Morgunblaðið - 09.04.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. apríl 1964
MORGUNBLAÐID
5
EKSTFt AIVIAN DEN
Islandsk
uen 1. opril venter man, der
opst&r krig mellem Danmark og
Island ad luftvejen. Om denne sag
har jeg i nogle sjældne papirer
ikrevet med h&rtden pA skrivema-
tkine og bevaret i en varih kilde
nœr Reykjavik fundet fplgende,
der angiveligt er skrevet af Sturre
Snorlaston:
„Den vinter var h&rd. P& Kefta-
uifc slap de regede lammel&r op.
— Xlde om det ikke v&res, kvad
Luffe Leidir. Da m& vi gribe til
Ot spise DC-~8’ere.
Hertil sagde hans hxutru Lotte
Leidir intet. Hun gik ud pd tureet
og sd mod 0st. Siden sd mon hen-
de sm&shakke med sine tamme
hangarer og hungarer. Det tpurg-
tes helt til Tingvallir, at Lotte
Leidir ikke var vel.
Da isen brpd, stod Luffe ved
pindposen og bad til guderne.
— Kon jeg ifcfce f& hjœlp af en
jcette, kan jeg vel fi det af en
jet, hprtes han sige.
■Den ajten sporedes det grant
i hallen, at Lujfe sleb eksen og
mumlede blod-ord gennem skæg-
get.
Da SASerne kom, blev der stor
tummel pd tunet. Drpje hug faldt,
og Luffe Leidir kvad:
— Prisens pris er priseni
fald.
Daners dumme dumpinjr
drives af d&rer...
Den tommer floj mangen kongs-
bonde til Vinland og tog de ind-
fpdte dcer til psterpd til fjant-
priser.
EKSTRAMANDEN.
Við rákumst á þessa mynd í dönsku blaði og þessa klausu, sem reyndist vera á svo mikilli
prentsmiðjudönsku, að ógerlegt var að þýða hana á góða islenzku. Væntanlega hefur dönskukunn-
áttu þjóðarinnar ekki hrakað svo, þrátt fyrir sjónvarpið og 60 menningana, að fólk skilji ekki mcin-
inguna i Exstramanden, því að „meningen er god nok!“
só NÆST bezti
Sem dæmi um það hve örðugt er að fá iðnáðarmenn til starfa,
má geta þess að kona nokkur varð að giftast trésmið til að fá
eldhúsið standsett.
Spakmœli dagsins
Viljir þú losna við óþægilega
gesti, skaltu lána þeim peninga.
Þeir gömlu kváðu
I*á kemur sá sem það veit,
hve margar eru meyjar i
Melasveit.
VÍSUKORN
Fýkur um hjalla freðin mjöll,
fyllir alla vegL
Blómin falla og blikna öll,
biíðu hallar degi.
Magnús Finnsson frá. Stapaseli.
H O R N I Ð
Sérfræðingur er sá maður kall
aður, sem gerir einföldustu hluti
sem allra flóknasta.
Fimmtudagsskrítlan
Vegabréfaskoðarinn: „Her er
þess getið í vegabréfinu yðar, að
þér séuð sköllóttur, en mér sýn-
ist þér vera með hið fegursta
hár. Er vegabréfið yðar falsáð?“
Ferðamaðurinn: „Nei, ekki
vegabréfið, heldur hárið1.
FRÉTTASlMAK MBL.:
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar frétúr: 2-24-84
BÍTILÆÐI
SVONA láta nú áhorfendur, þegar hinir raunverulegu Bítiir skemmta! Hver skilur svona nokkuð?
Máski er engin nauðsyn á að skilja þetta? Er þetta eitthvað, sem koma skai?
íi; [R HÐ VELIA ÞVÍ FYRIR MÉR....
hvort Bítlarnir hafi svona mikla aðsókn vegna þess, að
þet: eru „niðurgreiddir“.
OG SVO eru menn orðnir
svo BÍTILSINNAÐIR uppi á
íslandi, að þeir eru farnir að
gefa út hefti með myndum
og mynd af BÍTLUNUM á
forsíðu og flestum textum við'
lög, sem þeir syngja! Segið
þið svo, að landinn standi sig
ekki alltaf, þegar til bóka-
útgáfunnar kemur.
íbúð óskast
til leigu frá 1. eða 14. maí.
2 fullorðið í heimili, sem
bæði vinna úti. Reglusemi.
Sími 32472.
Keflavík r
1 forstofuherb. til leigu á
Smáratúnj 26.
Keflavík — Njarðvík
3—5 herb. íbúð óskast 1.
maí. Uppl. gefur St. Pierre.
Sími 3294, Keflavíkurflug-
velli
Lítil íbúð
óskast til leigu. Upplýsing
ar í síma 22150.
Píanó til sölu
Stórt þýzkt píanó til sölu.
Tilb. merkt „Vandað —
9235“, sendist Mbl. sem
fyrst.
Bílasprautun
og gljábrennsla. Vönduð
vinna. Fljót afgreiðsla. —
Merkúr h.f. Hverfisg. 103.
Sími 11275—21240.
Rafvirki og nemi
óskast á verkstæði í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 37800.
Brúðuvöggur
í sumargjöf. Vöggur og
bréfakörfur fyrirliggjandi.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16.
Mikil húseign
með stórri eignarlóð og vel hirtum blóma og trá-
garði til sölu. Hentug stórri fjölskyldu, tveim sam-
hentum fjölskyldum eða félagasamtökum. Eignin er
í kyrrlátu bæjarhverfi, en þó steinsnar frá Mið-
bænum. Niðri eru 3 stórar stofur með stórum glugg-
um mót garðinum og suðri. 2 svefnherb., bað og
nýtízku eldhús með sjálfvirkri Frigidaire-eldavél
auk A.P.E.X.-uppþvottavélar og eldhúskrókhús-
gagna. Uppi eru 3 herb., eldhús og bað. Teppi fylgja
á innri og ytri forstofu og miðstofu niðri, einnig á
stigagangi. Nýtízku gluggatjöld fyrir öllum glugg-
um fylgja. Kjallari undir nær öllu húsinu og mann-
gengt ris yfir. Hvorttveggja miklar geymslur.
Stór og fullkominn bílskúr með rennihurð.
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12. — Símar 24300 og 24301.
Mötuneyti — Ráðskona
Ráðskona óskast til að veita mötuneyti Lands-
smiðjunnar forstöðu frá 15. júní n.k. Til greina
gæti komið að viðkomandi ræki mötuneytið fyrir
eigin reikning.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
LANDSSMIÐJAN.
PEERPONT ÚR
IMÝ GERD
4 VATNSÞÉTT
4 HÖGGVARIN
4 SAFÍRSLÍPAÐ GLAS
4 ÓBROTLEG FJÖÐUR
GEFIÐ
FERMINGARBARNINU PIERPONT
ÚR
GARÐAR ÓLAFSSON, úrsmiður
Lækjartorgi — Súni 10081
/