Morgunblaðið - 09.04.1964, Page 25

Morgunblaðið - 09.04.1964, Page 25
Fimmtudagur 9. apríl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 KVÖLDVERÐUR frá kl. 7. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. Ellý Vilhjálms og Tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar skemmta. — Sími 19636. NÝTT NÝTT Tökum upp á morgun nýjar tegundir at hjartagarni Sct. Moritz Creps Sct. Moritz Crepe er áferðarfallegt. Sct. Moritz Crepe er tilvalið í sportpeysur. Sct. Moritz Crepe er 6 þætt crepegarn. Þér getið valið úr 20 litum REYNIÐ SCT. MORITZ CREPE HRINGVER Austurstræti 4. NÝTT NÝTT ajíltvarpiö Fimmtudagur 9. apríl 7:00 Morgunútvarp, (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tónleikar 9.00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veður- fregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). 13.00 ,Á frívaktinni“, sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Sig- ríður Thorlacius ræðir við Val- borgu Sigurðardóttir skóla- stjóra Fóstruskólans. 15.00 Síðdegisútvarp — Fréttir — Til- kynningar — Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleikar — 17:00 Fréttir. — Tónleikar). 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna Berg þóra Gústafsdóttir og Sigriður Gunnlaugsdóttir). 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. - 19.30 Fréttir. 20.00 Skemmtiiþátíur með ungu fól'ki. Markús Örn Antansson og Andrés Indriðason h.afa um- sjón með höndum. 20.55 Sin-fóníuhljómsveit Íslands held ur tónleika í Háskólabíói; fyrri hluti tónieikanna. Stjórnandi: Igor Buketofí frá Bandaríkjun- um. Einsöngvari: L.on« Koppel frá Danmörku. a) „Oberon“, forleikur eftir Weber. b) Aría úr „Valdi örlaganna“ eftir Puccini, d) Aría úr „Tosca“ eftir Puccini, e) Fantasía eftir Vaughan Wílliams* um stef eftir Thomas Tallis. 21.45 „Aringlæður“ kvæði eftir Jón Jónsson Skagfirðing. Baldur Pálmason les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra norð- urslóða44, þættir úr ævisögu Vilhjálms Stefánssonar eftir Le Bourdais; IV. (Eiður Guðnason blaðamaður). 22.30 Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverr- isson). 23.00 Skákþáttur (Ingi H. Jóhanns- son). Bleyjur Nýkomnar barnableyjur. Verð kr. 16 Bezt að aug'ýsa í Morgunblaðinu Bifreiðar til sölu Tilboð óskast í eftirtaláar bifreiðar: 2 stk. Dodge-Weapon 1 — Dodge-stigabíl 1 — Dodge 1 — Skoda-station 1 — FWD með spili árg.. .1942 — 1942 — 1942 — 1957 og gálga .. —... 1946 Bifreiðarnar verða til sýnis í geymsluporti Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Eliiðaár, fimmtudaginn 9. apríl. Tilboðseyðublöð eru afhent á sama stað. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, föstudaginn 10. apríl næstkomandi' kl. 14.00. INNKAUPAS TOFNUN REKJAVÍKURBORGAR. barnaskórnir góðu með innleggi Skóverzlnn PÉTURS ANDRÉSSONAR Gennn við kaldavatnskrana og W;C. hana. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 18000 ,,Mismunur verkalýðsh reyfingarinnar fyrir austan og vestan járntjald" ERINDI: Pétur Sigurðsson, alþm., flytur erindi í kvöld kl. 8,30, sem hann nefnir „Mismun ur verkalýðs- hreyfingarinn- ar fyrir austan og vestan járn- tjald“. Að er indinu loknu svarar Pétur fyrirspurnum. Nýir þátttakendur eru velkomnir á alla fundi klúbbsins. Uppl. í síma 17102. KVIKMYNDIR: AÐ loknu erindi, Péturs Sig- urðssonar verða sýndar 2 kvikmyndir, sem lýsa ástandinu austan járntjalds- ins og þeirri persónukúgun, sem ,þar ræður ríkjum. r LAUNÞEGAKLÚBBUK HEIMDALLAR F.U.S. í Háskólabíói kl. 5 Heimstrœg skemmtiatriði frá þekktustu fjölleikahúsum heimsins t.d. The ED Sullivan Show, N.Y., Cirkus Schumann, Tivoli, Cirkus Moreno, Lorry o.fl. Sfórkostlegasta og fjölbreyttasta skemmtun ársinsl Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói og hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Seldir miðar á 11,15 sýningu sem fyrirhuguð var, endurgreiddir eða gilda á föstudagssýningu. Lúðrasveit Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.