Morgunblaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 25
r > Miðvikudr>gtir 29. apríl 1964
MORGUNBLAÐIÐ
25
ailltvarpiö
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL
7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir —
Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón-
l«ikar — 7.50 Morgunleikfimi —
8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30
Fréttir — Veðurfregnir — Tón-
leikar — 9.00 Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna — Tón
leikar — 10.05 Fréttir — 10.10
Veðurfregnir).
L2:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25
Fréttir — Tilkynningar).
13:00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Til-
kynningar — Tónleikar — 16:30
Helíóprent — Ljósprentun
Arkitektar — Verkfræðingar
Húsameistarar — Teiknistofur
Húsbyggjendur.
HEF OPNAÐ LJÓSPRENTUNARSTOFU f
BBAUT AKHOLTI 4. — II. hæð.
Helíóprent
Brautarholti 4. II. hæð. — Sími 21440.
Matvörukaupmenn
AÐALFUNDI félags matvörukaupmanna,
sem halda átti í kvöld, er frestað til mánu-
dags 11. maí n.k. og hefst þá kl. 20,30
á Hótel Sögu
STJÓRNIN.
Veðurfregnir — Tónleikar —
17:00 Fréttir — Tónleikar).
17:40 Framburðarkennsla í dönsku og
ehsku.
18:00 Útvarpssaga barnanna: „Hetjan
ungau eftir Strange; III (Þýð-
andinn, Sigurður Skúlason les).
18:30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Varnaðarorð: Haraldur Árnason
ráðunautur brýnir fyrir hlust-
endum aðgát við meðferð land-
búnaðarvéla.
20:06 „Tunglskin og tónar": Jesse
Crawford leikur á bíóorgel.
20:20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Norðlendinga
sögur, — Guðmundur ríki.
Helgi Hjörvar les.
b) íslenzk tónlist: Lög eftir
Björgvin Guðmundsson.
c) Þáttur um Árna Reynistaða-
mág eftir Benjamín Sigvalda
son.
d) Vignir Guðmundsson blaða-
maður flettir þjóðsagnablöð-
um. Flytjendur með honum:
Hjörtur Kristmundsson o g
Jóhannes úr Kötlum.
e) Andrés Valberg kveður stökur
eftir sjálfan sig og aðra.
21:45 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon cand. mag.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lög unga íólksins (Ragnheiður
Heiðreksdóttir).
23:00 Bridgeþáttur (Stefán Guðjoiin-
sen).
23:25 Dagskrárlok.
BLÖÐIN og STJÖRNMÁLIN
IVEORGIJNBLAÐIÐ heimsótt og skoðað
Eyjoll'ur Konráð Jónsson
Fundurinn hefst kl. 8.30 i
Valhöll á morgun með því
að rætt verður um fram-
tíðarstarf klúbbsins. Þá
verður Morgunblaðið heim
sótt, en þar verður hlýtt á
erindi Eyjólfs K. Jónsson-
ar, ritstjóra, um blóðin og
stjórnmálin. Að því loknu
verður blaðið skoðað imd-
ir leiðsögn.
Ungir launþegar eru
hvattir til að f jölmenna
Síðasti fundurinn á
vorinu. —
Uppl. í síma 17100.
Launþegaklúbbur Heimdallar FU5.
I.O.C.T.
St. Einingin
heldur fu>nd í GT-húsinu í
kvöld kl. 8.30. Inntaka nýrra
félaga. Hagnefndaratriði; Vor-
hugleiðing, vorljóð, vorsöngur,
vorsaga. Getraun og verðlaun.
Önnur mál. Mætum sem flest
í sólskinsskapi.
( Æt.
Nokkrir
20-100 rúml.
fiskibátar til sölu
Bátarnir eru allir endurbyggð
ir fvrir 1 og 2 árum með end-
urnýjuðum vélum og öllum
fullkorranustu fiskleitartækj-
um. — Skipstjórar, stýrimenn
og útgerðarmenn — kynnið
ykkur verð og greiðsluskil-
mála á bátunum hjá okkur.
HAFNFIRÐINCAR
Ráðunautur frá hinu heimsfræga
franska snyrtivörufyrirtæki
ORLANE
verður til viðtals og leiðbeininga fyrir viðskipta-
vini okkar dagana 29. og 30. apríl og 2. maí í verzl-
un vorri. — Munið að öll fyrirgreiðsla og leiðbein-
ingar eru yður að kostnaðarlausu. — Þið, sem ekki
hafið pantað tíma vinsamlegast hafið samband
við okkur strax.
SNYRTIV ÖRUBÚÐIN
Hafnarfjarðar Apóteki.
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Sími 13339.
JAFMVÆGII EFNAHAGSMÁLUM
Helgarráðstefna í Borgarnesi 2.-3. maí
Ráðstefnan verður í Hótel Borgarnesi, en þar munu Ólafur Björnsson, prófessor, flytja erindi um peninga og
verðlagsmál, Bjarni Bragi Jónsson, liagfr., flytja erindi um ríkisbúskapinn og Þórir Einarsson, viðskiptafræð-
ingur flytja erindi um kaupgjaldsmál. Að lokftum erindunum starfa umræðuhópar svo og verða almennar um-
ræður. Árni Gr. Finnsson, form. S.U.S. setur ráðstefnuna, en Ásgeir Pétursson, sýslumaður, flytur ávarp. ..«
Bjariu
Ólafur
Þórir
Upplýsingar um gistingar, ferðir og önnur atriði eru
Ásgeir
Ami
veittar hjá félögum ungra sjálfstæðismanna i Vestur-
landskjördæmi svo og á skrifstofum Heimdallar og SUS.
F.U.S. í MVRASYSLU
Samband ungra Sjálfstæðismanna