Morgunblaðið - 09.04.1964, Side 17

Morgunblaðið - 09.04.1964, Side 17
Fimmtudagur 9. apríl 1964 MORGUNBLAÐiD a Mámskeið i snyrtingu verður haldið í Félagsheimili Kópavogs. Námskeiðið er fyrir konur á öllum aldri. Kennt verður: Dagleg hirða húðar og notkun krema. — Handsnyrting. — Kvöldsnyrting og dag- leg snyrting. — Námskeiðið hefst 13. apríl. Innritun og nánari upplýsingar í síma 37874. Spónlagning Pússning á spæni og massívutré. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar ' Skpiholti 7 — Sími 10117. N Ý K O M I Ð Svartir skinnhanzknr HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugavegi 10. Um allan heim þekkja menn SAAB. Menn segja að hann sé ÖRUGGUR og VANDAÐUR. Er það ekki einmitt, þannig bifreið, sein þér eruð að leita að? En vér seljum ekki aðeins SAAB fólks- bifreiðina. Vér tryggjum yður líka VARAHLUTAÞJÓNUSTU og VIÐGERÐ AÞ JÓNU STU. Þrennt er það sem þér hafið efalaust í huga, þegar þér veljið nýju bifreiðina sem þér ætlið að kaupa nú í vor: 1. ÖRUGGA BIFREIÐ 2. ÖRUGGA VARAHLUTAÞJÓNUSTU 3. ÖRUGGA VIÐGERÐAÞJÓNUSTU Uppfyllir ekki SAAB einmitt skilyrðin. Skrifið, hringið eða komið. Okkar áhuga- mál er að þér verðið líka einn af hinum mörgu ánægðu SAAB eigendum. U M B O Ð I Ð Sveinn Björnsson & Co. Garðastræti 35 Sími 24204 Box 1386. ABvörun Að marggefnu tilefni skulu menn varaðir við að hefja byggingarframkvæmdir í Vatnsendalandi án leyfis byggingaryfirvalda Kópavogskaupstaðar. Mannvirki byggð í óleyfi verða fjarlægð á kostnað eigenda. 8. apríl 1964. Bæjarstjórinn í Kópavogi. íbúðir við Felismúla Til sölu eru 3ja herbergja hæðir og 5 — 6 her- bergja enda íbúðir í sambýlishúsi við Fellsmúla. Seljast tilbúnar undir tréverk, méð tvöföldu verk- smiðjugleri, húsið fullgert utan o. fl. Sér hitaveita fyrir hverja íbúð. Ágætt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. herb. íbúð Til sölu er stór og rúmgóð 2ja herbergja kjallara- íbúð við Drápuhlíð. Sér inngangur. Sér hitaveita. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Keflavík íbúðir til sölu 3 herb. íbúð og kjallari í Ytri-Njarð- vík og nokkrar 2., 3.og 4ra herb. íbúðir í Keflavík. Höfum kaupendur að einbýlishúsum í Keflavík. FASTEIGNASALA Bjarna F. Halldórssonar og Hilmars Péturssonar Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Heimasímar 2125 og 1477. Hafnartjörður Nýkomin sending af dömupeysum frá Hong Kong. Einnig telpnapeysur, drengjapeysur og amerískir drengjafrakkar. Verzlunin SIGRÚN, Strandgötu 31. 16 rúml. bátur til sölu nýsmíði Báturinn getur verið tilbúinn til afhendingar innan 7 mánaða. Vél og fiskileitartæki eftir vali kaup- anda. Samningsgrundvöllur mjög góður. SKIPA. SALA _____OG____ SKIPA- ðjlflLEIGA S'UvESTURGÖTU 5 sími 13339. Talið yið okkur uni kaup og sölu fiskiskipa. Stúlka öskast strax eða bráðlega, hálfan eða allan daginn. EFNALAUGIN HJÁLP Bergstaðastræti 28 — Sími 11755. Veljið rétta bók í fermingargjöf Til fróðleiks og skemmtunar Sögur herlæknisins. Spenn- andi stríðssögur í þremur stórum myndskreyttum bindum. — í>jóðskáldið Matthías þýddi. Kr. 52ö + söluskattur. Skáldscgur Jacks Londons 12 bindi, sjóferðasögur og sögur frá víðáttum Norður Ameríku. Kr. 1536 + sölu- skattur. Erill og ferill blaðamanns. Árni Óla blaðamaður lýsir helztu stórviðburðum síð- ustu 50 ára hér á landi. Ógleymanleg bók fyrir ungu kynslóðina. Kr. 360,- + sölusk. Sögur Isafoldar. Langar skáldsögur og stutt ar, íslenzkar og erlendar, Einnig þjóðlegar frásagnir. Fjögur stór bindi. Kr. 320,- + sölusk. í is og myrkri. Spennandi frásögn eins mesta landkönnuðar heims ins, Norðmannsins Fridjofs Nansens, af 15 mánaða hrakningi í N-íshafinu. Kr. 240,00 + sölusk. Sögur Kristinar Sigfúsdóttur. Ramíslenzkar skáldsögur í þremur stórum bindum. Kr. 240,00. Tvœr merkar œvisögur: Endurminningar Sveins Björnssonar, fyrsta forseta íslenzka lýðveldisins. Stór merk bók. Kr. 240,00 Jón Guðmundsson ritstj. Ævisaga eftir Einar Lax- ness. Stórfróðleg bók um einn nánasta samstarfs- mann Jóns Sigurðssonar. Ennfremur má benda á sígildar bækur, eins og Ljóðmæli Matthíasar Joch umssonar (kr. 500,00). — Rit Þorsteins Erlingssonar (kr. 600,00). íslenzka þjóð hætti (kr. 315,00). Ljóða- safn Sigurðar Breiðfjörðs (kr. 430,00). Ljóðmæli Guð mundar skólaskálds (kr. 160,00). Bláskógar, ljóð Jóns Magnússonar (4 bindi kr. 160,C0). Pkáldsögur Guðmundar Daníelssonar (Húsið, Sonur minn Sin- fjötli, Hrafnihetta o.fl.). — Öll verð að við’o. sölusk.). ★ Örfá eintök eru eftir af bók unum Heimshöfin sjö, eftir Peter Freuchen, kr. 240,00; Sleðaförin mikla eftir Knud Rasmussen kr. 100,00. Bókaverilun Isafoldar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.