Morgunblaðið - 09.04.1964, Qupperneq 27
Fimmtudagur 9. apríl 1964
MORCUNBLAÐIÐ
27
3460 sóttu starfs-
fræðsludaginn
NÍUNDI almenni starfsfræðslu-
dagurinn var haldinn í Iðnskól-
anum í Reykjavílc sunnudaginn
1 . marz sl.
Ólafur Gunnarsson, sálfræðing
ur annaðist skipulag dagsins í
samráði við fjölda forustumanna
atvinnulífsins, skólastjóra, kenn-
ara og fleiri. Leiðbeint var um
nærri 190 starfsgreinar, skóla,
stofnanir og vinnustæði og hefur
fræðslan aldrei verið eins víð-
tæk á einum degi og nú. T. d. má
geta þess að 34 scarfsgreinar sem
ekki áttu fulltrúa á almenna
starfsfræðsludeginum sl. ár voru
nú kynntar.
Starfsfræðsludagurinn hófst á
því að Ólafur Gunnarsron bauð
leiðbeinendur og gesti vel-
komna.
ÓÞá söng tvöfaldur kvartett fyrr
verandi nemanda Hlíðardalsskóla
undir stjórn Jóns H. Jónssonar
m. a. ljóð og lag um starfsfræðsl-
una eftir söngstjórann.
Þ-á flutti Jóhann Hannesson
prófessor ávarp:
Alls sóttu starfsfræðsluna á
sunnudaginn 3460 manns og er
það 688 fleiri en á almenna starfs
fræðsludeginum í fyrra. Samt
fannst sumum unglingum ýmis-
legt vanta einkum kvörtuðu þeir
undan því að starfsfræðsludagur
sjávarútvegsins skyldi ekki vera
Iha'dinn eins og að undanförnu.
Áberandi er að stúlkur hugsa
nú m-un meira um að afla sér
ékveðinnar menntunar en áður
var og tæpast mun nú vera um
það að ræða að vel greind stúlka
hugsi sér hjónaband sem eina
örugga framtíðargrundvöllinn.
T. d. voru það engu síður stúlkur
en piltar sem ræddu við fulltrúa
háskiólamanna, t. d. lækna og
lyfjafræðinga og fulltrúi stærð-
fræðinga tók sérstaklega til þess
hvað nokkrar menntaskólastúlk-
ur hefðu rædd af miklum hygg-
indum um stærðfræðileg málefni.
Enn hafa ekki borizt skýrslur
frá öllum leiðbeinendum á starfs-
— Barnaskemmfun
Framhald af 10. siðu.
eins þessi ema SKemmtun. Heí-
ur verið vandað mjög til skemmti
atriðanna, og hafa listamenn þeir
og aðrir, sem leitað hefur verið
til, tekið beiðni félagskvenna um
aðstoð með einstökum velvilja.
Kann félagið þeim öllum miklar
þakkir.
Stjórnandi og kynnir á þessari
þarnaskemmtun Hringsins verð-
ur Svavar Gests, en auk hans og
hijómsveitar hans koma þarna
fram nokkrir félagar úr Fóst-
þræðrum, sem í vetur hafa sung
jð í útvarpsþætti Svavars. Þeir
félagar koma annars ekki fram á
skemmtunum, og gefst því hér
tækifæri til þess að taka lagið
með þeim.
Að öðrum skemmtiatriðum má
nefna, að Bryndís Schram syng
ur og dansar í gerfi Mjallhvítar,
Soffía frænka mun líta inn, og
þeir félagar Róbert Arnfinnsson
og Rúrik Haraldsson annast gam
anþátt, sem börnin sjálf verða
virkir þátttakendur í. Hermann
Ragnar Stefánsson mun stjórna
dans- og tízkusýningu, sem börn
úr skóla hans, á aldrinum 5—16
ára annast. Verða sýndir margir
dansar en auk þess sýna börnin
fatnað úr helztu sérverzlunum
þorgarinnar.
Þá munu jfimleikastúlkur úr
Armanni sýna svokallaðan jazz-
þallet, sem hvarvetna hefur vak
jð hina mestu athygli og hrifn-
ingu.
Þessi fjölbreytta barnaskemmt-
un Hringsins verður, sem fyrr
segir í Háskólabíói á laugardag-
inn kemnr kl. 14:00, og verða að-
göngumiðar á kr. 50.00 seldir í
jlijóðfæraverzlun Sigríðar Helga
dóttur og Háskólabiói á fimmtu-
dag, föstudag og laugardag.
fræðsludeginum en eftirfarandi
tölur eru handibærar.
Á fræðslusýningu Landlhelgis-
gæzlunnar komu 1565 (talið með
teljara) og álíka margir á fræðslu
sýningu Eimskipafélags íslands
og Skipadeildar S.Í.S. og Fræðslu
deildar S.Í.S. sem nú var í fyrsta
sinn með á starfsfræðsludegi.
Fræðsludeild járniðnaðarins sem
Vélaverkstæði Sigurðar Svein-
björnssonar og Stálvík önnuðust
í félagi sóttu um 500 og 50
skoðuðu Stálvík við Arnar-
vog. Fræðsludeild landlbúnaðar-
ins sóttu um 600 og 127 kvik-
myndasýningar hans. Margir
skoðuðu fræðslusýningar Fiski-
félags íslands og fræðslusýningu
Sölusamtaka sjávarútvegsins. —
í flugmáladeild komu 316 stúlkur
og 689 piltar fyrsta klukkutím-
ann en úr því van..st ekki tími
til að kasta tölu á þá sem þangað
leituðu. Mikill fjöldi lagði leið
sína til Verkstæða Flugfélags ís-
lands. Verzlunarskólmn hafði
komið upp fræðslusýningu sem
var einstök í sinni röð því hún
var öll undirbúin af nemendum
skólans í frístundum þeirra og
sýnilegt að þar hafði hugur og
hönd lagzt á eitt til að ná góðum
árangri. Fjöldi fólks sótti þessa
sýningu og Fræðslusýningu Sam-
vinnuskólans í litum, tali og tón-
um, 850.
Æskulýðsráð Rvíkur heimsóttu
300.
Margir ræddu við fulltrúa sér-
skólanna, t. d. gengu 285 á fund
fulltrúa Handíða- og myndlistar-
skólans, 180 vildu fræðast um
nám í Kennaraskóla íslands, 100
um Vélskólann, en þar brá mörg-
um í brún þegar þeir heyrðu að
undirbúningur undir nám þar
tæki fjögur ár í smiðju. Um
loftskeytanám spurðu 75 og 36
um nám í Stýrimannaskólann.
Um nám í Húsmæðrakennara-
skóla íslands spurðu 62 og 78
um nám í húsmæðraskólum al-
mennt, 60 spurðu um fóstrunám
og störf og 17 vildu fræðast um
verkefni gæzlusystur sem nú átti
í fyrsta sinn fulltrúa á starfs-
fræðsludegi.
Áhugi á iðngreinum er mjög
mismunandi og skýrslur vantar
enn um sumar þeirra. Um húsa-
smíði spurðu 12, múrun 4, pípu-
lögn 3, málun 5, veggfóðrun 6
en ekki varð tölu komið á þá
sem spurðu um rafvirkjun. Um
bifvélavirkjun spurðu 25 og
nærri 21 heimsóttu bifreiðaverk-
stæði Þóris Jónssonar og Volks-
wagenverkstæðið. Um blikksmiði
spurðu 8, skósmíði 21, Ijósmynd-
un lil, úrsmíði 13, hársfcurð 8 og
hárgreiðslu 246 þar af 6 piltar.
óvenjulega margir spurðu um
störf og kjör verkamanna eða 19
og 12 um störf verkstjóra. Um
störf bónda sérstaklega spurðu
29, um Landnám ríkisins 16,
mjólkurið-nað 6, bændaskóla 50.
8 piltar og 3 stúlkur vildu fræð-
ast um nám í búnaðarskólu-m.
Annars var áhugi á háskólanámi
mjög mismunandi. 25 vildu fræð-
ast um námsstyrki og námslán
áður en lengra yrði haldið. 15
spurðu um guðfræði, 3 um félags-
fræði, 18 um sálfræði og upp-
eldisfræði, ísl. fræði 6, nám í B.A.
deild 8, lögfræði 29, stærðfræði
10, eðlisfræði 10, efnafræði 7,
rafmagnsverkfræði 9, vélaverk-
fræði 15, landmælingaverkfræði
5, flugvélaverkfræði 1, en skýrsl-
Ur vantar um aðrar greinar
verkfræðinnar. Um veðurfræði
spurðu 5, fiskifræði 5, hafrann-
sóknir 2, grasa- og erfðafræði 20.
80 spurðu um arkitektúrfræði, 85
um læknisfræði, 15 um tann-
lækningar, 14 um lyfjafræði og
16 um dýralækningar. 200 stúlk-
ur vildu fræðast um nám í
hjúkrunarskólanum og 67 ræddu
um starfið sjálfar við hjúkrunar-
konu, 52 spurðu um störf ljós-
mæðra, og 7 um sjúkraþjálfun.
Aðstoðarfólk á rannsóknarstof-
um átti nú í fyrst'a sinn fulltrúa
á starfsfræðsludegi og við hana
ræddu 16 en 150 við tæ-knifræð-
inga í sömu stofunni. 43 spurðu
um blaðamennsku.
Listaáhugi unglingan-na beind-
ist að þessu sinni einkum að
leiklist og ræddu 125 við full-
trúa lei-kskóla, en auk þess ræddu
margir við fulltrúa leikara um
starfið sjálft. Um myndlist
spurðu 15, 20 ræddu við list-
málara og 41 spurði um -tónlist.
í deild löggæzlu og umferða-
mála komu 560, þar af ræddu
34 piltar og 16 stúlkur um venju-
leg löggæzlustörf kvenlögreglu,
30 vildu fræðast um rannsóknar-
lögregluna. Um bifreiðaeftirlit
spurðu 8, störf leigubílstjóra 7,
langferðabílstjóra 6, vöru-bíl-
stjóra.9, strætisvagnabílstjóra 2,
dráttarvélastjóra 2 og öku-
kennslu 5.
Tollgæzlan á alltaf miklum vin
sældum að fagna og að þessu
sinni spurðu um hana 58 og 44
um störf sökkviliðsins.
98 spurðu um allskonar störf
hjá Landssíma íslands og 150
skoðuðu vinnustaði hans. —
2 spurðu um störf bréfbera og 5
um önn-ur störf hjá póstinum.
Hvað erlenda skóla snes-ti
höfðu norrænir skólar vinning-
inn en u-m þá spurðu 64. Um
danska sfcóla séstaklega spurðu
14, n-orska 11, sænska 8, þýzka 14,
bandaríska 17 og enska 63.
Milli 3 og 400 manns lögðu
farm sjálfboðaliðavinnu við und-
irbúning og framfcvæmd da-gsins.
Enska knattspyrnan
ÚRSLIT leikja í ensku deildarkeppn-
inni sl. laugardag urðu þessi:
I. deild.
Ast.on Villa — Burney .......... 2—0
Blackburn — W. B. A........... 0—2
Blackpool — Arsenal .........0—1
Chelsea — Leicester frestað
Liverpool — Manchester U...... 3—0
N. Forest — Birmingham ....... 4—0
Sheífield U. — Fulham ........ 1—0
Stoke — Everton .............. 3—2
Tottenham — Ipswich ......... 6—3
West Ham — Boiton ............ 2—3
Wolverhampton — Sheffield W 1—1
2. deild.
Bury — Middlesþiough ......... 1—1
Cardiff — Derby .............. 2—1
Leeds — Leyton 0.............. 2—1
Manchester City — Newcastle 3—I
Northampton — Southampton 2—0
Norwich — Plymotuh ........... 1—1
Portsmouth — Grimsby ......... 2—2
Rotherham — Preston .......... 4—2
Scunthorpe — Charlton ........ 1—1
Sunderland — Swansea ......... 1—0
Swindon — Huddersfield .. 1—2
í Skotlandi urðu úrslit m. a. þessi:
Dundee — Kilmarnock .......... 2—1
Rangers — Dundee U............ 2—0
St. Mirren — Dunfermline ...._ 1—1
Staðan er þá þessi:
1. deild.
1. Liverpool 52 stig
2. Everton 49 —
3. Manchester U. 47 —
4. Tottenham 47 —
2. deild
1. Leeds 58 —
2. Sunderland 55 —
3. Preston 53 —
Skotland
1. deild
1. Rangers 51 —
2. Hearts 4« —
3. Cectic 45 —
4. Kicmarnock 45 —
Voru sammála
Kína í
Búdapest
Budapest, 7. apríl (NTB)
1 Fulltrúarnir sjö, sem greiddu
I atkvæði tillögu kínverskra
(kommúnista um fordæmingu
„heimsvaldastefnu" Banda-
[ ríkjanna á lögfræðingaráð-
' stefnunni í Búdapest í gær.
I voru frá Kínverska Alþýðulýð
j veldinu, Japan, Norður-Víet-
nam, Norður-Kóreu, Albaníu,
’ Togo og Ceylon. Eins og skýrt
I var frá í gær greiddu 31 full-
I trúi atkvæði gegn tillögunni,
I en alls sátu 50 fulltrúar þing-
ið.
Bandarísk útvarps-
stöð frá Zanzibar
Zanzibar, 7. apríl (NTB)
Karume, forseti Zanzi-
bar, skýrði frá því í dag, að
Bandaríkjamenn yrðu að taka
niður útvarpsstöð sína í höf-
uðborg landsins fyrir mánaðar
lok. Væri hún hættuleg ör-
yggi Zanzibar. — Útvarpsstöð
þessi var reist 1960 sem liður
í keðju slíkra stöðva, er not-
aðar eru til þess að hafa sam-
band við geimfara úti í geimn-
um. —
Aðalfumhir Félags
Sjálfstæðiskvenna
í Arnessýslu
AÐALFUNDUR Félags Sjálf-
stæðis.kvenna í Árnessýslu var
haldinn í Hveragerði fimmtu-
daginn 19. marz 1964.
Þetta va-r fyrsti aðalfundurinn
en féla-gið var stofnað 21. maí
1963.
Félagskonur eru áhugasamar
og samhentar. Farið var í ferða-
lag til Borgarfjarðar, hlutavelta
var haldin með góðum á-
rangri og samkoma var haldin
á vegum félagsins og Sjálfstæc5-
isfélagsins ,,Huginn“ í upp-
sveitum Árnessýslu.
Formaður félagsins, Sigur-
björg Lárusdóttir flutti skýrslu
stjórnarinnar, og gjaldkeri Berg-
Ijót Snorradóttir las upp end-ur-
skoðaða réikninga félagsins.
Stjórnin var öll endurkosin,
en hana skipa: Sigurbjörg Lár-
usdóttir, form., Guðrún Lúðvíks-
dóttir, Svava Kjartansdóttir,
.Bergljót Snorradóttir, Alma Ás-
björn-sdóttir, Ma-gnea Jóhannes-
dóttir, Inga Karlsdóttir, Pálína
Pálsdóttir, Hugborg Benedikts-
dóttir, Emma Guðnadóttir, Sig-
urlaug Guðmundsdóttir, Úlla
Jóhanna Ásbjörnsdóttir, Áslaug
Jónsdóttir, Stefanía Gissurardött
ir og Kristín Guðmundsdóttir.
Endurskoðendur voru sömu-
leiðis endurkosnir: Kristín Stef-
ánsdóttir og Kristjana Guðm-
undsdóttir.
f Fulltrúaráð voru kosnar:
Agústa Sigurðardóttir, Jóna Em
arsdóttir, Unnur Þórðardóttir,
Jytte Michelsen, Sigrún Runólfs
dóttir, Ragna Sigurðardóttir, Ás-
dís Magnúsdóttir, Ásdís Kjart-
ansdóttir, Þorbjörg Aradóttir og
til vara Guðrún Lúðvíksdóttir
og Alma Ásbjörnsdóttir.
f Kjördæmaráð: Geirlaug Otte
sen og Guðrún Möller.
Að loknum aðalfundarstörf-
um voru sýndar mjög fallegar
skuggamyndir frá ferðalagi
kringum landið.
Eftir kaffihlé flutti fu.ltrúi frá
Kvenréttindaféagi ísands, Anna
Sigurðardóttir, erindi um jafn-
rétti og misrétti karla og kvenna
á íslandi.
París, 3. apríl — NTB—A
★ Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum í París í dag, að
franska stjórnin hafi skipað
Lucien Paye, sendiherra Frakk-
lands í kínverska alþýðulýðveld
inu og óskað eftir samþykki Pek
ingstjórnarinnar þar að lútandi.
Ivar Orgland.
Ný Ijóðabók eftlr Ivar Orgland
ÚT er komin hjá Fonna-for-
laginu í Ósló ljóðabók eftir
Ivar Orgland og nefnist hún
„Jörannatten“.
Bókin skiptist í l»rjá hluta.
Eru átta ljóð í þeim fyrsta,
fimmtán í öðrum og þrettán
í þeim þriðja.
„Jörannatten“ er 72 síður,
prentuð á þykkan pappír.
Þetta er sjötta frumsamda
ljóðabókin, sem kemur út eftir
Ivar Orgland, en sú fyrsta, „Lilje
og sverd“, kom út 1950. Orgland
hefur sem kunnugt er, þýtt á
norsku ljóð eftir íslenzk skáld
og út hafa komið bækur eftir
Davíð Stefánsson, Stefán frá
Hvítadal, Tómas Guðmundsson
og Stein Steinarr í pnrskri þýð-
ingu hans.