Morgunblaðið - 09.04.1964, Síða 9

Morgunblaðið - 09.04.1964, Síða 9
Fimmtudagur 9. apríl 19€4 MORC UNBLAPIÐ Ásvallagötu 69. Símar 21515 og 21516. Kvöldsími 21516. Tif sölu Til sölu í Kópavogi 4ra herb. einbýlishús við Alf- hólsveg, bygingaréttur ó lóðinni. 800 ferm. lóð fyrrir tvíbýlishús, Glæsilegt útsýni. — Æskileg skipti á íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. 5 herb. einbýlishús við Alf- hólsveg. Iiægt að hafa í hús inu 2ja og 3ja herb. íbúð. Höfum kaupanda að einbýlis húsi, eða eldra húsi^ í Kópa vogi eða Selási. 2 herb. íbúð í kjallara í Norð- urmýri. Niðurgrafinn um 10 cm. Útb. 300 þús. 3 herb. góð íbúð í steinhúsi, á kezta stað í Vesturtoænum. Stutt í miðbæinn. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Ljós heima. 3 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. 4 herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. Mjög vönduð. 4—5 herb. ný, nær fullgerð íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Eftir að setja fyrir hurðir og að dúk leggja. Ca. 120 ferm. íbúð. 5 herb. endaíbúðir við Háa- leitisbraut og Fellsmúla. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu til afhend ingar eftir 2—3 mánuði. Einbýlishús í smíðum í.Reykja vik, Kópavogi og í Garðahr. SKJÓLBRAUT 1 • SÍMI 40647 Kvöldsími 40647 Hafnarfjördur Til leigu ca. 38 ferm. húsnæði á jarðhæð við Strandgötu. Hentugt fyrir iðnað, af- greiðslu og þvíumlíkt. GUÖJÓN STEINGRÍMSSON hrl. Linnetstíg 3. Sími 50960. Peningalán Útvega peningalán. Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Sími 15385 og 22714 Húsgagnasmiðir —■ Húsasmiðir i Viljum ráða nokkra smiði strax. Einnig aðstoðar- menn. Góð vinnuskilyrði. Mikil vinna, hátt kaup. Smíðastofan KR. RAGNARSSON Sími 41525. pOLINPER-IWUWKTELL BOLINDER MUNKTELL, diesel er vélin, sem vand- látir velja, vegna þess að hún er bæði traust og spar- neytin og búin öllum nýjungum, sem gera rekstur báts- ins hagkvæmari og ódýrari. Fyrirliggjandi i stærðunum: 3 cyl. 44—52 ha. 4 cyl. 59—70 ha. Leitið upplýsinga hjá umboðinu, sem veitir yður full- komna aðstoð við val á skrúfustærð og aðra tækni- lega þjónustu. GUNNAR ASGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík. Fiskibátar fil söli 55 rúml. eikarbátur, nýkom- inn úr endurbyggingu með 240 ha. G.M. dieselvél, öll endurnýjuð. Góð lán til langs tíma og hófl. útb. 20 rúml. bátur, byggður 1961, með 150 ha. Caterpillar dieselvél. Zimrad dýptar- mæli, línuspili og dragnóta spili. 300 fiskilínur fylgja, með öllu tilheyrandi. Góð áhvílandi lán og útb. stillt í hóf. 40 rúml. bátur í athyglisvefðfi góðri hirðu. Allur endurnýj aður fyrir einu ári, með 240 ha. G.M. dieselvél. 'Verði stillt í hóf og hófleg útb. Tækifæriskaup. 50 rúml. bátur, byggður 1956, með Kromhot dieselvél. Af- bragðsbátur. Hefur verið í hirðumannahöndum frá því hann kom til landsins. 54 rúml. bátur, allur endur- nýjaður 1960, með 240 ha. G.M. dieselvél frá 1957 með öllum fullkomnustu fiskileit artækjum. Síldarnót fylgir með í kaupum. Góð áhvíl- andi lán og greiðsluskilmál- ar góðir. Útb. hófleg. Enn fremur getum við boðið 250 rúml. síldarskip, 120 rúml. síldarskip, 190 rúmL síldarskip og 80 rúml. síld- arskip. öll skipin með full- komnustu síldarleitartækj- um og veiðarfærum. Svo og báta til humarveiða og handfæraveiða. Einnig 20 og 30 rúml. dragnótabáta og trillubáta með dieselvélum og dýptarmæ.Ium. SKIPA- SALA ___OG____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Shri 13339. Talið við ckkar um kaup og sölu fiskiskipa. Bifreiðoleigan 1ÍILINN liiífbatiini 4 S. 18833 ZEPHYR4 2 CONSUL „315“ VOLKSWAGEN LANDROVER 2« COMET ‘>- SINGER ^ VOUGE 63 XSÍLLINN Bilaleigan AKLEIDIE Bragagotu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMI 1 424 8 Hefi m.a. til sölu Húseign í Vesturbænum, með fjórum 2ja herb. íbúðum og einni 3ja herb. íbúð. Eignar lóð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Engihlíð, 136 ferm. Tvöfalt gler. Sér inngangur. Svalir. Bílskúrsréttur. 3 herb. hæð við Þinghólsbr. Geymsla í risi. 1 kjallara þvottahús og geymsla. —: Byggingarréttur við húsið. Útb. 80 þúsund kr. 3ja herb. .íbúð við Sigtún. Ris hæð. 5 og 6 herb. íbúðir í Hlíðun- um. Góðar íbúðir. 5 herb. íbúð við Skipasund. Allt sér. Einbýlishús, fokhelt, í Kópav. 5 og 6 herb. ibúðir fokheldar og tilbúnar undir tréverk, í borginni og í Kópavogi. Höfum kaupcndur að bygging arlóðum á Seltjarnarnesi fyrir tví- og þrítoýlishús, — enn fremur í Kópavogi. Höfum fjársterka kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. 4ra og 5 herb. íbúðum í Vest urborginni. Nýtízku íbúðum, 6—7 herb í Austurborginni. 3( 'N INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. Sími 20788. Sölum.: Sigurgeir Magnússon. Höfum til sölu Litlar sérverzlanir í borg- inni. Fýrirspurnum ekki svarað í síma. JÖN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20788 Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. '’ÆUlAiriGAM '5}g> [R m mmm og ódýrasta bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 BIIALEIGA LEIGJUM VUI CiTROEN OU PANHARO i 2DBDD fAkkOSTUk", Aöolsfrtrt'i 8 AKIÐ SJÁLF Tja IMílfAN Hlmcnna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. * ______ KEFLAVÍK Itnngbraut lOb — Sími 1513. AKRANES Suðurgau 64. — Simi 117ú. LITLA bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen 1200. Til sölu 5 herb. íbúð í Hlíðunum. — Tvennar svalir. Harðviðar- hurðir. 5 herb. íbúð í Norðurmýri. Allt sér. Teppi fylgja. 5 herb. íbúð á góðum stað í Vesturbænum. 3ja herb. íbúð í Skerjafirði. Höfum kaupanda að 2—3 her bergja íbúð í Austurbænum. Mikil útb. Einnig kaupanda að 5—6 her- bergja íbúð. Útborgun 800 þús. kr. Skip og fasteignir Austurstræti 12, 2. hæð. Sími 21735. Eftir lokun 36329 og 51488. FASTEIGNAVAL NM •« M »-* o» Ift II M 1« II U lli IIII 4 ^ NrX Wv\ Skólavorðustig 3 A, II. næð. Simar 22911 og 19255. Höfum kaupendur Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í bænum eða sem næst bænum. Útb. ca. 1 millj. kr. Höfuir kaupanda að góðri 4— 5 herb. íbúð í Vesturbæn- Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð, sem næst Heimum eða Teigunúm. Höfum kaupanda að 4 herb. íbúð í Hlíðunum, einnig 5—6 herb. íbúðarhæð í Aust urbænum. Höfum kaupanda að 3—4 herb. íbúð. Má vera kjall- ari eða gott ris. Höfum kaupanda að 2 herb. íbúð á hæð. Gæti borgast út að mestu. Höfum ávallt kaupendur að 2—6 herb. íbúðum fullgerð um og í smíðum í Reykja- vík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Garðahreppi og víðar. Einnig einbýlishúsum og rað húsum. Miklir útborgunar- möguleikar. Gefið góða gjöf - gefið OMEGA Fist ! URSMlBAVERZLUNLM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.