sindrabikar. 200 m. baksundi karla 100 m bringusundi kvenna 50 m. flugsundi kvenna 100 m. skriðsundi drengja f. 1948 o.s. 50 m bringusundi sveina f. 1950 o.s. 50 m. skriðsundi telpna f 1948 o.s. Afreksbikar SSt vinnst íyrir bezta stigaafrek mótsins. Þátt taka tilkynnist Jóni Otta Jóns syni, Vesturgötu 36 A, í síð- asta lagi 9. apríl. svigi unglinga. í stórsviginu sigraði Sigurbjörn Jóhannsson, Siglufirði á 88.2 sek. og í svigi áttu Siglfirðingar fyrstu fimm. í báðum greinum sigraði Sigur- björn Jóhannsson frá Siglufirði, í stórsviginu á 88.2 sek. og í stórsvigi á 88.2. Siglfirðingarnir áttu fimm fyrstu menn í sviginu, svo að unglingarnir frá Siglu- firði gefa þeim eldri ekkert eftir. Tveir elztu þátttakendurnir, Bjarni Halldórsson 51 árs gam- all og Sigurður Sigurðsson. Bá ðir eru þeir ísfirðingar. Ármann ógnaði Fram en KR vann Víking Á ANNAN páskadag var 1. deild ar móti handknattleiksmanna fram haldið. Tveir leikir fóru fram. Fram vann Ármann 23—17 og KR vann Víking 27—16. Leikur Fram og Ármanns fór lengstum óvæntan farveg. Ár- mann náði forystu yfir íslands- meisturunum 6—0 og síðar 8—1. í hálfleik stóð 9—7 fyrir Ár- mann. Mikill barningur var lengstum í síðari hállfleik en 5—10 síðustu mín. réðu Fram- arar lögum og lofum og allt brotnaði hjá Ármanni. 23—16 urðu úrslitin. KR náði algerum tökum á leiknum við Víkinga og unnu jafnt og þétt á og lokaúrslit urðu 27—16. Víkingsliðið var afar slappt og KR-ingar voru ákveðn ir og harðir. Staðan í mótinu er nú sú að Fram hefur 1 stig, FH 11, ÍR 7, KR og Víkingur 6 og Ármann 4. Er hér ekki tekið tillit til upp kveðins úrskurðar um leik FH og Fram sem „leikast á aftur“ samkvæmt úrskurðinum sem nú hefur verið áfrýjað. Baráttan um fallið er afar hörð og virðist staða Víkinga nú einna verst. Skíðamóti íslands var slitið að kvöldi páskadags í hófi, sem bæjarstjórn ísafjarðar hélt starfsmönnum og keppendum í Góðtemplarahúsinu. Voru þar afhent verðlaun og ræður flutt- ar. \ Mótið fór mjög vel fram og var stjórnendunum til sóma. ísfirðingar urðu að taka að sér að halda mótið með litlum fyrir- vara og meðan á mótinu stóð, sköpuðust ýmsir erfiðleikar vegna veðurs, en framkvæmd mótsins var mjög góð. Mótstjóri var Einar B. Ingvarsson, banka- stjóri. Það er athyglisvert hve frammistaða siglfirzku skíða- mannanna var góð, þegar tekið er tillit til þess, að þeir hafa sáralítið getað þjálfað í vetur vegna snjóleysis, og kvörtuðu sumir Siglfirðinganna um æf- ingarleysi. Geysimikill _ fjöldi aðkomu- manna var á ísafirði um páska- helgina. Auk keppenda kom mikill fjöldi gesta í bæinn til að vera á mótinu og hinni árlegu Skíðaviku. Flugfélag fslands flutti eitthvað á þriðja hundrað farþega til ísafjarðar um pásk- ana og mikill fjöldi kom með strandferðaskipinu Heklu að.fara nótt föstudagsins langa, og voru farþegar mjög óánægðir yfir því, að skipið skyldi ekki sent bena leið til ísafjarðar, heldur látið koma við á öllurn höfnum í vesturleið. Misstu því farþeg — 1 heilan dag frá skíðaiðkunum Bridge ÍSLANDSMÓTIÐ I bridge fór fram í Reykjavík nú um pásk- ana og lauik mótinu á annan páskadag. Úrslit í sveitakeppni urðu þau að sveit Benedikts Jóhannssonar bar sigur úr býtum og hlýtur því Íslandsmeistaratitilinn fyrir árið 1964. Auk Benedikts eru í sveitinni: Jóhann Jóhannsson, Jóhann Jónsson, Jón Arason og Sigurður Helgason. í meistaraflokki kepptu 7 sveit ir og varð röð þeirra þessi: 1. Sv. Benedikts Jihannss. 32 st. 2. — Agnars Jörgenssonar 26 — 3. — Þóris Sigurðssonar 20 — 4. — Einars Þorfinnssonar 18 — 5. — Gísla Sigurðssonar 17 — 6. — Ólafs Þorsteinssonar 7 — 7. — Mikaels Jónssonar 6 — Fjórar efstu sveitirnar í 1. fl. urðu þessar: 1. Sv. Ólafs Guðmundss. 42 st. 2. — Jóns Magnússonar 39 — 3. — Jóns Ásbjörnssonar 39 — 4. — Elínar Jónsdóttur 36 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.