Morgunblaðið - 26.04.1964, Side 27
*; ; Sunnudagun 26. apríl 1964
27
MOVr.nu** AÐW
Nýtt skip, Mælifell,
kom til landsins í gær
f GÆR bættist nýtt skip í hinn
íslenzka kaupskipaflota, Mæli-
fell, Sambands íslenzkra sam-
•vinnufélaga. Flutti það lausan á-
burð til Áburðarverksmiðjunnar
í Gufunesi. Mælifell er 2750 lest-
ir brúttó, smíðað hjá skipasmíða
stöðinni Aukra Bruk A/S í Nor-
egi. Mæifell er einstakt í sinni
röð n. ðal íslenzkra kaupskipa
þar sem það er ætlað til flutnings
farma einnar tegundar, eina
kaupskipið, sem búið er skipti-
skrúfu. Smíðalýsingu skipsins
gerði Óttar Karlsson, skipaverk-
fræðingur hjá skipadeild SÍS og
hafði bann og með höndum bygg
ingu þess.
,,Mælifell“ er vöruflutninga-
skip, eins þilfars, 2750 burðar-
lestir, sérstaklega byggt og ætl-
að til flutnings farma einnar teg
undar. >að er 1878 tonn brúttó
og 979 tonn nettó.
Skipið er afturbyggt, vélarrúm
og mannabústaðir allir í aftur-
skipi. í>að hefur tvær lestar að
stærð 135 þús. rúmfet og eru lest
arlúgur mjög stórar til hagræðis
við lestun. og losun, með stál-
lúguhlerum af MacGregor gerð.
Skipið er byggt samkvæmt
ströngustu kröfum Lloyd‘s. Sér-
staklega styrkt til siglingar í ís.
Kópavogur
Það er styrkt og búið verulega
umf-ram kröfur flokkunarfélags-
ins með tilliti til hinna erfiðu
hafnarskilyrða við íslandsstrend
ur. Ganghraði skipsins í reynslu
ferð var 15 sjómílur. Aðalvél
skipsins er af Deútz-gerð 2150
hestöfl. Vélin er sérstaklega bú-
in til þess að brenna þyngri eld-
sneytisolíu en almennt gerist og
gengur í íslenzika verzlunarflot-
anum, þ.e.a.s., 200 Redwood sek
úndu olíu.
M.S. „Mælifell" er búið skipti
skrúfu af gerð Liaaen-Zeise og
er það fyrsta islenzka verzlunar
skipið með slíka skrúfu. Kostir
skiptiskrúfunnar umfram þá
föstu eru ótvíræðir, en það sem
réði einkum úrslitum um val
hennar til þessa skips voru ósk-
ir um aukna stjórnhæfni skips
og betri hagnýtingu vélarafls við
hin breytilegu skilyrði á siglingu.
Eins og aðalvél skipsins, eru
allar hjálpar-dieselvélar af gerð
Deutz, þrjár 140 ha., sem hver
um sig drífur 90 kw., riðstraums
rafal, og ein 50 ha. hafnarvél er
drífur 25 kw. rafal.
Allar þilfarsvindur og vélar
eru vökvadrifnar, en fyrirkomu-
lag lestunar- og losunartækja er
með hætti sem mun vera ný-
lunda hér á landi og miklar von-
ir eru bundnar við með tilliti til
MATXHíAS Á. Mathiesen tal-
»r á fundi Sjálfstæðisfélags
Kópavogs, sem haldinn verður
nk. þriðjudagskvöld í Sjálfstæðis
húsinu í Kópavogi (Borgarholts-
braut 6).
í GÆR var sýnd skurðgrafa
*f gerðinni HY—MAC 580,
sem heildverzlunin Hekla flyt
ur inn. Allur aflfærslubúnað-
ur vélar þessarar er mun ein-
faldari en áður gerðist, auk
þess sem gröfutæki vélarinn-
ar eru af annari gerð en áður
hefur tíðkast. Vinna þau slétt
an skáa á skurðina.
Myndirnar sýna hvernig vél
in vinnur skurðina og hvernig
hún er tilsýndar að starfi.
— Utsvarsmál
Frh. af bls. 28
hækkun á útsvari áfrýjanda
ógilda“. Þar sem nefndin lítur
svo á, að í framtali yðar fyrir
árið 1960 hafi ekki komið fram
að fullu álagsstofnar til útsvars,
og yður beri að greiða útsvar
af réttum gjaldstofnunum eftir
sömu reglum og öðrum gjaldend
um hSr í bænum, telur hún ekki
hjá því komizt að taka mál þetta
upp að nýju. Nefndin tilkynnir
yður því, að hún hefur í hyggju
að hækka útsvar yðar árið
1960. . . .“.
Kaupfélagi Skagfirðinga er
veittur 14 daga frestur frá dag-
setningu tilkynningarinnar til að
skila nefndinni greinargerð um
málið.
— Hirm mikli afli
Frh. af bls. 28
Þá er enn þess að geta að þessi
fiskur er mjög stór og þykir
vatnsmikill og bví kann svo að
fara að hann rýrni mjög mikið,
eða meira en annar fiskur. Mik-
ið af þessurn fiski er saltað, þvi
ekki er fært að hengja stórfisk
upp. Ekki er þá heldur vitað
hvernig salt gengur í svo þykkan
fisk, því hann getur verið allt
að þverhaindarþykkur flattur.
Þessi stórfiskur gengur vel í
hagræðingar við lestun og íosun.
Skipið hefur þrjár einfaldar bóm
ur auk eins krana, en bómurnar
með tilheyrandi vélbúnaði hafa
sömu athafnamöguleika og hann.
Skipið er sérstaklega búið með
tilliti til siglinga á amerísku vötn
in og til flutnings á lausu korni.
Skipstjóri á m/s „Mælifelli" er
Bergur Pálsson og yfirvélstjóri
Jón Örn Ingvarsson. — Kaup-
verð skipsins var liðlega 36 millj.
Er blaðamenn skoðuðu hið
nýja skip í gær, gat Hjörtur
Hjartar, forstjóri skipadeildar
SÍS, að sambandsskipin væru nú
átta. Hvassafell hefði að vísu ver
ið selt fyrir viðunandi verð, og
það hefði verið afhent einum
mánuði áður en hið nýja skip
Mælifell kom í gagnið. Skipa-
stóll SÍS væri því óbreyttur eða
átta skip.
Hjörtur Hjartar gat þess, að á
sl. ári hefðu Sambandsskipin
siglt 400 þús. sjómílur samanlagt.
Þá minntist hann á, að Sambands
skipin flyttu til íslands 25-30%
af flutningi til landsins miðað
við síðasta ár, en gat þess um
I leið, að olíuskipig Hamrafell
I hefði eitt flutt til landsins á sl.
ári 142 þús. tonn. Alls næmi inn-
flutningur til landsins árlega,
miðað við s.l. ár, milli 7-800 þús.
tonn á ári.
Loks gat Hjörtur Hjartar þess,
að með hinu nýja skipi, Mæli-
felli, opnuðust möguleikar á
flutningi lauss korns til Islands,
sem gæti haft það í för með sér,
að íslendingar fengju nýrra og
betra korn. Hefðu umræður um
það staðið hjá SÍS, ag hagkvæmt
væri að flytja korn á þeonan
hátt til landsins og skipið væri
við það miðað, að úr gæ'ti orðið
ef því væri að skipta.
frystihús þar sem handflökun er,
en þar sem vélar eru notaðar
ráða þær ekki við hann.
Blaðinu er kunnugt um að þess
hefur verið farið á leit við skips
hafnir af útgerðarmönnum, að
settir yrðu fleiri menn um borð
í skipin og þar unnið að slægingu
og fiskurinn settur í is, sem skips
haínirnar hafa hafnað. Hins veg-
ar er vitað að mikið af þessum
fiski verður aldrei fyrsta flokks
vara.
Hrognin hefur gengið misjafn-
lega að vinna, hafi þau verið
runnin. Hins vegar er reynt að
frysta það bezta af þeim til mann
eldis, en annað grófsaltað til
beitu, sem seld er til Spánar og
Vestur-Frakklands, en þar eru
þau notuð sem beita fyrir sardím
ur. Er hrognunum hent í sjóinn
og sardínurnar safnast þá utan
um þau, en veiðimenn kasta síð-
an litlum nótum kringum veið-
ina.
Blaðið hefur einnig haft af þvi
spurnir að mikið magn af hrogn
um sé fryst í refafóður, einnig
mun til að þeim sé hent, þar sem
þau eru bæði léleg vara orðin og
ekki aðstaða til að vinna þau
sómasam lega.
Þá hefur blaðið einnig fregnað
að bátar hafi komið að landi með
þorsk, sem svo er orðinn lélegur
að setja varð hann í mjölvinnslu.
Talsvert hefur verið rnn það
að fiski hefur verið landað anm-
ars staðar en hann hefur verið
unninn t.d. í Þorláksihöfn og
hann síðan fluttur til Reykjavík-
ur á bílum, dæmi eru þess að
hann hefur verið fluttur allt upp
á Akranes. Þetta hefur að sjálf-
sögðu skapað mikinn aukakostn
að og einnig spillir þetta vörunni,
því allur er þessi fiskur óslægð-
u;.
Þá hefur skapazt enn eitt vanda
málið við þessi miklu aflabrögð,
en það er úthald minni báta, sem
verða að nota önnur veiðarfæri
en nót. Hefur því orðið að
leggja þessum bátum, því ekki
hefur reynzt fært að fá sjómenn
á þá.
Útgerðarmenn líta svo á að
ráða verði á nótaveiðibátana eins
og um netaveiðar væri að ræða.
Hins vegar eru þessar veiðar svo
nýjar að ekki hefur verið gert
sérstaklga ráð fyrir þeim í samm-
ingum. Er nú beðið eftir úrskurði
í máli, sem upp kom vegna báts
í Hafnarfirði, sem hafði gert út
á net, en síðan farið meC nót
og hafði við lok gert upp við
áhöfnina eins og allt hefðu verið
netaveiðar. Litið er á þetta mál
sem eins konar prófmál á upp-
gjörið við áhafnir hinna mörgu
nótabáta.
Horður úreksfur
í Þorlúkshöín
UM kl. 5 á laugardagsmorgun ók
Ford Comet bifreið af miklum
hraða upp bryggjuna í Þorláks-
höfn og lenti á palli kyrrstæðrar
vörubifreiðar.
í bílnum voru 4 menn, bif-
reiðastjórinn og landi hans auk
tveggja Dana. Ekki er að fullu
kunnugt um meiðsl mannanna
en Danirnir voru fluttir í sjúkra-
hús til Reykjavíkur, félagi bíl-
stjórans var kominn á sjó í gær.
Lögreglan á Selfossi hafði spurn
ir af því að farþegar hefðu
skorizt og hlotið minniháttar
beinbrot, en nánari fregnir lágu
ekki fyrir, er blaðið fór í prent-
un.
Verksmiðjuvinna
Óskum eftir að ráða nokkra laghenta
'onn til starfa í verksmiðju okkar.
Timburverzlunin Völundur hf.
Klapparstíg 1 — Sími 1 8430.