Morgunblaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 11
Miðvikudágrur 29. april 1964 MORGU NBLAÐIÐ jTí 2ja herbergja íbúð Til sölu er góð 2ja herb. kjaUaraíbúð i sambýlis- húsi við Safamýri. Er tilbúin undir tréverk nú þegar. Sér inngangur. — Hitaveita. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Skrífstofnstorf Okkur vantar bókara á skrifstofu okkar að Hvols- velli frá og með 1. júlí n.k. Úmsóknir, ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 20. maí n.k. KAUPFÉLAG RANGÆINGA, Hvolsve’M. Pakkhósmaðnr Okkur vantar afgreiðslumann í vörugeymslu að Rauðalæk frá 1. júlí n.k. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist til útibússtjórans að Rauðalæk fyrir 20. maí n.k. KAUPFÉLAG RANGÆINGA, Hvolsvelli. Ódýri Eegn- og veiðigollmn Veiðistigvé! Verð kr. 245,00. VERBANDI Til leigu eru á 1. hæð í fjölibýlisthúsi tvö herbergi og aðgangur að eM'húsi. Tilboð ieggist á afgr. MbL, merkt: „96Ó1‘*. ÍTALSKAR KVENTÖFFLUR OG BANDASKÓR Glæsilegar gerðir og litir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesvegi 2. Saumastúlkur Stúlkur vanar saumaskap óskast. Ennfremur stúlkur i frágang. Lady hf. Laugavegi 26. — Sími 10115. Verzlunarstört Karlmaður og stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzlunin ÁSGEIR, sími 34320. ffce/on skyrtur Hvítar drengja- og karlmannaskyrtur úr prjónanælon. Verð 198.- Miklatprgi. Til sölu Sérlega skemmtileg 4ra herb. íbúð í Heimúnum til sölu. Austurstræti 12, simar 14120 og 20424 í 65 ár hafa FIAT-verksmiðj- uraar verið í fararbroddi í Evrópskum bílaiðnaði. Laugavegi 178. Sími ágOOO. Hámarkshraði: 140 kílómetrar pr. klst. — Vélarorka: 72 HÖ. — Þjöppunarhlutfall vél- ar: 8,8:1. — Sprengirými vélar: 1295 rúmcia Benzínnotkun': 8,6 1. pr. 100 km. Kynnizt af eigin raun hinum frábæru aksturs- eiginleikum FIAT 1300 og þér munuð sannfærast um, að það er bifreiðin, sem þér hafið leitað að. Diskahemlar á framhjólum. 4 gíra — „synkroniseraður gírkassi“. ^ Rúmgóð farangursgeymsla: 12 rúmfet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.