Morgunblaðið - 09.04.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.04.1964, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Ffmmtudagur 9. aprfl 1964 LÖGFRÆ ÐISTÖRF SAMINGAGERÐIR Tími eftir samkomulagi Friðrik Sigurbjörn.sson, logfrseðingur, Fjölnisveg 2 Sími 16941. Húsdýraáburður til sölu við hesthúsin á skeiðvellinum. Mokað á bíla til kl. 8 á kvöldin. — Hestamannafél. Fákur. Keflvíkingar Myndatökur í Aðalveri, sunnudaginn 12. apríl og mánudaginn 13. apríl. — Donaid Ingólfsson, ijós- myndari. Ford ’54 Samstæða á Ford ’54 ósk- ast. Uppl. í síma 37225. Sniðnámskeið í hinu auðvelda Pfaff-kerfi. Innritun hafin í síðustu vornámskeiðin eftir kl. 1, daglega. ölína Jónsdóttir, Bjarnarstíg 7. Sími 13196. Marvin karlmannsúr, með leðuról, tapaðist á 2. páskadag frá Barónsstíg og upp Miklubraut. Skilist á afgr. Mbl. gegn fundarlaun um. Phelotu ámokstursvél leigjum við út, til smærri og stærri verka. Aðstoð h.f.. Sími 15624. Loftpressa Leigjum út stóra loftpressu — vanir menn. Aðstoð h.f.. Sími 15624. Til sölu Blokkþvingur. Upplýsingar í síma 33725, eftir kl. 18. Bílaskipti Vil láta Volkswagen 1964 fyrir Volvo 1963, eða 1964. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Skipti — 9477“. Reglusamur maður óskar að leigja gott her- bergi í Vesturbænum. Helst í Skjólunum. Uppl. í síma 15537. Garðahreppur Telpa 10—12 ára óskast til að gæta barns nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 50730 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð til sölu í Laugarneshverfi (70 ferm.). Ahvílandi lán til 10 ára á 7% vöxtum. Uppl. í síma 18043 næstu kvöld. Til sölu Borðstofuhúsgögn í Ijósum lit, borð, skápur og átta stól ar. Uppl. á Austurgötu 16, Keflavík. Sími 2078. Óska eftir húsnæði fyrir lækninga- stofu í miðbænum eða ná- grenni. Sími 36028. í dag er fimmtudagur 9. apríl og er það 100. dagur ársias 1964. Eftir lifa 266 dagar. Árdegisháflæði kl. 4.19 (ath. þetta er hinn nýi sumartími). Þér elskaðir, látið yður eigi undra eldrauninina, sem yfir yður er kom- in yður til reynslu, eins og yður hendi eitthvað kynlegt. (1. Pét. 4, 12). Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 21/3—28/3. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 9. — 10. apríl Bragi Guðmunds son. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikunu 4. til 11. apríl. (><1 HELGAFELL 59644107 VI. I. Q. O. F. 5 = 145498!2 = S.K. Orð lffsins svara f sima 10000. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jóns- syni ungfrú Aðaihei'ður Magnús- dóttir og Einar Ólafsson, Lang- holtsvegi 126. (Ljósmynd: Stud- io Guðmundar, Garðastræti). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Edda Keefer Thor- arensen og Malcolm E. Silvert- horon, varnarliðsmaður á Kefla- víkurflugvelli. Heimili þeirra er 111-A TcLL, Man Homes Charleston, South Carolina. U. S. A. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Felix Ólafssyni, ungfrú Ingiibjörg Elsa Sigurðardóttir og Björn Bogason, Hjallaveg 32. (Studio Guðmundar, Garða- stræti). í dag verður 60 ára Eggert Haraldsson, trésmíður, Vöiu- steinsstræti 11. í Bolungarvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Jóhannsdóttir, Kleppsvegi 38 og Kristinn Ragn- arsson, húsgagnasm., Háteigs- veg 14. Laugardaginn fyrir páska voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Hulda E. Pétursdóttir og Ólafur Gunn- arsson, Stað í Ytri Njarðvík. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni, ungfrú Bára Hafsteinsdótt- ir Höfn Hornafirði og Bjarni Stefánsson Eskifirði. 70 ára er í dag frú Lilja Björnsdóttir, skáldkona til heim ilis Sundlaugaveg 16. Tekið verður á móti vinum og vapda- mönnum í samkomusal Laugar- neskirkju kl. 8.30. 50 ára er í dag Gestur _ Vig- fússon, bóndi, Skálmarbæ, Álfta- veri, Vestur Skaftafellssýsl'u. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Bjarnveig Valdimarsdótt- ir og Jón Már Gestsson. Heimili þeirra er að .Skaftahlfð 22. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorbergi Kristjánssyni í Bolungarvík ungfrú Kristrún Guðfinnsdóttir og Guðmundur Agnarsson, gjaldkeri. Heimili þeirra verður að Skólastíg 15. 60 ára er í dag frú Helga Káradóttir húsfreyja að Ási í Melasveit. SOFNIN ÁSGRÍMS5AFN, Bergsíaðastrætl ?4, er opið sunnudaga, prlðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30—4 e.h. LISTASAFN iSLANDS ei opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum 6.1 13.30—16. MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. Ameríska Bókasafnið ! Bændahöll- höllinni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1, 16, 17. nema sér bróður eigi! Gegnum kýraugað ER ÞAÐ ekki furðulegt, hvað íslendingar eru löngum skammsýnir? Einn daginn samþykkja þeir, að sölubúðir eða sjoppur, eða hvað þeir nú kalla það, skuli mega vera opnar til 11,30, öllum til þæg- inda og til tiltölulega lítilla mannskemmda, nema ungl- ingum, sem foreldrum tekst ekki að laða að heimilunum af ýmsum ástæðum. Annan daginn samþykkja þeir, að þetta megi ekki. Öll- um „sjoppum* skuli lokað, en ein verzlun i hverfi skuli fyrir náð fá að hafa opið til kl. 9, að manni skilst, sem einskonar næturvakt í lyfja- búðum. Fyrirskipa síðan öllum „sjoppu“ eigendum að leggja í stóran kostnað til að útbúa sölulúgu, til þess, að fólk geti aðallega keypt sér óþarfa, svo sem GOSDRYKKI og SÆL- GÆTI, að maður nú ekki minnist á SIGARETTUR! ! ! Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Reykjavík í kvöld austur um land i hringferð. Esja er f Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Reykjavík í * gærkvöldi áleiðis til Bergen. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er 1 Reykjavík. Flugfélag íslands Millilandaflug: Mililandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i dag. Vélin er væntanleg aftur tU Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til London kl. 10.00 á morgun væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðar), Kópaskers, Þórhafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætiaö að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðakróks. Eimskipafélag ísiands h f. Bakka- foss kom til Reykjavíkur 5. apríl frá Kristiansand. Brúarfoss kom tU Reykjavíkur 7. apríi frá Hamborg. Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 18.00 8. apríl tU Keflavikur, Vestmanna- eyja, Immingham, Rotterdajn og Hamborgar. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fer frá Akureyri 8. apríl til Vestfjarða- og Faxaflóahafna. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn 7. april til Leith og Reykjavíkur Lagarfosa fór frá Ventspils 7. apríl til Kotka, Turku og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Blönduósi 8. apríl til Siglufjarðar. Ólafsfjarðar og Húsavíkur og þaðan til Hollands. Reykjafoss fer frá ísa- firði 8. apríl tU Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar og Húsavikur og þaðan tll Hollands. Reykjafoss fer frá ísafirðl 8. apríl tU Flateyrar, Þingeyrar og Patreksfj arðar, og þaðan til Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Sel- foss fór frá Reykjavik 31. marz til Gloucester, Camden og New York. Tröllafoss fer frá Akureyri 11. aprU til Svalbarðseyrar, Húsavíkur og Reyðjarfjarðar og þaðan til Glom- fjord. Tungufoss fór frá Hamina 7, apríl til Gautaborgar og Reykjavíkur, Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er væntanleg tii Keflavíkur á sunnudag. Askja er í Reykjavík. Kaupskip h. f. Hvítanes er á leið frá Colombó til Evrópu. Skipadeild S. í. S. Arnarfell er i Rotterdam, fer þaðan 13. þ. m. til HuH og Reykjavíkur. Jökulfell er væntanlegt til Gloucester i dag Dís- arfell fer í dag frá Dublin tii Cork. Great Yarmouth og Stettin. LitlafeU fór I gær frá Reykjavík til Norður- landshafna. Helgafell fer i dag frá St. Paula til Aalesund. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavikur 14. þ.m. Stapafell fór í gær frá Vestmanna- eyjum til Fredeiikstad og Kambö. að hann ætlaði að reyna að vera stuttorður í dag. Hann sigð ist hafa verið að fljúga 1 kring- um einn barnaskólann í einu af nýju prestaköllunum í gær. Þá hafi hann séð húsvörðinn reka skólapilt frá skólanum með því orðbragði að storkinum hrein- lega blösikraði. Storkurinn sagð- ist hafa haldið, að húsverðir skóla kynnu þá frægu setningu, að aðgát skyldi höfð í nærveru sálar, og sréstök aðgát í nær- veru barnssálar. Storkinum varð svo mikið um, að hann flaug strax í burtu og flaug upp á turn inn á Landakotskirkjunni og grét yfir vonzku mannanna. FRÉTTIR Stúdentar MR 1944 Stúdentar frá Menntaskólanum & Akureyri 1944 eru beðnir að mæta á fundi á Gamla-Garði laugardag- inn 11. þ. m. klukkan 3 siðdegis. Félag austfirzkra kvenna. Síðasti fundur vetrarins verður að Hverfís- götu 21. fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 8:30. Myndasýning. Úthlutun á fatnaði verður þann 9. tii 15 apríl frá kl. 2 til 6 daglega. Hjálpræðisherinn. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur verður haldlnn í Háagerðisskóla fimmtudaginti 9. þm. kl. 8:30. Spurn- ingaþáttur. Siml Kvenféiagasambands íslanda er 10205. Á 2. I Páskum tapaði maður arm- bandsúri, Marvin með leðuról frá Barónsstíg og upp Miklubraut. Skil- vis finnandi skili því á afgreiðsiu Morgunblaðsins gegn góöum fundar- launum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.