Morgunblaðið - 09.04.1964, Page 21

Morgunblaðið - 09.04.1964, Page 21
Fimmtudagur 9. apríl 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 Liljukórinn I.O.G.T ■ Þar sem aðgöngumiðar hafa selst upp á báða tón- Stúkan Andvari. Fundur í G.T.-húsinu í kvöld leika Liljukórsins, þá syngur kórinn nk. föstudags- kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. kvöld kl. 21 í Kristskirkju, Landakoti. Myndasýning frá Húsafells- Aðgöngumiðar við innganginn. móti s.l. sumar og ferðasaga frá Noregi. ÆT. Sparakstur VIKUNNAR og F.Í.B. Kannski vakti Jón Kári meiri athygli í fyrra, en fátt hefur þótt eins umtalsvert og sparaksturinn, sem við efndum til 22. marz. Þar nutum við frábærrar aðstoð- ar F.Í.B., sem stóð að keppninni með okkur. í þessu blaði birtast í fyrsta sinn endanlegar niðurstöður dómnefndarinnar, hversu langt hver bíll bíll fór, hver var meðalhraði hans og hver er eyðsla hans á 100 km. VIKAN FEGURÐARSAMKEPPNIN ER HAFIN SJÁIÐ MYNDIRNAR í VIKUNNI AF ÞORBJÖRGU BERNHARD REYKJAVÍK Vitni að hneykslinu Þetta er ein af þessum ágætu sögum eftir Alberto Moravia. Hún fjallar raunar um gamalkunnugt yrkisefni, þjóninn hjá að- alsfólkinu. Hann flæmdist úr vist- inni vegna þess að hið bláa aðalsblóð er alls ekki nógu blátt lengur. Skotið sem geigaði Arabinn beið í myrkrinu og ætlaði að skjóta á Júða-strák- inn, flæma hann burtu og ræna asnanum hans. En skotið geigaði og því getur Arabinn aldrei gleymt né fyrirgefið sér. Hann er núna kaupmaður í Xiberias í ísrael og sr. Sigurður Einarsson i Hoiti átti við hann skemmti- legt samtalf sem hér birtist. Blöðin heimta dauðadóm Þetta er önnur greinin um Dreyfusarmálið, sem setti Frakkland og raunar hálfan heiminn á annan endann rétt fyrir aldamótin. Njósnastimpli var skellt á Dreyfus kaptein, sem var Gyðingur og margir unnu að því með lygum, falsvitnum og svikum að fá hann dæmdan á Djöflaeyju. Blöðin kröfðust þess að liann yrði réttaður sem fyrst. Sparakstur 1964 Þau mistök hafa orðið á útreikningi úrslita, að röð 3ja bifreiða hefur ruglast. Nr. 17 í röðinni, á að vera SAAB (7. i sínum flokki), nr. 18 á að vera Morris Mini Coopers (8. í sinum flokki) og nr. 19 SIMCA 1000(9. í sínum flokki). Nánari leiðrétting í Vikunni síðar. WIKAi — André Mauoris i Framh. at ws. 15 reglunum. Tillit við gildandi venjur er grundvöllur frumlegs klæðaburðar. Flugfreyjur bera seunskonar einkennisbúninga, en sumar bera hann með meiri glæsibrag en aðrar. Smekkur hvers og eins ræður hvað hann notar sér af því sem í tízku er á hverjum tíma og hverju hann eykur þar við. Hvað þessu viðvíkur hefur ytra útlit enn áhrif á innra eðli manna. Þegar þeir hætta að hafa áhyggjur af því hvernig þeir séu klæddir, geta þeir einbeitt sér að því sem þeir eru að segja og gera. . Þeir eru í sátt við samfélagið og geta af alhug tekið á öllum málum, persónulegum og vandasömum, hvers eðlis sem þau eru. Ég er alltaf dálitið á varðbergi gagnvart því fólki, sem gengur áberandi óvenjulega til fara, það er eins og áfrýjun í því háttalagi þeirra og hún kemur ekki vel við mann. Þeir eru gæfusamir sem eiga sér góðan smekk, því þeir láta ekki smámuni á sig fá. Þetta er inntak þess sem ég tel að fara ætti eftir og kenna bæri í fegrunarskólum sálarinnar. Stund- um kann meira að segja að vera þörf andlegra fegrunarskurð- lækna, því sálii>ar eiga það til eins og andlitin að slappast með aldrinum. Nauðungaruppboð Húseignin Þórustígur 22 (Holt) í Ytri-Njarðvík, eign Jóns Bjarnasonar o. fl., verður seld eftir kröfu Tómasar Tómassonar, hdl. o. fl., á opinberu uppboði sem fram fer á eiginni sjálfri föstudaginn 10. þ. m. kl. 16,30. Uppboð þetta var auglýst i 123., 124. og 125 tbl. Lögbirtingablaðsins 1964. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. Hin margeftirspurðu ódýru þýzku gluggatjaldaefni eru nú komin aftur. Ný mynztur. — Nýir litir. Atvinna Vanar saúmastúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. (Ákvæðisvinna).* Upplýsingar í verksmiðjunni Þverholti 17. Vinriufatagerð íslands hf. HÖFUM VERIÐ BEÐNIR AÐ SELJA .oLofyy trJ i l. bifreið árg. 1963 Bifreiðin er ljós að lit, ekin ca. 12 þús. km. Bifreiðin er með útvarpi, áklæði á sætum (cover), Plötum undir vél og „variomatic“. Bifreiðin er til sýnis hjá okkur frá kl. 2 — 4 í dag, fimmtud. 9. þ.m. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu eru vinsamlega beðn ir að hafa samband við Gunnlaug Jóhanns son í síma 24000. ■ JOHNSON & KAABER h/f Sætúni 8 — Sími 24000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.